Nauðgunardómur mildaður í Hæstarétti: Aldrei séð svo mikla áverka á kynfærum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. maí 2016 15:49 Maðurinn og konan hittust á skemmtistað í miðbæ Reykjavíkur. Vísir/Vilhelm Hæstiréttur sýknaði í dag karlmann á sextugsaldri sem hlotið hafði þriggja ára dóm í héraði í nóvember síðastliðnum fyrir hlutdeild í nauðgun. Hæstiréttur dæmdi hins vegar Vojislav Velemir, frænda mannsins sem einnig er á sextugsaldri, í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun. Hann hafði áður fengið fjögurra ára dóm í héraði. Vojislav hitti konuna á skemmtistað í miðbæ Reykjavíkur í nóvember 2013, þaðan fóru þau heim til Vojislav þar sem hann nauðgaði konunni. Var frændi Vojislav sakaður um hlutdeild í nauðguninni en hann átti að hafa haldið henni á meðan henni var nauðgað. Hæstiréttur sýknaði hann af þeirri sök en dómkvaddir matsmenn sem skoðuðu myndir af áverkum á handleggjum konunnar komust að þeirri niðurstöðu að ekki væri útilokað að Vojislav hefði sjálfur haldið konunni niðri á meðan hann nauðgaði henni. Var þannig ekki hægt að staðhæfa að frændinn hefði átt hlutdeild í brotinu gegn eindreginni neitun hans.Sjá einnig:Skrifaði nafn og símanúmer á blað vegna hræðslu Við ákvörðun refsingar Vojislav var litið til þess að hann hefði ekki áður gerst brotlegur samkvæmt sakarvottorði. Einnig var þó litið til þess að brot hans væri gróft og afleiðingar þess fyrir konuna, bæði líkamlegar og andlegar, verulegar. Hjúkrunarfræðingur sem tók á móti konunni daginn eftir nauðgunina sagði fyrir dómi að hún hefði aldrei séð svo mikla áverka á kynfærum kvenna. Tengdar fréttir Frændur í fangelsi fyrir nauðgun: Reyndur hjúkrunarfræðingur aldrei séð eins slæma áverka á kynfærum Tveir karlmenn á sextugsaldri, frændurnir Vojislav Velemir og Velemir Dusko, hafa verið dæmdir í fjögurra og þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun og hlutdeild í nauðgun í Reykjavík í nóvember 2013. 20. nóvember 2015 16:23 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Fleiri fréttir Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Sjá meira
Hæstiréttur sýknaði í dag karlmann á sextugsaldri sem hlotið hafði þriggja ára dóm í héraði í nóvember síðastliðnum fyrir hlutdeild í nauðgun. Hæstiréttur dæmdi hins vegar Vojislav Velemir, frænda mannsins sem einnig er á sextugsaldri, í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun. Hann hafði áður fengið fjögurra ára dóm í héraði. Vojislav hitti konuna á skemmtistað í miðbæ Reykjavíkur í nóvember 2013, þaðan fóru þau heim til Vojislav þar sem hann nauðgaði konunni. Var frændi Vojislav sakaður um hlutdeild í nauðguninni en hann átti að hafa haldið henni á meðan henni var nauðgað. Hæstiréttur sýknaði hann af þeirri sök en dómkvaddir matsmenn sem skoðuðu myndir af áverkum á handleggjum konunnar komust að þeirri niðurstöðu að ekki væri útilokað að Vojislav hefði sjálfur haldið konunni niðri á meðan hann nauðgaði henni. Var þannig ekki hægt að staðhæfa að frændinn hefði átt hlutdeild í brotinu gegn eindreginni neitun hans.Sjá einnig:Skrifaði nafn og símanúmer á blað vegna hræðslu Við ákvörðun refsingar Vojislav var litið til þess að hann hefði ekki áður gerst brotlegur samkvæmt sakarvottorði. Einnig var þó litið til þess að brot hans væri gróft og afleiðingar þess fyrir konuna, bæði líkamlegar og andlegar, verulegar. Hjúkrunarfræðingur sem tók á móti konunni daginn eftir nauðgunina sagði fyrir dómi að hún hefði aldrei séð svo mikla áverka á kynfærum kvenna.
Tengdar fréttir Frændur í fangelsi fyrir nauðgun: Reyndur hjúkrunarfræðingur aldrei séð eins slæma áverka á kynfærum Tveir karlmenn á sextugsaldri, frændurnir Vojislav Velemir og Velemir Dusko, hafa verið dæmdir í fjögurra og þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun og hlutdeild í nauðgun í Reykjavík í nóvember 2013. 20. nóvember 2015 16:23 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Fleiri fréttir Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Sjá meira
Frændur í fangelsi fyrir nauðgun: Reyndur hjúkrunarfræðingur aldrei séð eins slæma áverka á kynfærum Tveir karlmenn á sextugsaldri, frændurnir Vojislav Velemir og Velemir Dusko, hafa verið dæmdir í fjögurra og þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun og hlutdeild í nauðgun í Reykjavík í nóvember 2013. 20. nóvember 2015 16:23