Körfuboltakvöld: Viss um að hann speglar sig í LeBron James | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. desember 2016 15:30 Bandaríkjamaðurinn Quincy Hankins-Cole hefur blásið nýju lífi í lið ÍR sem hefur unnið tvo leiki í röð í Domino's deild karla. Hankins-Cole fór mikinn þegar ÍR bar sigurorð af Njarðvík, 92-73, í Seljaskóla á fimmtudaginn. Hann skoraði 32 stig, tók níu fráköst og varði þrjú skot í leiknum. Auk þess virtist leikgleði og ákefð Hankins-Cole hafa góð áhrif á Breiðhyltinga, jafnt inni á vellinum sem og í stúkunni. „Ég er 99,9% viss um það að þessi strákur speglar sig í LeBron James. Hann er að reyna að spila eins og hann. Hann er ekki bara líkur honum á velli, heldur er hann með sömu hreyfingar,“ sagði Kristinn Friðriksson í Domino's Körfuboltakvöldi í gær. „Þessi strákur er svo fjölhæfur, hann er með mjög góðar hreyfingar inni í teig og frábær á opnum velli.“ Hermann Hauksson tók í sama streng og Kristinn. „Þetta er þvílíkur fengur fyrir ÍR. Það er svo mikil sprengja í þessum manni. Hann smitar út frá sér baráttu og vilja. Þú getur ekki metið það til fjár þegar útlendingurinn þinn er svona,“ sagði Hermann sem er hrifinn af viðhorfi Hankins-Cole til leiksins.Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Skýrsla Kidda: Leikmenn Njarðvíkur starfa í skelfilegu atvinnuumhverfi ÍR rasskellti Njarðvík í Hellinum í gærkvöldi en Ljónin eru í allskonar vandræðum í sínum leik þessa dagana. 9. desember 2016 09:00 Umfjöllun, myndir og viðtöl: ÍR - Njarðvík 92-73 | ÍR-ingar unnu 19 stiga sigur á Njarðvík ÍR-ingar fögnuðu sínum öðrum sigri í röð í Domino´s deild karla í körfubolta þegar þeir unnu sannfærandi 19 stiga sigur á Njarðvík í Seljaskólanum í kvöld, 92-73. 8. desember 2016 20:45 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Quincy Hankins-Cole hefur blásið nýju lífi í lið ÍR sem hefur unnið tvo leiki í röð í Domino's deild karla. Hankins-Cole fór mikinn þegar ÍR bar sigurorð af Njarðvík, 92-73, í Seljaskóla á fimmtudaginn. Hann skoraði 32 stig, tók níu fráköst og varði þrjú skot í leiknum. Auk þess virtist leikgleði og ákefð Hankins-Cole hafa góð áhrif á Breiðhyltinga, jafnt inni á vellinum sem og í stúkunni. „Ég er 99,9% viss um það að þessi strákur speglar sig í LeBron James. Hann er að reyna að spila eins og hann. Hann er ekki bara líkur honum á velli, heldur er hann með sömu hreyfingar,“ sagði Kristinn Friðriksson í Domino's Körfuboltakvöldi í gær. „Þessi strákur er svo fjölhæfur, hann er með mjög góðar hreyfingar inni í teig og frábær á opnum velli.“ Hermann Hauksson tók í sama streng og Kristinn. „Þetta er þvílíkur fengur fyrir ÍR. Það er svo mikil sprengja í þessum manni. Hann smitar út frá sér baráttu og vilja. Þú getur ekki metið það til fjár þegar útlendingurinn þinn er svona,“ sagði Hermann sem er hrifinn af viðhorfi Hankins-Cole til leiksins.Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Skýrsla Kidda: Leikmenn Njarðvíkur starfa í skelfilegu atvinnuumhverfi ÍR rasskellti Njarðvík í Hellinum í gærkvöldi en Ljónin eru í allskonar vandræðum í sínum leik þessa dagana. 9. desember 2016 09:00 Umfjöllun, myndir og viðtöl: ÍR - Njarðvík 92-73 | ÍR-ingar unnu 19 stiga sigur á Njarðvík ÍR-ingar fögnuðu sínum öðrum sigri í röð í Domino´s deild karla í körfubolta þegar þeir unnu sannfærandi 19 stiga sigur á Njarðvík í Seljaskólanum í kvöld, 92-73. 8. desember 2016 20:45 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Skýrsla Kidda: Leikmenn Njarðvíkur starfa í skelfilegu atvinnuumhverfi ÍR rasskellti Njarðvík í Hellinum í gærkvöldi en Ljónin eru í allskonar vandræðum í sínum leik þessa dagana. 9. desember 2016 09:00
Umfjöllun, myndir og viðtöl: ÍR - Njarðvík 92-73 | ÍR-ingar unnu 19 stiga sigur á Njarðvík ÍR-ingar fögnuðu sínum öðrum sigri í röð í Domino´s deild karla í körfubolta þegar þeir unnu sannfærandi 19 stiga sigur á Njarðvík í Seljaskólanum í kvöld, 92-73. 8. desember 2016 20:45
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum