Sérfræðingur ESPN: Án Gylfa væri Swansea sennilega fallið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. desember 2016 18:30 Gylfi hefur verið allt í öllu hjá Swansea á tímabilinu. vísir/getty Gylfi Þór Sigurðsson er ljósið í myrkrinu hjá Swansea City og án hans væri liðið nánast fallið. Þetta segir Max Hicks í áramótauppgjöri ESPN á ensku úrvalsdeildinni. Í dag birtist á vefsíðu ESPN einkunnaspjald fyrir öll liðin í ensku úrvalsdeildinni. Liðunum 20 er þar gefin einkunn fyrir frammistöðu þeirra til þessa á tímabilinu.Swansea fær F í kladdann, eða sannkallaða falleinkunn. Jákvæðu punktarnir hjá liðinu eru fáir, miklu færri en þeir neikvæðu.Gylfi hefur skorað fimm mörk og gefið fimm stoðsendingar í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu.vísir/gettyHicks fer þó lofsamlegum orðum um Gylfa sem er að hans mati stjörnuleikmaðurinn í liði Swansea. Í umsögninni um Gylfa segir Hicks að það virðist ekki breyta neinu hversu illa liðsfélagar Íslendingsins spili, hann standi alltaf fyrir sínu. Hicks segir jafnframt að Gylfi hafi átt það til að týnast í leikjum á meðan Garry Monk var knattspyrnustjóri liðsins. En eftir að Monk var rekinn hafi íslenski landsliðsmaðurinn verið frábær. Hicks segir að Gylfi fari fremstur í flokki þegar Swansea pressar og sé sískapandi í sókninni. Gylfi hefur skorað fimm mörk og gefið fimm stoðsendingar á tímabilinu og hefur komið með beinum hætti að helmingi marka liðsins í ensku úrvalsdeildinni. Að mati Hicks væri Swansea sennilega fallið ef ekki væri fyrir Gylfa. Hann segir jafnframt að svo lengi sem Gylfi haldist heill eigi Swansea möguleika á að halda sæti sínu í deildinni.Einkunnaspjald Swansea má skoða með því að smella hér. Swansea er í 19. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 12 stig, þremur stigum frá öruggu sæti. Gylfi og félagar taka á móti West Ham United á öðrum degi jóla. Enski boltinn Tengdar fréttir Einkaviðtal við Gylfa Þór: Væri til í að það væri ekki alltaf verið að skipta um þjálfara Messan ræddi við Gylfa Þór Sigurðsson og tók svo mikla umræðu um stöðu hans hjá Swansea og félagsins sjálfs. 20. desember 2016 18:30 Gylfi Þór og Sara Björk knattspyrnufólk ársins Gylfi Þór Sigurðsson og Sara Björk Gunnarsdóttir voru útnefnd knattspyrnufólk ársins af leikmannavali KSÍ, en kjörið var birt í gær. Þetta er í þrettánda sinn sem knattspyrnufólk ársins er útnefnd. 17. desember 2016 13:45 Spurningakeppni Messunnar: Fyrsti hluti | Myndband Fyrsti hluti spurningakeppni Messunnar var sýndur í þætti gærkvöldsins. 13. desember 2016 07:43 Blaðamaður Daily Mail: Gylfi ætti að fá langstærsta bónusinn ef Swansea bjargar sér Gylfi Þór Sigurðsson átti stórleik með Swansea City í gær þegar liðið vann lífsnauðsynlegan sigur á Sunderland í miklum botnbaráttuslag í ensku úrvalsdeildinni. 11. desember 2016 10:30 Spurningakeppni Messunar: Drengirnir fóru á kostum í hraðaspurningum Annar hluti hinnar æsispennandi og stórkostlegu spurningakeppni Messunnar var sýndur í gærkvöldi. 20. desember 2016 15:30 Gylfi í dótabúð með krökkunum í Swansea í tilefni af jólunum | Myndband Sextíu heppnir krakkar í Swansea fengu ekki aðeins að velja sér eina eða tvær jólagjafir í dótabúðinni Smyths að tilefni jólahátíðarinnar heldur hittu krakkarnir líka stjörnur Swansea-liðsins. 23. desember 2016 12:00 Ísmaðurinn Gylfi stendur undir nafni Eins og nánast allir Íslendingar sem hafa spilað á Englandi hefur Gylfi Þór Sigurðsson fengið viðurnefnið The Ice-man, eða Ísmaðurinn. 