Besta jólagjöfin að geta hreyft aftur fingurna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. desember 2016 16:00 Tékkneska tenniskonan Petra Kvitova hitti fjölmiðla í dag í fyrsta sinn eftir að hún varð fyrir hnífaárás á heimili sínu. Kvitova meiddist illa á vinstri hendi og þurfti að fara í fjögurra tíma aðgerð. Nú lítur út fyrir að hún geti spilað aftur en það verður þó ekki fyrr en eftir sex mánuði. Petra Kvitova, sem er 26 ára gömul, er í ellefta sæti heimslistans og vann bronsverðlaun á Ólympíuleikunum í Ríó í ágúst. Hún vann Wimbledon-mótið 2011 og 2014. Petra Kvitova talaði um stundina þegar hún gat aftur hreyft fingurna á hendinni sem skarst svona illa. „Besta hugsanlega jólagjöfin sem ég gat óskað mér,“ sagði Petra Kvitova við fjölmiðlamenn. „Þrátt fyrir að það sem gerðist fyrir mig hafi verið óhuggulegt þá lít ég ekki á mig sem fórnarlamb. Ég vorkenni ekki sjálfri mér og ætla ekki að horfa til baka,“ sagði Kvitova. „Ég mun nota alla mína orku í að einbeita mér að batanum og ég mun gera allt sem í mínu valdi til þess að komast aftur í sportið sem ég elska,“ sagði Kvitova.Vísir/EPA Aðrar íþróttir Íþróttir Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tennis Tengdar fréttir Petra Kvitova: Heppin að vera á lífi Tékkneska tenniskonan Petra Kvitova verður frá í þrjá mánuði eftir að hafa orðið fyrir árás á heimili sínu í gær. 21. desember 2016 10:30 Ein besta tenniskona heims varð fyrir hnífaárás Tékkneska tenniskonan Petra Kvitova lenti í óhuggulegum aðstæðum í dag þegar ráðist var á hana með hníf á heimili hennar. 20. desember 2016 11:44 Verður frá í hálft ár vegna hnífaárásarinnar Petra Kvitova, tvöfaldur Wimbledon-meistari, gekkst undir aðgerð eftir að hún varð fyrir árás innbrotsþjófa. 22. desember 2016 12:30 Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Nýliðar fá séns hjá Heimi sem býr sig undir umspil McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Hitti Arnór á Anfield Hætti við að láta Endrick taka lokavítið eftir að hafa horft framan í hann Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Gunnar tekur aftur við Haukum Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Carragher veiktist í beinni útsendingu Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Sjá meira
Tékkneska tenniskonan Petra Kvitova hitti fjölmiðla í dag í fyrsta sinn eftir að hún varð fyrir hnífaárás á heimili sínu. Kvitova meiddist illa á vinstri hendi og þurfti að fara í fjögurra tíma aðgerð. Nú lítur út fyrir að hún geti spilað aftur en það verður þó ekki fyrr en eftir sex mánuði. Petra Kvitova, sem er 26 ára gömul, er í ellefta sæti heimslistans og vann bronsverðlaun á Ólympíuleikunum í Ríó í ágúst. Hún vann Wimbledon-mótið 2011 og 2014. Petra Kvitova talaði um stundina þegar hún gat aftur hreyft fingurna á hendinni sem skarst svona illa. „Besta hugsanlega jólagjöfin sem ég gat óskað mér,“ sagði Petra Kvitova við fjölmiðlamenn. „Þrátt fyrir að það sem gerðist fyrir mig hafi verið óhuggulegt þá lít ég ekki á mig sem fórnarlamb. Ég vorkenni ekki sjálfri mér og ætla ekki að horfa til baka,“ sagði Kvitova. „Ég mun nota alla mína orku í að einbeita mér að batanum og ég mun gera allt sem í mínu valdi til þess að komast aftur í sportið sem ég elska,“ sagði Kvitova.Vísir/EPA
Aðrar íþróttir Íþróttir Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tennis Tengdar fréttir Petra Kvitova: Heppin að vera á lífi Tékkneska tenniskonan Petra Kvitova verður frá í þrjá mánuði eftir að hafa orðið fyrir árás á heimili sínu í gær. 21. desember 2016 10:30 Ein besta tenniskona heims varð fyrir hnífaárás Tékkneska tenniskonan Petra Kvitova lenti í óhuggulegum aðstæðum í dag þegar ráðist var á hana með hníf á heimili hennar. 20. desember 2016 11:44 Verður frá í hálft ár vegna hnífaárásarinnar Petra Kvitova, tvöfaldur Wimbledon-meistari, gekkst undir aðgerð eftir að hún varð fyrir árás innbrotsþjófa. 22. desember 2016 12:30 Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Nýliðar fá séns hjá Heimi sem býr sig undir umspil McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Hitti Arnór á Anfield Hætti við að láta Endrick taka lokavítið eftir að hafa horft framan í hann Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Gunnar tekur aftur við Haukum Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Carragher veiktist í beinni útsendingu Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Sjá meira
Petra Kvitova: Heppin að vera á lífi Tékkneska tenniskonan Petra Kvitova verður frá í þrjá mánuði eftir að hafa orðið fyrir árás á heimili sínu í gær. 21. desember 2016 10:30
Ein besta tenniskona heims varð fyrir hnífaárás Tékkneska tenniskonan Petra Kvitova lenti í óhuggulegum aðstæðum í dag þegar ráðist var á hana með hníf á heimili hennar. 20. desember 2016 11:44
Verður frá í hálft ár vegna hnífaárásarinnar Petra Kvitova, tvöfaldur Wimbledon-meistari, gekkst undir aðgerð eftir að hún varð fyrir árás innbrotsþjófa. 22. desember 2016 12:30