Amanda Nunes kláraði Rondu Rousey auðveldlega Pétur Marinó Jónsson skrifar 31. desember 2016 07:08 UFC 207 fór fram í nótt þar sem Ronda Rousey snéri aftur í búrið eftir 13 mánaða fjarveru. Ronda entist ekki í eina mínútu með meistaranum Amöndu Nunes. Mikil spenna ríkti fyrir bardaga Nunes og Rondu enda hafði Ronda ekkert barist frá því hún var rotuð af Holly Holm í nóvember 2015. Ronda neitaði að tala við fjölmiðla fyrir bardagann og vildi enga truflun fyrir bardagann. Það virtist hjálpa henni lítið en Amanda Nunes kláraði Rondu með höggum eftir aðeins 48 sekúndur í 1. lotu. Ronda náði varla höggi á Nunes og eru slíkir yfirburðir sjaldséðir í titilbardögum. Hlutirnir breytast fljótt í MMA en í fyrra óttuðust allir Rondu Rousey en í nótt leit út fyrir að hún ætti ekki heima í búrinu með meistaranum. Ekkert hefur heyrst frá Rondu enn sem komið er eftir bardagann en hugsanlega var þetta síðasti bardaginn hennar í MMA.Cody Garbrandt átti frábæra frammistöðu þegar hann vann Dominick Cruz eftir dómaraákvörðun. Garbrandt er því nýr bantamvigtarmeistari karla en bardaginn reyndist vera frábær skemmtun. Fyrrum bantamvigtarmeistarinn T.J. Dillashaw sigraði John Lineker í nótt og mun hann að öllum líkindum fá næsta titilbardaga. Þeir Garbrandt og Dillashaw eru fyrrum æfingafélagar og vinir og er í dag enginn sérstakur kærleikur þeirra á milli. Öll önnur úrslit kvöldsins má nálgast á vef MMA Frétta hér. MMA Tengdar fréttir Nunes létti sig í ferðagufubaði | Lokaupphitunarþættirnir Konan sem ætlar að rota Rondu Rousey í nótt, Amanda Nunes, virðist hafa verslað við Ólaf Ragnar í Dagvaktinni áður en hún hélt til Las Vegas. 30. desember 2016 13:00 Cody þoldi ekki stríðni um kærustuna og gekk út úr viðtali Dominick Cruz og Cody Garbrandt mættust í sjónvarpsrimmu í gær en voru þó í sitt hvoru heberginu í Las Vegas. 29. desember 2016 13:30 Drottningin snýr aftur Ronda Rousey var skærasta stjarna MMA heimsins, hæst launaðasti íþróttamaðurinn í UFC og á toppi tilverunnar. Fyrir 13 mánuðum síðan breyttist þetta allt saman á einu kvöldi þegar Holly Holm rotaði hana með hásparki eftir að hafa haft gífurlega yfirburði í bardaganum. Rothöggið fór ekki fram hjá neinum en fram að því hafði Ronda litið út fyrir að vera því sem næst ósigrandi. 30. desember 2016 08:30 Ronda mætir ekki á blaðamannafundinn fyrir UFC 207 Ronda Rousey mun ekki mæta á blaðamannafund fyrir UFC 207 bardagakvöldið. 24. desember 2016 15:00 Ronda náði vigt og rauk svo út Vigtun fyrir UFC 207 fór fram í Las Vegas í kvöld. 29. desember 2016 23:30 Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Íslenski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sjá meira
UFC 207 fór fram í nótt þar sem Ronda Rousey snéri aftur í búrið eftir 13 mánaða fjarveru. Ronda entist ekki í eina mínútu með meistaranum Amöndu Nunes. Mikil spenna ríkti fyrir bardaga Nunes og Rondu enda hafði Ronda ekkert barist frá því hún var rotuð af Holly Holm í nóvember 2015. Ronda neitaði að tala við fjölmiðla fyrir bardagann og vildi enga truflun fyrir bardagann. Það virtist hjálpa henni lítið en Amanda Nunes kláraði Rondu með höggum eftir aðeins 48 sekúndur í 1. lotu. Ronda náði varla höggi á Nunes og eru slíkir yfirburðir sjaldséðir í titilbardögum. Hlutirnir breytast fljótt í MMA en í fyrra óttuðust allir Rondu Rousey en í nótt leit út fyrir að hún ætti ekki heima í búrinu með meistaranum. Ekkert hefur heyrst frá Rondu enn sem komið er eftir bardagann en hugsanlega var þetta síðasti bardaginn hennar í MMA.Cody Garbrandt átti frábæra frammistöðu þegar hann vann Dominick Cruz eftir dómaraákvörðun. Garbrandt er því nýr bantamvigtarmeistari karla en bardaginn reyndist vera frábær skemmtun. Fyrrum bantamvigtarmeistarinn T.J. Dillashaw sigraði John Lineker í nótt og mun hann að öllum líkindum fá næsta titilbardaga. Þeir Garbrandt og Dillashaw eru fyrrum æfingafélagar og vinir og er í dag enginn sérstakur kærleikur þeirra á milli. Öll önnur úrslit kvöldsins má nálgast á vef MMA Frétta hér.