14. desember 2016 11:58 Leikstjórinn á Liberty-leikvanginum Gylfi Þór Sigurðsson er maðurinn á bak við tvo heimasigra Swansea í röð, lífsnauðsynlega sigra í fallbaráttunni. Gylfi var með mark og stoðsendingu í 3-0 sigri á Sunderland. Hann hefur blómstrað eftir að bandaríski knattspyrnustjórinn Bob Bradley færði hann framar á völlinn. 12. desember 2016 06:00 Gylfi í liði umferðarinnar hjá ESPN Sérfræðingar ESPN völdu Gylfa Þór Sigurðsson í lið umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 12. desember 2016 08:30 Gylfi með mark og stoðsendingu í öðrum heimasigri Swansea í röð | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson kom Swansea City á bragðið í 3-0 sigri á Sunderland á Liberty vellinum í 15. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 10. desember 2016 16:45 Gylfi sá sjötti hættulegasti í ensku úrvalsdeildinni á árinu 2016 Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson er ofarlega á lista enska blaðsins Telegraph sem reiknaði út hvaða leikmenn hafa átt þátt í flestum mörkum í ensku úrvalsdeildinni á árinu 2016. 21. desember 2016 10:00 Eiður Smári á ekki lengur besta markaár Íslendings í ensku úrvalsdeildinni Gylfi Þór Sigurðsson hefur ekki bara átt frábært ár í ensku úrvalsdeildinni því það er orðið einstakt meðal þeirra Íslendinga sem hafa spilað í vinsælustu fótboltadeild í heimi. Gylfi bætti fjórtán ára met Eiðs Smára Guðjohns 16. desember 2016 07:00 Gylfi og félagar spila upp á framtíð stjórans síns í næstu tveimur leikjum Bob Bradley, knattspyrnustjóri Swansea, hefur enn ekki ná að breyta almennilega gengi liðsins þrátt fyrir að hafa verið í starfinu síðan í byrjun október. 23. desember 2016 10:30 Gylfi níu sætum frá því að komast í hóp hundrað bestu leikmanna heims Íslenski landsliðsmiðjumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson fékk 44 stig í kjöri Guardian á hundrað bestu knattspyrnumönnum heimsins. 23. desember 2016 13:45 Enginn yfir þrítugu í fyrsta sinn í 33 ár Samtök íþróttafréttamanna hafa gefið út hvaða tíu íþróttamenn höfnuðu í fyrstu tíu sætunum í kjörinu á Íþróttamanni ársins 2016. Gylfi Þór Sigurðsson og Aron Einar Gunnarsson eiga enn þrjú ár í þrítugsafmælið en eru samt elstu menn á topp tíu listanum í ár. 23. desember 2016 06:00 Gylfi og félagar við botninn | Sjáðu mörkin Áfram heldur að ganga illa hjá Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum í Swansea sem eru nú komnir við botn ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-0 tap gegn Middlesbrough. 17. desember 2016 17:00 Logi sér Gylfa fyrir sér hjá Liverpool eða Tottenham Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea City eru ekki í alltof góðum málum í ensku úrvalsdeildinni og mikið þarf að breytast ef liðið ætlar ekki að falla úr deildinni í vor. 20. desember 2016 08:00 Mest lesið Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Enski boltinn Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Fótbolti Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Enski boltinn Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Enski boltinn Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Körfubolti Kært vegna rasisma í Garðabæ Körfubolti Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson er ljósið í myrkrinu hjá Swansea City og án hans væri liðið nánast fallið. Þetta segir Max Hicks í áramótauppgjöri ESPN á ensku úrvalsdeildinni. Í dag birtist á vefsíðu ESPN einkunnaspjald fyrir öll liðin í ensku úrvalsdeildinni. Liðunum 20 er þar gefin einkunn fyrir frammistöðu þeirra til þessa á tímabilinu.Swansea