Guardiola: Kannski tekur þetta lengri tíma Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. desember 2016 20:11 Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, horfði upp á sína menn steinliggja, 4-2, fyrir Englandsmeisturum Leicester City í dag. Leicester var komið í 3-0 eftir 20 mínútna leik og eftir það var róðurinn þungur fyrir Man City. En hvaða skýringar átti Guardiola á þessari slæmu byrjun sinna manna? „Þeir unnu seinni boltann og skoruðu frábær mörk. Mistök eru stór þáttur í fótbolta og voru það sérstaklega í dag,“ sagði Guardiola í samtali við BBC eftir leikinn á King Power vellinum í dag. „Ég mun aldrei kvarta í mínum leikmönnum heldur líta inn á við og greina það af hverju við eigum í vandræðum með að verjast öðrum boltanum. Leikur okkar er ekki slakur en við eigum í miklum vandræðum inni í eigin vítateig.“ Eftir frábæra byrjun á tímabilinu hefur ekki gengið vel hjá Man City að undanförnu. Guardiola segir að liðið þurfi kannski meiri tíma til að aðlagast leikstíl hans. „Þetta gerðist mjög hratt í byrjun. Kannski tekur það lengri tíma að breyta hugarfarinu og því sem við viljum breyta,“ sagði Spánverjinn. Enski boltinn Tengdar fréttir Vardy með þrennu þegar meistararnir rúlluðu yfir Man City | Sjáðu mörkin Jamie Vardy skoraði þrennu þegar Englandsmeistarar Leicester City tóku Manchester City í karphúsið í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Lokatölur 4-2, Refunum hans Claudios Ranieri í vil. 10. desember 2016 19:15 Mest lesið Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Fleiri fréttir Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham United nálgast efri hlutann Sjötíu ára titlaþurrð á enda Merino aftur hetja Arsenal Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Óttaðist að ánetjast svefntöflum Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Sjá meira
Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, horfði upp á sína menn steinliggja, 4-2, fyrir Englandsmeisturum Leicester City í dag. Leicester var komið í 3-0 eftir 20 mínútna leik og eftir það var róðurinn þungur fyrir Man City. En hvaða skýringar átti Guardiola á þessari slæmu byrjun sinna manna? „Þeir unnu seinni boltann og skoruðu frábær mörk. Mistök eru stór þáttur í fótbolta og voru það sérstaklega í dag,“ sagði Guardiola í samtali við BBC eftir leikinn á King Power vellinum í dag. „Ég mun aldrei kvarta í mínum leikmönnum heldur líta inn á við og greina það af hverju við eigum í vandræðum með að verjast öðrum boltanum. Leikur okkar er ekki slakur en við eigum í miklum vandræðum inni í eigin vítateig.“ Eftir frábæra byrjun á tímabilinu hefur ekki gengið vel hjá Man City að undanförnu. Guardiola segir að liðið þurfi kannski meiri tíma til að aðlagast leikstíl hans. „Þetta gerðist mjög hratt í byrjun. Kannski tekur það lengri tíma að breyta hugarfarinu og því sem við viljum breyta,“ sagði Spánverjinn.
Enski boltinn Tengdar fréttir Vardy með þrennu þegar meistararnir rúlluðu yfir Man City | Sjáðu mörkin Jamie Vardy skoraði þrennu þegar Englandsmeistarar Leicester City tóku Manchester City í karphúsið í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Lokatölur 4-2, Refunum hans Claudios Ranieri í vil. 10. desember 2016 19:15 Mest lesið Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Fleiri fréttir Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham United nálgast efri hlutann Sjötíu ára titlaþurrð á enda Merino aftur hetja Arsenal Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Óttaðist að ánetjast svefntöflum Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Sjá meira
Vardy með þrennu þegar meistararnir rúlluðu yfir Man City | Sjáðu mörkin Jamie Vardy skoraði þrennu þegar Englandsmeistarar Leicester City tóku Manchester City í karphúsið í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Lokatölur 4-2, Refunum hans Claudios Ranieri í vil. 10. desember 2016 19:15