Ísmaðurinn Gylfi stendur undir nafni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. desember 2016 11:58 Kuldinn hafði lítil áhrif á okkar mann. mynd/twitter-síða cryofit Eins og nánast allir Íslendingar sem hafa spilað á Englandi hefur Gylfi Þór Sigurðsson fengið viðurnefnið The Ice-man, eða Ísmaðurinn. Gylfi er ekki bara svalur á vítapunktinum og upp við mark andstæðinganna heldur hefur hann sýnt að hann getur þolað mikinn kulda. Bob Bradley, knattspyrnustjóri Swansea City, gaf grænt ljós á einhvers konar kuldaklefa frá fyrirtækinu CryoFit á æfingasvæði velska liðsins. Þetta fyrirbæri á hjálpa leikmönnum með endurheimt eftir leiki. Englandsmeistarar Leicester City notuðust m.a. við þetta á síðasta tímabili. Leikmenn standa inni í klefanum í kringum þrjár mínútur í ískulda. Eins og sjá má á myndinni átti Gylfi ekki í miklum vandræðum með að þola kuldann og brosti sínu blíðasta. Landsliðsmaðurinn verður væntanlega í eldlínunni í kvöld þegar Swansea sækir West Brom heim í 16. umferð ensku úrvalsdeildarinnar.@SwansOfficial Gylfi Sigurdsson during his double Cryo, great bloke and top pro! #recovery #swansea #football #PremierLeague #cryotherapy pic.twitter.com/hLAJ3Y4KJF— CryoFit® (@CryoFitUK) December 12, 2016 Enski boltinn Tengdar fréttir Spurningakeppni Messunnar: Fyrsti hluti | Myndband Fyrsti hluti spurningakeppni Messunnar var sýndur í þætti gærkvöldsins. 13. desember 2016 07:43 Sjáðu markið hjá Gylfa og öll hin 28 mörkin frá því í gær | Myndbönd Alls voru 29 mörk skoruð í sex leikjum í ensku úrvalsdeildinni í gær. 11. desember 2016 10:00 Hundraðasta fyrirgjöf Gylfa ætti að koma í kvöld Gylfi Þór Sigurðsson hefur verið duglegur að senda boltann fyrir markið á þessu tímabili eins og tölfræði ensku úrvalsdeildarinnar sýnir svart á hvítu. 14. desember 2016 13:30 Spurningakeppni Messunnar: „Var Hemmi Hreiðars þar? Þeir hafa þá líklega fallið“ Fjórir landsliðsmenn í fótbolta spreyta sig í spurningakeppni Messunnar. 12. desember 2016 12:30 Blaðamaður Daily Mail: Gylfi ætti að fá langstærsta bónusinn ef Swansea bjargar sér Gylfi Þór Sigurðsson átti stórleik með Swansea City í gær þegar liðið vann lífsnauðsynlegan sigur á Sunderland í miklum botnbaráttuslag í ensku úrvalsdeildinni. 11. desember 2016 10:30 Leikstjórinn á Liberty-leikvanginum Gylfi Þór Sigurðsson er maðurinn á bak við tvo heimasigra Swansea í röð, lífsnauðsynlega sigra í fallbaráttunni. Gylfi var með mark og stoðsendingu í 3-0 sigri á Sunderland. Hann hefur blómstrað eftir að bandaríski knattspyrnustjórinn Bob Bradley færði hann framar á völlinn. 12. desember 2016 06:00 Gylfi í liði umferðarinnar hjá ESPN Sérfræðingar ESPN völdu Gylfa Þór Sigurðsson í lið umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 12. desember 2016 08:30 Upphitun fyrir leiki dagsins: Chelsea getur unnið tíunda leikinn í röð | Myndband Átta leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 14. desember 2016 12:45 Gylfi með mark og stoðsendingu í öðrum heimasigri Swansea í röð | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson kom Swansea City á bragðið í 3-0 sigri á Sunderland á Liberty vellinum í 15. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 10. desember 2016 16:45 Llorente: Mikilvægt að Gylfi verði ekki seldur Framherji Swansea segir að liðið geti bjargað sæti sínu en þá verður þá að halda íslenska landsliðsmanninum. 12. desember 2016 11:00 Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Eins og nánast allir Íslendingar sem hafa spilað á Englandi hefur Gylfi Þór Sigurðsson fengið viðurnefnið The Ice-man, eða Ísmaðurinn. Gylfi er ekki bara svalur á vítapunktinum og upp við mark andstæðinganna heldur hefur hann sýnt að hann getur þolað mikinn kulda. Bob Bradley, knattspyrnustjóri Swansea City, gaf grænt ljós á einhvers konar kuldaklefa frá fyrirtækinu CryoFit á æfingasvæði velska liðsins. Þetta fyrirbæri á hjálpa leikmönnum með endurheimt eftir leiki. Englandsmeistarar Leicester City notuðust m.a. við þetta á síðasta tímabili. Leikmenn standa inni í klefanum í kringum þrjár mínútur í ískulda. Eins og sjá má á myndinni átti Gylfi ekki í miklum vandræðum með að þola kuldann og brosti sínu blíðasta. Landsliðsmaðurinn verður væntanlega í eldlínunni í kvöld þegar Swansea sækir West Brom heim í 16. umferð ensku úrvalsdeildarinnar.@SwansOfficial Gylfi Sigurdsson during his double Cryo, great bloke and top pro! #recovery #swansea #football #PremierLeague #cryotherapy pic.twitter.com/hLAJ3Y4KJF— CryoFit® (@CryoFitUK) December 12, 2016