fær F í kladdann, eða sannkallaða falleinkunn. Jákvæðu punktarnir hjá liðinu eru fáir, miklu færri en þeir neikvæðu.Gylfi hefur skorað fimm mörk og gefið fimm stoðsendingar í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu.vísir/gettyHicks fer þó lofsamlegum orðum um Gylfa sem er að hans mati stjörnuleikmaðurinn í liði Swansea. Í umsögninni um Gylfa segir Hicks að það virðist ekki breyta neinu hversu illa liðsfélagar Íslendingsins spili, hann standi alltaf fyrir sínu. Hicks segir jafnframt að Gylfi hafi átt það til að týnast í leikjum á meðan Garry Monk var knattspyrnustjóri liðsins. En eftir að Monk var rekinn hafi íslenski landsliðsmaðurinn verið frábær. Hicks segir að Gylfi fari fremstur í flokki þegar Swansea pressar og sé sískapandi í sókninni. Gylfi hefur skorað fimm mörk og gefið fimm stoðsendingar á tímabilinu og hefur komið með beinum hætti að helmingi marka liðsins í ensku úrvalsdeildinni. Að mati Hicks væri Swansea sennilega fallið ef ekki væri fyrir Gylfa. Hann segir jafnframt að svo lengi sem Gylfi haldist heill eigi Swansea möguleika á að halda sæti sínu í deildinni.Einkunnaspjald Swansea má skoða með því að smella hér. Swansea er í 19. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 12 stig, þremur stigum frá öruggu sæti. Gylfi og félagar taka á móti West Ham United á öðrum degi jóla.
Enski boltinn Tengdar fréttir Einkaviðtal við Gylfa Þór: Væri til í að það væri ekki alltaf verið að skipta um þjálfara Messan ræddi við Gylfa Þór Sigurðsson og tók svo mikla umræðu um stöðu hans hjá Swansea og félagsins sjálfs. 20. desember 2016 18:30 Gylfi Þór og Sara Björk knattspyrnufólk ársins Gylfi Þór Sigurðsson og Sara Björk Gunnarsdóttir voru útnefnd knattspyrnufólk ársins af leikmannavali KSÍ, en kjörið var birt í gær. Þetta er í þrettánda sinn sem knattspyrnufólk ársins er útnefnd. 17. desember 2016 13:45 Spurningakeppni Messunnar: Fyrsti hluti | Myndband Fyrsti hluti spurningakeppni Messunnar var sýndur í þætti gærkvöldsins. 13. desember 2016 07:43 Blaðamaður Daily Mail: Gylfi ætti að fá langstærsta bónusinn ef Swansea bjargar sér Gylfi Þór Sigurðsson átti stórleik með Swansea City í gær þegar liðið vann lífsnauðsynlegan sigur á Sunderland í miklum botnbaráttuslag í ensku úrvalsdeildinni. 11. desember 2016 10:30 Spurningakeppni Messunar: Drengirnir fóru á kostum í hraðaspurningum Annar hluti hinnar æsispennandi og stórkostlegu spurningakeppni Messunnar var sýndur í gærkvöldi. 20. desember 2016 15:30 Gylfi í dótabúð með krökkunum í Swansea í tilefni af jólunum | Myndband Sextíu heppnir krakkar í Swansea fengu ekki aðeins að velja sér eina eða tvær jólagjafir í dótabúðinni Smyths að tilefni jólahátíðarinnar heldur hittu krakkarnir líka stjörnur Swansea-liðsins. 23. desember 2016 12:00 Ísmaðurinn Gylfi stendur undir nafni Eins og nánast allir Íslendingar sem hafa spilað á Englandi hefur Gylfi Þór Sigurðsson fengið viðurnefnið The Ice-man, eða Ísmaðurinn. 14. desember 2016 11:58 Leikstjórinn á Liberty-leikvanginum Gylfi Þór Sigurðsson er maðurinn á bak við tvo heimasigra Swansea í röð, lífsnauðsynlega sigra í fallbaráttunni. Gylfi var með mark og stoðsendingu í 3-0 sigri á Sunderland. Hann hefur blómstrað eftir að bandaríski knattspyrnustjórinn Bob Bradley færði hann framar á völlinn. 12. desember 2016 06:00 Gylfi í liði umferðarinnar hjá ESPN Sérfræðingar ESPN völdu Gylfa Þór Sigurðsson í lið umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 12. desember 2016 08:30 Gylfi með mark og stoðsendingu í öðrum heimasigri Swansea í röð | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson kom Swansea City á bragðið í 3-0 sigri á Sunderland á Liberty vellinum í 15. