Klukkur Hallgrímskirkju þagna og óvíst hvenær heyrist frá þeim á ný Birgir Olgeirsson skrifar 29. ágúst 2016 16:45 Búnaðurinn sem keyrir klukkur Hallgrímskirkju er úreltur og ekki hefur verið hægt að hringja þeim síðastliðna tvo mánuði. Vísir Nágrannar Hallgrímskirkju hafa ekki fengið að njóta fagurra tóna úr kirkjuklukkunum síðastliðna tvo mánuði því búnaðurinn sem keyrir þær er úreltur og ekki hægt að gera við hann lengur. Því gæti liðið nokkur tími þar til aftur berst klukknahljómur frá kirkjunni en framkvæmdastjórinn vonast til að það geti orðið á næstu mánuðum, þó óvíst sé á þessari stundu hvenær það verður. „Þetta er mjög bagalegt, við erum mjög leið yfir þessu. Búnaðurinn eru orðinn úreltur og það eru ekki til varahlutir í hann lengur,“ segir Jónanna Björnsdóttir, framkvæmdastjóri Hallgrímskirkju, en viðræður standa yfir við hollenskt fyrirtæki um endurbætur. „Það eru margir að vinna að þessu en þetta tekur tíma og gerist ekki í bráð. Það versta við þetta er að klukkurnar eru rangar í turninum og það fer í taugarnar á mörgum,“ segir Jónanna. Hún segir nánast allt það fjármagn sem ætlað er til viðhalds fara í endurbætur á klæðningu kirkjunnar vegna lekavandamáls. Búist er við að kostnaðurinn við endurbætur á bjöllukerfinu hlaupi á fleiri milljónum. „Þetta er annars vegar stóru klukkurnar þrjár og svo bjöllukerfið sem spilar lög. Það er í raun og veru tölvan sem stýrir þessu öllu sem ekki er hægt að gera við lengur.“ Tengdar fréttir Þak Hallgrímskirkju lekur Þeir sem lögðu leið sína í Hallgrímskirkju í dag urðu varir við skemmdir eru í þak hússins. 25. júlí 2016 22:50 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Stuttu eldgosi lokið Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Sjá meira
Nágrannar Hallgrímskirkju hafa ekki fengið að njóta fagurra tóna úr kirkjuklukkunum síðastliðna tvo mánuði því búnaðurinn sem keyrir þær er úreltur og ekki hægt að gera við hann lengur. Því gæti liðið nokkur tími þar til aftur berst klukknahljómur frá kirkjunni en framkvæmdastjórinn vonast til að það geti orðið á næstu mánuðum, þó óvíst sé á þessari stundu hvenær það verður. „Þetta er mjög bagalegt, við erum mjög leið yfir þessu. Búnaðurinn eru orðinn úreltur og það eru ekki til varahlutir í hann lengur,“ segir Jónanna Björnsdóttir, framkvæmdastjóri Hallgrímskirkju, en viðræður standa yfir við hollenskt fyrirtæki um endurbætur. „Það eru margir að vinna að þessu en þetta tekur tíma og gerist ekki í bráð. Það versta við þetta er að klukkurnar eru rangar í turninum og það fer í taugarnar á mörgum,“ segir Jónanna. Hún segir nánast allt það fjármagn sem ætlað er til viðhalds fara í endurbætur á klæðningu kirkjunnar vegna lekavandamáls. Búist er við að kostnaðurinn við endurbætur á bjöllukerfinu hlaupi á fleiri milljónum. „Þetta er annars vegar stóru klukkurnar þrjár og svo bjöllukerfið sem spilar lög. Það er í raun og veru tölvan sem stýrir þessu öllu sem ekki er hægt að gera við lengur.“
Tengdar fréttir Þak Hallgrímskirkju lekur Þeir sem lögðu leið sína í Hallgrímskirkju í dag urðu varir við skemmdir eru í þak hússins. 25. júlí 2016 22:50 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Stuttu eldgosi lokið Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Sjá meira
Þak Hallgrímskirkju lekur Þeir sem lögðu leið sína í Hallgrímskirkju í dag urðu varir við skemmdir eru í þak hússins. 25. júlí 2016 22:50