Enski boltinn Tengdar fréttir Spurningakeppni Messunnar: Fyrsti hluti | Myndband Fyrsti hluti spurningakeppni Messunnar var sýndur í þætti gærkvöldsins. 13. desember 2016 07:43 Sjáðu markið hjá Gylfa og öll hin 28 mörkin frá því í gær | Myndbönd Alls voru 29 mörk skoruð í sex leikjum í ensku úrvalsdeildinni í gær. 11. desember 2016 10:00 Hundraðasta fyrirgjöf Gylfa ætti að koma í kvöld Gylfi Þór Sigurðsson hefur verið duglegur að senda boltann fyrir markið á þessu tímabili eins og tölfræði ensku úrvalsdeildarinnar sýnir svart á hvítu. 14. desember 2016 13:30 Spurningakeppni Messunnar: „Var Hemmi Hreiðars þar? Þeir hafa þá líklega fallið“ Fjórir landsliðsmenn í fótbolta spreyta sig í spurningakeppni Messunnar. 12. desember 2016 12:30 Blaðamaður Daily Mail: Gylfi ætti að fá langstærsta bónusinn ef Swansea bjargar sér Gylfi Þór Sigurðsson átti stórleik með Swansea City í gær þegar liðið vann lífsnauðsynlegan sigur á Sunderland í miklum botnbaráttuslag í ensku úrvalsdeildinni. 11. desember 2016 10:30 Leikstjórinn á Liberty-leikvanginum Gylfi Þór Sigurðsson er maðurinn á bak við tvo heimasigra Swansea í röð, lífsnauðsynlega sigra í fallbaráttunni. Gylfi var með mark og stoðsendingu í 3-0 sigri á Sunderland. Hann hefur blómstrað eftir að bandaríski knattspyrnustjórinn Bob Bradley færði hann framar á völlinn. 12. desember 2016 06:00 Gylfi í liði umferðarinnar hjá ESPN Sérfræðingar ESPN völdu Gylfa Þór Sigurðsson í lið umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 12. desember 2016 08:30 Upphitun fyrir leiki dagsins: Chelsea getur unnið tíunda leikinn í röð | Myndband Átta leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 14. desember 2016 12:45 Gylfi með mark og stoðsendingu í öðrum heimasigri Swansea í röð | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson kom Swansea City á bragðið í 3-0 sigri á Sunderland á Liberty vellinum í 15. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 10. desember 2016 16:45 Llorente: Mikilvægt að Gylfi verði ekki seldur Framherji Swansea segir að liðið geti bjargað sæti sínu en þá verður þá að halda íslenska landsliðsmanninum. 12. desember 2016 11:00 Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Spurningakeppni Messunnar: Fyrsti hluti | Myndband Fyrsti hluti spurningakeppni Messunnar var sýndur í þætti gærkvöldsins. 13. desember 2016 07:43
Sjáðu markið hjá Gylfa og öll hin 28 mörkin frá því í gær | Myndbönd Alls voru 29 mörk skoruð í sex leikjum í ensku úrvalsdeildinni í gær. 11. desember 2016 10:00
Hundraðasta fyrirgjöf Gylfa ætti að koma í kvöld Gylfi Þór Sigurðsson hefur verið duglegur að senda boltann fyrir markið á þessu tímabili eins og tölfræði ensku úrvalsdeildarinnar sýnir svart á hvítu. 14. desember 2016 13:30
Spurningakeppni Messunnar: „Var Hemmi Hreiðars þar? Þeir hafa þá líklega fallið“ Fjórir landsliðsmenn í fótbolta spreyta sig í spurningakeppni Messunnar. 12. desember 2016 12:30
Blaðamaður Daily Mail: Gylfi ætti að fá langstærsta bónusinn ef Swansea bjargar sér Gylfi Þór Sigurðsson átti stórleik með Swansea City í gær þegar liðið vann lífsnauðsynlegan sigur á Sunderland í miklum botnbaráttuslag í ensku úrvalsdeildinni. 11. desember 2016 10:30
Leikstjórinn á Liberty-leikvanginum Gylfi Þór Sigurðsson er maðurinn á bak við tvo heimasigra Swansea í röð, lífsnauðsynlega sigra í fallbaráttunni. Gylfi var með mark og stoðsendingu í 3-0 sigri á Sunderland. Hann hefur blómstrað eftir að bandaríski knattspyrnustjórinn Bob Bradley færði hann framar á völlinn. 12. desember 2016 06:00
Gylfi í liði umferðarinnar hjá ESPN Sérfræðingar ESPN völdu Gylfa Þór Sigurðsson í lið umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 12. desember 2016 08:30
Upphitun fyrir leiki dagsins: Chelsea getur unnið tíunda leikinn í röð | Myndband Átta leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 14. desember 2016 12:45
Gylfi með mark og stoðsendingu í öðrum heimasigri Swansea í röð | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson kom Swansea City á bragðið í 3-0 sigri á Sunderland á Liberty vellinum í 15. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 10. desember 2016 16:45
Llorente: Mikilvægt að Gylfi verði ekki seldur Framherji Swansea segir að liðið geti bjargað sæti sínu en þá verður þá að halda íslenska landsliðsmanninum. 12. desember 2016 11:00