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 10. desember 2016 16:45 Gylfi sá sjötti hættulegasti í ensku úrvalsdeildinni á árinu 2016 Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson er ofarlega á lista enska blaðsins Telegraph sem reiknaði út hvaða leikmenn hafa átt þátt í flestum mörkum í ensku úrvalsdeildinni á árinu 2016. 21. desember 2016 10:00 Eiður Smári á ekki lengur besta markaár Íslendings í ensku úrvalsdeildinni Gylfi Þór Sigurðsson hefur ekki bara átt frábært ár í ensku úrvalsdeildinni því það er orðið einstakt meðal þeirra Íslendinga sem hafa spilað í vinsælustu fótboltadeild í heimi. Gylfi bætti fjórtán ára met Eiðs Smára Guðjohns 16. desember 2016 07:00 Gylfi og félagar spila upp á framtíð stjórans síns í næstu tveimur leikjum Bob Bradley, knattspyrnustjóri Swansea, hefur enn ekki ná að breyta almennilega gengi liðsins þrátt fyrir að hafa verið í starfinu síðan í byrjun október. 23. desember 2016 10:30 Gylfi níu sætum frá því að komast í hóp hundrað bestu leikmanna heims Íslenski landsliðsmiðjumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson fékk 44 stig í kjöri Guardian á hundrað bestu knattspyrnumönnum heimsins. 23. desember 2016 13:45 Enginn yfir þrítugu í fyrsta sinn í 33 ár Samtök íþróttafréttamanna hafa gefið út hvaða tíu íþróttamenn höfnuðu í fyrstu tíu sætunum í kjörinu á Íþróttamanni ársins 2016. Gylfi Þór Sigurðsson og Aron Einar Gunnarsson eiga enn þrjú ár í þrítugsafmælið en eru samt elstu menn á topp tíu listanum í ár. 23. desember 2016 06:00 Gylfi og félagar við botninn | Sjáðu mörkin Áfram heldur að ganga illa hjá Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum í Swansea sem eru nú komnir við botn ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-0 tap gegn Middlesbrough. 17. desember 2016 17:00 Logi sér Gylfa fyrir sér hjá Liverpool eða Tottenham Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea City eru ekki í alltof góðum málum í ensku úrvalsdeildinni og mikið þarf að breytast ef liðið ætlar ekki að falla úr deildinni í vor. 20. desember 2016 08:00 Mest lesið Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Enski boltinn Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Fótbolti Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Enski boltinn Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Enski boltinn Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Körfubolti Kært vegna rasisma í Garðabæ Körfubolti Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjá meira
Einkaviðtal við Gylfa Þór: Væri til í að það væri ekki alltaf verið að skipta um þjálfara Messan ræddi við Gylfa Þór Sigurðsson og tók svo mikla umræðu um stöðu hans hjá Swansea og félagsins sjálfs. 20. desember 2016 18:30
Gylfi Þór og Sara Björk knattspyrnufólk ársins Gylfi Þór Sigurðsson og Sara Björk Gunnarsdóttir voru útnefnd knattspyrnufólk ársins af leikmannavali KSÍ, en kjörið var birt í gær. Þetta er í þrettánda sinn sem knattspyrnufólk ársins er útnefnd. 17. desember 2016 13:45
Spurningakeppni Messunnar: Fyrsti hluti | Myndband Fyrsti hluti spurningakeppni Messunnar var sýndur í þætti gærkvöldsins. 13. desember 2016 07:43
Blaðamaður Daily Mail: Gylfi ætti að fá langstærsta bónusinn ef Swansea bjargar sér Gylfi Þór Sigurðsson átti stórleik með Swansea City í gær þegar liðið vann lífsnauðsynlegan sigur á Sunderland í miklum botnbaráttuslag í ensku úrvalsdeildinni. 11. desember 2016 10:30
