Heimir: Höldum áfram að gera það sem hefur virkað Tómas Þór Þórðarson skrifar 4. september 2016 11:53 Heimir Hallgrímsson er orðinn einn aðalþjálfari Íslands. vísir/getty Strákarnir okkar í fótboltalandsliðinu hefja leik í undankeppni HM 2018 annað kvöld þegar þeir mæta Úkraínu fyrir framan tóman Ólympíuleikvanginn í Kænugarði. Íslenska liðið er búið að vera lengur saman en oft áður fyrir leik í undankeppni en það kaus að spila ekki vináttuleik heldur æfa saman í Frankfurt í nokkra daga áður en haldið var til Úkraínu.Sjá einnig:Aron Einar: Hinir framherjarnir tilbúnir að sanna sig „Stemningin er góð. Það er búið að fara vel um okkur. Þetta hefur verið afslappaðri undirbúningur en oft áður sem var tilgangurinn. Annars hefur nánast allt gengið upp,“ sagði Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari, á blaðamannafundi Íslands í morgun. Heimir og strákarnir urðu fyrir áfalli á föstudaginn þegar ljóst var að Kolbeinn Sigþórsson gæti ekki tekið þátt í leiknum vegna meiðsla en hann er lang markahæstur núverandi hóps.Kolbeinn verður ekki með.vísir/gettyEngu breytt „Við breytum engu þó við missum Kolbein úr liðinu. Við spilum eins og við lögðum upp með sama hvort hann væri með eða ekki,“ sagði Heimir ákveðinn, en hvernig er mótherjinn? „Úkraínska liðið er með mjög góða leikmenn sem spila í Meistaradeildinni og Evrópudeildinni. Þeir spila margir með sama liði þannig þeir þekkjast vel. Þeir leggja mikið á sig og eru agaðir.“ „Ég veit að stuðningsmenn Úkraínu voru óánægðir með gengið á EM en liðið spilaði mjög vel þar þó úrslitin féllu ekki með því. Ég hef ekkert nema góða hluti að segja um úkraínska liðið,“ sagði Heimir. Leikurinn á morgun verður sá fyrsti sem Heimir stýrir sem aðalþjálfari íslenska landsliðsins án Lars Lagerbäcks. Breytingarnar verða ekki miklar á spilamennskunni fyrst um sinn. „Við vinnum alveg eins og núna og við höfum gert síðustu fjögur árin. Ég er heppinn að hafa lært af Lars síðustu fjögur ár. Við höldum bara áfram að gera það sama sem virðist hafa virkað fyrir Ísland,“ sagði Heimir Hallgrímsson. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Kári: EM er geymt en ekki gleymt Kári Árnason segir að árangurinn á EM í Frakklandi gefi Ísland ekkert í undankeppni HM 2018. 3. september 2016 19:00 Frakki dæmir leikinn í Kænugarði Frakkinn Clément Turpin dæmir leik Úkraínu og Íslands í undankeppni HM 2018 á mánudagskvöldið. 4. september 2016 06:00 Aron Einar: Hinir framherjarnir tilbúnir að sanna sig Ísland verður án markahæsta leikmannsins á morgun en fyrirliðinn trúir á þá sem koma inn fyrir hann. 4. september 2016 12:06 Birkir Már: Frábært að hitta hópinn Birkir Már Sævarsson segir alltaf frábært að hitta félaga sína í íslenska fótboltalandsliðinu. 3. september 2016 21:15 Engir áhorfendur á næst stærsta velli í Austur-Evrópu Leikur Úkraínu og Íslands í undankeppni HM 2018 fer fram fyrir luktum dyrum. 3. september 2016 16:15 Mest lesið Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn „Skandall“ í gær en uppselt í dag Fótbolti „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Körfubolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Fleiri fréttir Á góðar minningar frá Þróttaravellinum De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Barcelona fagnaði sigri innan og utan vallar í vikunni Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Sjá meira