MMA Tengdar fréttir Nunes létti sig í ferðagufubaði | Lokaupphitunarþættirnir Konan sem ætlar að rota Rondu Rousey í nótt, Amanda Nunes, virðist hafa verslað við Ólaf Ragnar í Dagvaktinni áður en hún hélt til Las Vegas. 30. desember 2016 13:00 Cody þoldi ekki stríðni um kærustuna og gekk út úr viðtali Dominick Cruz og Cody Garbrandt mættust í sjónvarpsrimmu í gær en voru þó í sitt hvoru heberginu í Las Vegas. 29. desember 2016 13:30 Drottningin snýr aftur Ronda Rousey var skærasta stjarna MMA heimsins, hæst launaðasti íþróttamaðurinn í UFC og á toppi tilverunnar. Fyrir 13 mánuðum síðan breyttist þetta allt saman á einu kvöldi þegar Holly Holm rotaði hana með hásparki eftir að hafa haft gífurlega yfirburði í bardaganum. Rothöggið fór ekki fram hjá neinum en fram að því hafði Ronda litið út fyrir að vera því sem næst ósigrandi. 30. desember 2016 08:30 Ronda mætir ekki á blaðamannafundinn fyrir UFC 207 Ronda Rousey mun ekki mæta á blaðamannafund fyrir UFC 207 bardagakvöldið. 24. desember 2016 15:00 Ronda náði vigt og rauk svo út Vigtun fyrir UFC 207 fór fram í Las Vegas í kvöld. 29. desember 2016 23:30 Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Íslenski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sjá meira
Nunes létti sig í ferðagufubaði | Lokaupphitunarþættirnir Konan sem ætlar að rota Rondu Rousey í nótt, Amanda Nunes, virðist hafa verslað við Ólaf Ragnar í Dagvaktinni áður en hún hélt til Las Vegas. 30. desember 2016 13:00
Cody þoldi ekki stríðni um kærustuna og gekk út úr viðtali Dominick Cruz og Cody Garbrandt mættust í sjónvarpsrimmu í gær en voru þó í sitt hvoru heberginu í Las Vegas. 29. desember 2016 13:30
Drottningin snýr aftur Ronda Rousey var skærasta stjarna MMA heimsins, hæst launaðasti íþróttamaðurinn í UFC og á toppi tilverunnar. Fyrir 13 mánuðum síðan breyttist þetta allt saman á einu kvöldi þegar Holly Holm rotaði hana með hásparki eftir að hafa haft gífurlega yfirburði í bardaganum. Rothöggið fór ekki fram hjá neinum en fram að því hafði Ronda litið út fyrir að vera því sem næst ósigrandi. 30. desember 2016 08:30
Ronda mætir ekki á blaðamannafundinn fyrir UFC 207 Ronda Rousey mun ekki mæta á blaðamannafund fyrir UFC 207 bardagakvöldið. 24. desember 2016 15:00
Ronda náði vigt og rauk svo út Vigtun fyrir UFC 207 fór fram í Las Vegas í kvöld. 29. desember 2016 23:30