Þráðlaus heyrnartól Apple komin út eftir töluverða töf Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 13. desember 2016 15:30 Áttu upprunalega að koma út í október. Vísir/Getty Bandaríski tæknirisinn Apple hefur loks gefið út Airpods, þráðlaus heyrnartól fyrirtækisins, sem kynnt voru samhliða iPhone 7 í haust. Upphaflega áttu heyrnartólin að koma út í október. Í sama mánuði tilkynnti Apple um að það þyrfti að fresta útgáfunni án þess að gefa nánari skýringar en afar sjaldgæft er að bandaríski tæknirisinn lendi í vandræðum með að gefa út vörur sem áður hafa verið auglýstar.Á vefsíðu Apple má sjá að hægt er að kaupa heyrnartólin en um tvær vikur tekur að koma þeim til kaupenda. Óvíst er hvenær heyrnartólin mæta í búðir hér á landi en í Bandaríkjunum kosta þau 159 dollara, um átján þúsund krónur. Airpods vöktu mikla athygli þegar þau voru kynnt til sögunnar enda er ekkert tengi fyrir heyrnartól á iPhone 7 símum Apple. Neyðast því margir til þess að nota þráðlaus heyrnartól í takt við iPhone 7 síma sína. Tengdar fréttir Apple frestar útgáfu þráðlausu heyrnartólanna Fyrirtækið segir að heyrnartólin séu ekki tilbúin til sölu. 26. október 2016 22:44 Mest lesið Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðskipti innlent Sekta Google um meira en allan pening heimsins Viðskipti erlent Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því Atvinnulíf „Fyrsta verk er án gríns að fá mér lýsi og tékka á Vísi“ Atvinnulíf „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ Atvinnulíf Kosningaspenna á vinnustöðum og rifrildi um pólitík Atvinnulíf Adidas og Ye sættast Viðskipti erlent Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Viðskipti innlent Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Bandaríski tæknirisinn Apple hefur loks gefið út Airpods, þráðlaus heyrnartól fyrirtækisins, sem kynnt voru samhliða iPhone 7 í haust. Upphaflega áttu heyrnartólin að koma út í október. Í sama mánuði tilkynnti Apple um að það þyrfti að fresta útgáfunni án þess að gefa nánari skýringar en afar sjaldgæft er að bandaríski tæknirisinn lendi í vandræðum með að gefa út vörur sem áður hafa verið auglýstar.Á vefsíðu Apple má sjá að hægt er að kaupa heyrnartólin en um tvær vikur tekur að koma þeim til kaupenda. Óvíst er hvenær heyrnartólin mæta í búðir hér á landi en í Bandaríkjunum kosta þau 159 dollara, um átján þúsund krónur. Airpods vöktu mikla athygli þegar þau voru kynnt til sögunnar enda er ekkert tengi fyrir heyrnartól á iPhone 7 símum Apple. Neyðast því margir til þess að nota þráðlaus heyrnartól í takt við iPhone 7 síma sína.
Tengdar fréttir Apple frestar útgáfu þráðlausu heyrnartólanna Fyrirtækið segir að heyrnartólin séu ekki tilbúin til sölu. 26. október 2016 22:44 Mest lesið Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðskipti innlent Sekta Google um meira en allan pening heimsins Viðskipti erlent Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því Atvinnulíf „Fyrsta verk er án gríns að fá mér lýsi og tékka á Vísi“ Atvinnulíf „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ Atvinnulíf Kosningaspenna á vinnustöðum og rifrildi um pólitík Atvinnulíf Adidas og Ye sættast Viðskipti erlent Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Viðskipti innlent Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Apple frestar útgáfu þráðlausu heyrnartólanna Fyrirtækið segir að heyrnartólin séu ekki tilbúin til sölu. 26. október 2016 22:44