Guðjón Valur fimmti markahæstur í Þýskalandi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. desember 2016 14:00 Guðjón Valur er einn fimm leikmanna sem eru komnir með 100 mörk í þýsku deildinni í vetur. vísir/getty Þegar keppni í þýsku úrvalsdeildinni er hálfnuð er Guðjón Valur Sigurðsson í 5. sæti yfir markahæstu leikmenn deildarinnar. Eftir tveggja ára dvöl hjá Barcelona sneri landsliðsfyrirliðinn aftur til Þýskalands í sumar og gekk í raðir meistara Rhein-Neckar Löwen. Guðjón Valur lék áður með liðinu á árunum 2008-11. Guðjón Valur hefur skorað 100 mörk í 17 deildarleikjum það sem af er tímabili, eða 5,9 mörk að meðaltali í leik. Guðjón Valur hefur skorað 80 mörk í opnum leik og 20 mörk úr vítaköstum. Skotnýting hans er frábær, eða 79,4%. Johannes Sellin, leikmaður Melsungen, er markahæstur í þýsku deildinni með 118 mörk. Robert Weber hjá Magdeburg kemur næstur með 109 mörk. Arnór Þór Gunnarsson, leikmaður Bergischer, er næstmarkahæsti Íslendingurinn í þýsku deildinni. Akureyringurinn hefur skorað 70 mörk í vetur og er í 22. sæti á listanum yfir markahæstu menn. Alexander Petersson, samherji Guðjóns Vals hjá Löwen, hefur skorað 61 mark á tímabilinu og er í 36. sæti á markalistanum. Bjarki Már Elísson hjá Füchse Berlin er þremur sætum neðar með 60 mörk. Einni umferð er ólokið í þýsku deildinni áður hún fer í frí vegna HM í Frakklandi. Leikirnir í 18. umferð fara fram 26. og 27. desember. Handbolti Tengdar fréttir Bjarki Már hélt upp á nýja samninginn með sigri Bjarki Már Elísson hélt upp á nýjan samning við Füchse Berlin með sigri á Göppingen, 31-26, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 21. desember 2016 19:34 Dúndurbyrjun Alexanders gaf tóninn í toppslagnum gegn Kiel Rhein-Neckar Löwen tyllti sér á topp þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta með sigri á Kiel, 26-29, í toppslag í Sparkassen-Arena í kvöld. 21. desember 2016 19:18 Sárgrætilegt tap Bergischer | Mikilvægur sigur hjá Rúnari og félögum Íslendingaliðið Bergischer tapaði á afar svekkjandi hátt fyrir Lemgo, 28-29, á heimavelli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 21. desember 2016 21:18 Mest lesið „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Handbolti „Vorum bara heppnir að landa þessu“ Körfubolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Körfubolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Körfubolti „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Körfubolti Fleiri fréttir „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Sjá meira
Þegar keppni í þýsku úrvalsdeildinni er hálfnuð er Guðjón Valur Sigurðsson í 5. sæti yfir markahæstu leikmenn deildarinnar. Eftir tveggja ára dvöl hjá Barcelona sneri landsliðsfyrirliðinn aftur til Þýskalands í sumar og gekk í raðir meistara Rhein-Neckar Löwen. Guðjón Valur lék áður með liðinu á árunum 2008-11. Guðjón Valur hefur skorað 100 mörk í 17 deildarleikjum það sem af er tímabili, eða 5,9 mörk að meðaltali í leik. Guðjón Valur hefur skorað 80 mörk í opnum leik og 20 mörk úr vítaköstum. Skotnýting hans er frábær, eða 79,4%. Johannes Sellin, leikmaður Melsungen, er markahæstur í þýsku deildinni með 118 mörk. Robert Weber hjá Magdeburg kemur næstur með 109 mörk. Arnór Þór Gunnarsson, leikmaður Bergischer, er næstmarkahæsti Íslendingurinn í þýsku deildinni. Akureyringurinn hefur skorað 70 mörk í vetur og er í 22. sæti á listanum yfir markahæstu menn. Alexander Petersson, samherji Guðjóns Vals hjá Löwen, hefur skorað 61 mark á tímabilinu og er í 36. sæti á markalistanum. Bjarki Már Elísson hjá Füchse Berlin er þremur sætum neðar með 60 mörk. Einni umferð er ólokið í þýsku deildinni áður hún fer í frí vegna HM í Frakklandi. Leikirnir í 18. umferð fara fram 26. og 27. desember.
Handbolti Tengdar fréttir Bjarki Már hélt upp á nýja samninginn með sigri Bjarki Már Elísson hélt upp á nýjan samning við Füchse Berlin með sigri á Göppingen, 31-26, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 21. desember 2016 19:34 Dúndurbyrjun Alexanders gaf tóninn í toppslagnum gegn Kiel Rhein-Neckar Löwen tyllti sér á topp þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta með sigri á Kiel, 26-29, í toppslag í Sparkassen-Arena í kvöld. 21. desember 2016 19:18 Sárgrætilegt tap Bergischer | Mikilvægur sigur hjá Rúnari og félögum Íslendingaliðið Bergischer tapaði á afar svekkjandi hátt fyrir Lemgo, 28-29, á heimavelli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 21. desember 2016 21:18 Mest lesið „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Handbolti „Vorum bara heppnir að landa þessu“ Körfubolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Körfubolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Körfubolti „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Körfubolti Fleiri fréttir „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Sjá meira
Bjarki Már hélt upp á nýja samninginn með sigri Bjarki Már Elísson hélt upp á nýjan samning við Füchse Berlin með sigri á Göppingen, 31-26, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 21. desember 2016 19:34
Dúndurbyrjun Alexanders gaf tóninn í toppslagnum gegn Kiel Rhein-Neckar Löwen tyllti sér á topp þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta með sigri á Kiel, 26-29, í toppslag í Sparkassen-Arena í kvöld. 21. desember 2016 19:18
Sárgrætilegt tap Bergischer | Mikilvægur sigur hjá Rúnari og félögum Íslendingaliðið Bergischer tapaði á afar svekkjandi hátt fyrir Lemgo, 28-29, á heimavelli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 21. desember 2016 21:18
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða