Ólafía fór auðveldlega áfram Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. ágúst 2016 10:00 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR. Vísir/Daníel Íslandsmeistarinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er komin áfram á annað stig úrtökumótaraðarinnar fyrir bandarísku atvinnumótaröðina í golfi, LPGA. Ólafía var í góðum málum alla helgina og lék á samtals sjö höggum undir pari og hafnaði í fimmta sæti á mótinu. Efstu 90 kylfingarnir komust áfram. Ólafía lék örugglega á lokahringnum, á 72 höggum eða pari vallarins. Hún fékk sextán pör, einn fugl og einn skolla. „Ég hélt áfram á sömu braut þar sem frá var horfið á Íslandsmótinu. Ég tók gott sjálfstraust þaðan,“ sagði hún í samtali við kylfing.is. Annað stig úrtökumótaraðarinnar fer fram í Flórída 17.-23. október en þess má geta að Valdís Þór Jónsdóttir tók einnig þátt í mótinu um helginna en komst ekki í gegnum niðurskurðinna. Golf Tengdar fréttir Ólafía að spila frábært golf Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR, og Valdís Þóra Jónsdóttir, Leyni, taka nú þátt á úrtökumóti fyrir LPGA atvinnumótaröðina í Bandaríkjunum. 28. ágúst 2016 16:24 Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Íslandsmeistarinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er komin áfram á annað stig úrtökumótaraðarinnar fyrir bandarísku atvinnumótaröðina í golfi, LPGA. Ólafía var í góðum málum alla helgina og lék á samtals sjö höggum undir pari og hafnaði í fimmta sæti á mótinu. Efstu 90 kylfingarnir komust áfram. Ólafía lék örugglega á lokahringnum, á 72 höggum eða pari vallarins. Hún fékk sextán pör, einn fugl og einn skolla. „Ég hélt áfram á sömu braut þar sem frá var horfið á Íslandsmótinu. Ég tók gott sjálfstraust þaðan,“ sagði hún í samtali við kylfing.is. Annað stig úrtökumótaraðarinnar fer fram í Flórída 17.-23. október en þess má geta að Valdís Þór Jónsdóttir tók einnig þátt í mótinu um helginna en komst ekki í gegnum niðurskurðinna.
Golf Tengdar fréttir Ólafía að spila frábært golf Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR, og Valdís Þóra Jónsdóttir, Leyni, taka nú þátt á úrtökumóti fyrir LPGA atvinnumótaröðina í Bandaríkjunum. 28. ágúst 2016 16:24 Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Ólafía að spila frábært golf Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR, og Valdís Þóra Jónsdóttir, Leyni, taka nú þátt á úrtökumóti fyrir LPGA atvinnumótaröðina í Bandaríkjunum. 28. ágúst 2016 16:24