Klukkur Hallgrímskirkju þagna og óvíst hvenær heyrist frá þeim á ný Birgir Olgeirsson skrifar 29. ágúst 2016 16:45 Búnaðurinn sem keyrir klukkur Hallgrímskirkju er úreltur og ekki hefur verið hægt að hringja þeim síðastliðna tvo mánuði. Vísir Nágrannar Hallgrímskirkju hafa ekki fengið að njóta fagurra tóna úr kirkjuklukkunum síðastliðna tvo mánuði því búnaðurinn sem keyrir þær er úreltur og ekki hægt að gera við hann lengur. Því gæti liðið nokkur tími þar til aftur berst klukknahljómur frá kirkjunni en framkvæmdastjórinn vonast til að það geti orðið á næstu mánuðum, þó óvíst sé á þessari stundu hvenær það verður. „Þetta er mjög bagalegt, við erum mjög leið yfir þessu. Búnaðurinn eru orðinn úreltur og það eru ekki til varahlutir í hann lengur,“ segir Jónanna Björnsdóttir, framkvæmdastjóri Hallgrímskirkju, en viðræður standa yfir við hollenskt fyrirtæki um endurbætur. „Það eru margir að vinna að þessu en þetta tekur tíma og gerist ekki í bráð. Það versta við þetta er að klukkurnar eru rangar í turninum og það fer í taugarnar á mörgum,“ segir Jónanna. Hún segir nánast allt það fjármagn sem ætlað er til viðhalds fara í endurbætur á klæðningu kirkjunnar vegna lekavandamáls. Búist er við að kostnaðurinn við endurbætur á bjöllukerfinu hlaupi á fleiri milljónum. „Þetta er annars vegar stóru klukkurnar þrjár og svo bjöllukerfið sem spilar lög. Það er í raun og veru tölvan sem stýrir þessu öllu sem ekki er hægt að gera við lengur.“ Tengdar fréttir Þak Hallgrímskirkju lekur Þeir sem lögðu leið sína í Hallgrímskirkju í dag urðu varir við skemmdir eru í þak hússins. 25. júlí 2016 22:50 Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Innlent Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Sjá meira
Nágrannar Hallgrímskirkju hafa ekki fengið að njóta fagurra tóna úr kirkjuklukkunum síðastliðna tvo mánuði því búnaðurinn sem keyrir þær er úreltur og ekki hægt að gera við hann lengur. Því gæti liðið nokkur tími þar til aftur berst klukknahljómur frá kirkjunni en framkvæmdastjórinn vonast til að það geti orðið á næstu mánuðum, þó óvíst sé á þessari stundu hvenær það verður. „Þetta er mjög bagalegt, við erum mjög leið yfir þessu. Búnaðurinn eru orðinn úreltur og það eru ekki til varahlutir í hann lengur,“ segir Jónanna Björnsdóttir, framkvæmdastjóri Hallgrímskirkju, en viðræður standa yfir við hollenskt fyrirtæki um endurbætur. „Það eru margir að vinna að þessu en þetta tekur tíma og gerist ekki í bráð. Það versta við þetta er að klukkurnar eru rangar í turninum og það fer í taugarnar á mörgum,“ segir Jónanna. Hún segir nánast allt það fjármagn sem ætlað er til viðhalds fara í endurbætur á klæðningu kirkjunnar vegna lekavandamáls. Búist er við að kostnaðurinn við endurbætur á bjöllukerfinu hlaupi á fleiri milljónum. „Þetta er annars vegar stóru klukkurnar þrjár og svo bjöllukerfið sem spilar lög. Það er í raun og veru tölvan sem stýrir þessu öllu sem ekki er hægt að gera við lengur.“
Tengdar fréttir Þak Hallgrímskirkju lekur Þeir sem lögðu leið sína í Hallgrímskirkju í dag urðu varir við skemmdir eru í þak hússins. 25. júlí 2016 22:50 Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Innlent Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Sjá meira
Þak Hallgrímskirkju lekur Þeir sem lögðu leið sína í Hallgrímskirkju í dag urðu varir við skemmdir eru í þak hússins. 25. júlí 2016 22:50