Spurningakeppni Messunar: Drengirnir fóru á kostum í hraðaspurningum Annar hluti hinnar æsispennandi og stórkostlegu spurningakeppni Messunnar var sýndur í gærkvöldi. 20. desember 2016 15:30
Gylfi í dótabúð með krökkunum í Swansea í tilefni af jólunum | Myndband Sextíu heppnir krakkar í Swansea fengu ekki aðeins að velja sér eina eða tvær jólagjafir í dótabúðinni Smyths að tilefni jólahátíðarinnar heldur hittu krakkarnir líka stjörnur Swansea-liðsins. 23. desember 2016 12:00
Ísmaðurinn Gylfi stendur undir nafni Eins og nánast allir Íslendingar sem hafa spilað á Englandi hefur Gylfi Þór Sigurðsson fengið viðurnefnið The Ice-man, eða Ísmaðurinn. 14. desember 2016 11:58
Leikstjórinn á Liberty-leikvanginum Gylfi Þór Sigurðsson er maðurinn á bak við tvo heimasigra Swansea í röð, lífsnauðsynlega sigra í fallbaráttunni. Gylfi var með mark og stoðsendingu í 3-0 sigri á Sunderland. Hann hefur blómstrað eftir að bandaríski knattspyrnustjórinn Bob Bradley færði hann framar á völlinn. 12. desember 2016 06:00
Gylfi í liði umferðarinnar hjá ESPN Sérfræðingar ESPN völdu Gylfa Þór Sigurðsson í lið umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 12. desember 2016 08:30
Gylfi með mark og stoðsendingu í öðrum heimasigri Swansea í röð | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson kom Swansea City á bragðið í 3-0 sigri á Sunderland á Liberty vellinum í 15. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 10. desember 2016 16:45
Gylfi sá sjötti hættulegasti í ensku úrvalsdeildinni á árinu 2016 Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson er ofarlega á lista enska blaðsins Telegraph sem reiknaði út hvaða leikmenn hafa átt þátt í flestum mörkum í ensku úrvalsdeildinni á árinu 2016. 21. desember 2016 10:00
Eiður Smári á ekki lengur besta markaár Íslendings í ensku úrvalsdeildinni Gylfi Þór Sigurðsson hefur ekki bara átt frábært ár í ensku úrvalsdeildinni því það er orðið einstakt meðal þeirra Íslendinga sem hafa spilað í vinsælustu fótboltadeild í heimi. Gylfi bætti fjórtán ára met Eiðs Smára Guðjohns 16. desember 2016 07:00
Gylfi og félagar spila upp á framtíð stjórans síns í næstu tveimur leikjum Bob Bradley, knattspyrnustjóri Swansea, hefur enn ekki ná að breyta almennilega gengi liðsins þrátt fyrir að hafa verið í starfinu síðan í byrjun október. 23. desember 2016 10:30
Gylfi níu sætum frá því að komast í hóp hundrað bestu leikmanna heims Íslenski landsliðsmiðjumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson fékk 44 stig í kjöri Guardian á hundrað bestu knattspyrnumönnum heimsins. 23. desember 2016 13:45
Enginn yfir þrítugu í fyrsta sinn í 33 ár Samtök íþróttafréttamanna hafa gefið út hvaða tíu íþróttamenn höfnuðu í fyrstu tíu sætunum í kjörinu á Íþróttamanni ársins 2016. Gylfi Þór Sigurðsson og Aron Einar Gunnarsson eiga enn þrjú ár í þrítugsafmælið en eru samt elstu menn á topp tíu listanum í ár. 23. desember 2016 06:00
Gylfi og félagar við botninn | Sjáðu mörkin Áfram heldur að ganga illa hjá Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum í Swansea sem eru nú komnir við botn ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-0 tap gegn Middlesbrough. 17. desember 2016 17:00
Logi sér Gylfa fyrir sér hjá Liverpool eða Tottenham Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea City eru ekki í alltof góðum málum í ensku úrvalsdeildinni og mikið þarf að breytast ef liðið ætlar ekki að falla úr deildinni í vor. 20. desember 2016 08:00