Strákarnir okkar í fótboltalandsliðinu hefja leik í undankeppni HM 2018 annað kvöld þegar þeir mæta Úkraínu fyrir framan tóman Ólympíuleikvanginn í Kænugarði. Íslenska liðið er búið að vera lengur saman en oft áður fyrir leik í undankeppni en það kaus að spila ekki vináttuleik heldur æfa saman í Frankfurt í nokkra daga áður en haldið var til Úkraínu.Sjá einnig:Aron Einar: Hinir framherjarnir tilbúnir að sanna sig „Stemningin er góð. Það er búið að fara vel um okkur. Þetta hefur verið afslappaðri undirbúningur en oft áður sem var tilgangurinn. Annars hefur nánast allt gengið upp,“ sagði Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari, á blaðamannafundi Íslands í morgun. Heimir og strákarnir urðu fyrir áfalli á föstudaginn þegar ljóst var að Kolbeinn Sigþórsson gæti ekki tekið þátt í leiknum vegna meiðsla en hann er lang markahæstur núverandi hóps.Kolbeinn verður ekki með.vísir/gettyEngu breytt „Við breytum engu þó við missum Kolbein úr liðinu. Við spilum eins og við lögðum upp með sama hvort hann væri með eða ekki,“ sagði Heimir ákveðinn, en hvernig er mótherjinn? „Úkraínska liðið er með mjög góða leikmenn sem spila í Meistaradeildinni og Evrópudeildinni. Þeir spila margir með sama liði þannig þeir þekkjast vel. Þeir leggja mikið á sig og eru agaðir.“ „Ég veit að stuðningsmenn Úkraínu voru óánægðir með gengið á EM en liðið spilaði mjög vel þar þó úrslitin féllu ekki með því. Ég hef ekkert nema góða hluti að segja um úkraínska liðið,“ sagði Heimir. Leikurinn á morgun verður sá fyrsti sem Heimir stýrir sem aðalþjálfari íslenska landsliðsins án Lars Lagerbäcks. Breytingarnar verða ekki miklar á spilamennskunni fyrst um sinn. „Við vinnum alveg eins og núna og við höfum gert síðustu fjögur árin. Ég er heppinn að hafa lært af Lars síðustu fjögur ár. Við höldum bara áfram að gera það sama sem virðist hafa virkað fyrir Ísland,“ sagði Heimir Hallgrímsson.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Kári: EM er geymt en ekki gleymt Kári Árnason segir að árangurinn á EM í Frakklandi gefi Ísland ekkert í undankeppni HM 2018. 3. september 2016 19:00 Frakki dæmir leikinn í Kænugarði Frakkinn Clément Turpin dæmir leik Úkraínu og Íslands í undankeppni HM 2018 á mánudagskvöldið. 4. september 2016 06:00 Aron Einar: Hinir framherjarnir tilbúnir að sanna sig Ísland verður án markahæsta leikmannsins á morgun en fyrirliðinn trúir á þá sem koma inn fyrir hann. 4. september 2016 12:06 Birkir Már: Frábært að hitta hópinn Birkir Már Sævarsson segir alltaf frábært að hitta félaga sína í íslenska fótboltalandsliðinu. 3. september 2016 21:15 Engir áhorfendur á næst stærsta velli í Austur-Evrópu Leikur Úkraínu og Íslands í undankeppni HM 2018 fer fram fyrir luktum dyrum. 3. september 2016 16:15 Mest lesið Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn „Skandall“ í gær en uppselt í dag Fótbolti „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Körfubolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Fleiri fréttir Á góðar minningar frá Þróttaravellinum De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Barcelona fagnaði sigri innan og utan vallar í vikunni Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Sjá meira
Kári: EM er geymt en ekki gleymt Kári Árnason segir að árangurinn á EM í Frakklandi gefi Ísland ekkert í undankeppni HM 2018. 3. september 2016 19:00
Frakki dæmir leikinn í Kænugarði Frakkinn Clément Turpin dæmir leik Úkraínu og Íslands í undankeppni HM 2018 á mánudagskvöldið. 4. september 2016 06:00
Aron Einar: Hinir framherjarnir tilbúnir að sanna sig Ísland verður án markahæsta leikmannsins á morgun en fyrirliðinn trúir á þá sem koma inn fyrir hann. 4. september 2016 12:06
Birkir Már: Frábært að hitta hópinn Birkir Már Sævarsson segir alltaf frábært að hitta félaga sína í íslenska fótboltalandsliðinu. 3. september 2016 21:15
Engir áhorfendur á næst stærsta velli í Austur-Evrópu Leikur Úkraínu og Íslands í undankeppni HM 2018 fer fram fyrir luktum dyrum. 3. september 2016 16:15