Klukkur Hallgrímskirkju þagna og óvíst hvenær heyrist frá þeim á ný Birgir Olgeirsson skrifar 29. ágúst 2016 16:45 Búnaðurinn sem keyrir klukkur Hallgrímskirkju er úreltur og ekki hefur verið hægt að hringja þeim síðastliðna tvo mánuði. Vísir Nágrannar Hallgrímskirkju hafa ekki fengið að njóta fagurra tóna úr kirkjuklukkunum síðastliðna tvo mánuði því búnaðurinn sem keyrir þær er úreltur og ekki hægt að gera við hann lengur. Því gæti liðið nokkur tími þar til aftur berst klukknahljómur frá kirkjunni en framkvæmdastjórinn vonast til að það geti orðið á næstu mánuðum, þó óvíst sé á þessari stundu hvenær það verður. „Þetta er mjög bagalegt, við erum mjög leið yfir þessu. Búnaðurinn eru orðinn úreltur og það eru ekki til varahlutir í hann lengur,“ segir Jónanna Björnsdóttir, framkvæmdastjóri Hallgrímskirkju, en viðræður standa yfir við hollenskt fyrirtæki um endurbætur. „Það eru margir að vinna að þessu en þetta tekur tíma og gerist ekki í bráð. Það versta við þetta er að klukkurnar eru rangar í turninum og það fer í taugarnar á mörgum,“ segir Jónanna. Hún segir nánast allt það fjármagn sem ætlað er til viðhalds fara í endurbætur á klæðningu kirkjunnar vegna lekavandamáls. Búist er við að kostnaðurinn við endurbætur á bjöllukerfinu hlaupi á fleiri milljónum. „Þetta er annars vegar stóru klukkurnar þrjár og svo bjöllukerfið sem spilar lög. Það er í raun og veru tölvan sem stýrir þessu öllu sem ekki er hægt að gera við lengur.“ Tengdar fréttir Þak Hallgrímskirkju lekur Þeir sem lögðu leið sína í Hallgrímskirkju í dag urðu varir við skemmdir eru í þak hússins. 25. júlí 2016 22:50 Mest lesið Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent Fleiri fréttir „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Sjá meira
Nágrannar Hallgrímskirkju hafa ekki fengið að njóta fagurra tóna úr kirkjuklukkunum síðastliðna tvo mánuði því búnaðurinn sem keyrir þær er úreltur og ekki hægt að gera við hann lengur. Því gæti liðið nokkur tími þar til aftur berst klukknahljómur frá kirkjunni en framkvæmdastjórinn vonast til að það geti orðið á næstu mánuðum, þó óvíst sé á þessari stundu hvenær það verður. „Þetta er mjög bagalegt, við erum mjög leið yfir þessu. Búnaðurinn eru orðinn úreltur og það eru ekki til varahlutir í hann lengur,“ segir Jónanna Björnsdóttir, framkvæmdastjóri Hallgrímskirkju, en viðræður standa yfir við hollenskt fyrirtæki um endurbætur. „Það eru margir að vinna að þessu en þetta tekur tíma og gerist ekki í bráð. Það versta við þetta er að klukkurnar eru rangar í turninum og það fer í taugarnar á mörgum,“ segir Jónanna. Hún segir nánast allt það fjármagn sem ætlað er til viðhalds fara í endurbætur á klæðningu kirkjunnar vegna lekavandamáls. Búist er við að kostnaðurinn við endurbætur á bjöllukerfinu hlaupi á fleiri milljónum. „Þetta er annars vegar stóru klukkurnar þrjár og svo bjöllukerfið sem spilar lög. Það er í raun og veru tölvan sem stýrir þessu öllu sem ekki er hægt að gera við lengur.“
Tengdar fréttir Þak Hallgrímskirkju lekur Þeir sem lögðu leið sína í Hallgrímskirkju í dag urðu varir við skemmdir eru í þak hússins. 25. júlí 2016 22:50 Mest lesið Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent Fleiri fréttir „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Sjá meira
Þak Hallgrímskirkju lekur Þeir sem lögðu leið sína í Hallgrímskirkju í dag urðu varir við skemmdir eru í þak hússins. 25. júlí 2016 22:50