Menn geta ekki stofnað einkalífeyrissjóði eins og þeim sýnist Jakob Bjarnar skrifar 19. maí 2016 12:50 Skúli Eggert getur ekki tjáð sig um einstök mál, en þeir bræður Guðmundur Ágúst og Júlíus Vífill Ingvarssynir sitja undir ásökunum systkina sinna þess efnis að hafa slegið eign sinni á digra sjóði föður síns heitins; sem kallaðir eru eftirlaunasjóðir og eiga að liggja á erlendum reikningum. Skúli Eggert Þórðarson ríkisskattstjóri segir kommissjón af hvaða tagi sem er sé vitaskuld skattskyld. Og ekki sé hægt að stofna einkalífeyrissjóði eins og þeim sýnist, utan kerfis. Kastljósþáttur gærkvöldsins hefur vakið mikla athygli, þar sagði af átökum ættingja um ætlaða digra sjóði Ingvars Helgasonar heitins, eiganda samnefnds bílaumboðs; sem eitt sinn var sagður ríkasti maður landsins. Haft var eftir lögmanni sem gætir hagsmuna eins þeirra sem nú veltir því fyrir sér hvað orðið hefur um þessa sjóði, að Ingvar sjálfur hafi sagt að þó allt færi í kaldakol á Íslandi, gæti hann og kona hans lifað það sem eftir er á fimm stjörnu hóteli. Þetta var með vísan til þess sem kallað var eftirlaunasjóður. Sjá nánar um téðan þátt hér. Umboðslaunamál verið til meðferðar hjá skattinum árum samanSkúli Eggert sá þáttinn og segir, í samtali við Vísi, að hann geti með engu móti tjáð sig um málefni einstaklinga en almennt þá sé kommissjón auðvitað skattskyld. „Vel má vera að af þessu séu greiddir skattar, en þetta eru allt skattskyldar tekjur. Hvar svo sem menn geyma fjármunina, erlendis af einhverjum ástæðum, gjaldeyrisástæðum (?); þetta eru skattskyldar tekjur.“ Hvað varðar títtnefnda eftirlaunasjóði þá segir Skúli Eggert að um lífeyrissjóði gildi ákveðnar reglur. „Og menn geta ekkert búið til einkalífeyrissjóði. Aðalatriðið í þessu er að allar þær tekjur sem verið er að fjalla fram þarf að telja fram til skatts, og svo eiga menn afganginn. Mismunur er viðkomandi til frjálsra afnota.“ Einn fjölmargra sem veltir því fyrir sér hvernig í pottinn er búið með hina dularfullu sjóði Ingvars Helgasonar er Guðmundur Ólafsson hagfræðingur. Skúli segir að mál sem um er rætt, umboðslaunamál, hafi verið til meðferðar hjá skattayfirvöldum árum saman. Þau voru miklu algengari á árum áður, fyrir um 20 til 40 árum en í seinni tíð. „Þá var það þannig að á stundum voru skyldur eftir hluti af tekjum á bankareikningum erlendis, en það er miklu auðveldara fyrir skattayfirvöld að fá upplýsingar um slíkt nú en var.“ Follow the moneyGuðmundur Ólafsson hagfræðingur segir á Facebooksíðu sinni að mistök Ingvars Helgasonar hafi sennilega verið þau að „leggja sjálfur inn á reikning umboðslaun frá erlendum birgjum. Yfirleitt hafa auðmenn, útgerðarmenn og heildsalar, þann háttinn á að útlendingarnir leggja inn á reikninga þar sem aldrei er minnst á Íslendinginn. Hann fær síðan ríflegar útektaheimildir og kretitkort að vild.“ Skúli ítrekar að hann geti ekki tjáð sig um einstök mál en útskýrir fyrir blaðamanni að í þessu hafi verið þróun eins og í öðru; þetta fyrirkomulag með bankareikninga hafi þróast yfir í reikninga sem þessa. En, fyrir um tíu árum var komin upp sú staða að skattayfirvöld geta „kontrólerað“ hvoru tveggja. En slík mál eru þó reglulega í gangi. Skattayfirvöld hafi upplýsingar um neyslu erlendra kreditkorta hérlendis og þegar farið er yfir ákveðna fjárhæð kviknar á bjöllum skattayfirvalda. Fyrir nokkrum árum voru um 60 slík mál til skoðunar hjá skattayfirvöldum og helmingur þeirra voru vaxinn með þeim hætti að tilefni þótti til aðgerða. „Lykilatriði í þessu er, follow the money, við eltum alltaf peningana,“ segir Skúli Eggert. Júlíus Vífill ákærður fyrir peningaþvætti Tengdar fréttir Systkini Júlíusar Vífils gruna hann um græsku "Þetta voru þá lífeyrissjóðir foreldra okkar sem þau voru að díla við,“ segir Guðrún Ingvarsdóttir. 18. maí 2016 14:37 Júlíus Vífill sagður hafa viðurkennt að Panama-peningarnar væru eftirlaunasjóður Ingvars Helgasonar Borgarfulltrúinn fyrrverandi segir að um ósannindi sé að ræða og illmælgi. 18. maí 2016 21:09 Yfirlýsing frá Kastljósi: Fullyrðing Júlíusar röng því hann svaraði engum spurningum Júlíus segist hafa leiðrétt ýmislegt í símtali við Helga Seljan. Helgi segir Júlíus engum spurningum hafa svarað. 19. maí 2016 12:42 Segir systkinin hafa tekið tugi milljóna af bankareikningi móður sinnar Júlíus Vífill Ingvarsson segir ótrúlega ófyrirleitið að halda því fram að hann hafi með einhverjum hætti gengið í eða sölsað undir sig sjóði í eigu annarra. 19. maí 2016 09:57 Guðmundur Ágúst segir ásakanir í Kastljós-þætti kvöldsins þvælu Bróðir Júlíusar Vífils Ingvarssonar segir ásakanir um að hafa falið margar milljónir sem tilheyrðu föður hans erlendis bull. 18. maí 2016 22:02 Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Innlent Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Fleiri fréttir Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Sjá meira
Skúli Eggert Þórðarson ríkisskattstjóri segir kommissjón af hvaða tagi sem er sé vitaskuld skattskyld. Og ekki sé hægt að stofna einkalífeyrissjóði eins og þeim sýnist, utan kerfis. Kastljósþáttur gærkvöldsins hefur vakið mikla athygli, þar sagði af átökum ættingja um ætlaða digra sjóði Ingvars Helgasonar heitins, eiganda samnefnds bílaumboðs; sem eitt sinn var sagður ríkasti maður landsins. Haft var eftir lögmanni sem gætir hagsmuna eins þeirra sem nú veltir því fyrir sér hvað orðið hefur um þessa sjóði, að Ingvar sjálfur hafi sagt að þó allt færi í kaldakol á Íslandi, gæti hann og kona hans lifað það sem eftir er á fimm stjörnu hóteli. Þetta var með vísan til þess sem kallað var eftirlaunasjóður. Sjá nánar um téðan þátt hér. Umboðslaunamál verið til meðferðar hjá skattinum árum samanSkúli Eggert sá þáttinn og segir, í samtali við Vísi, að hann geti með engu móti tjáð sig um málefni einstaklinga en almennt þá sé kommissjón auðvitað skattskyld. „Vel má vera að af þessu séu greiddir skattar, en þetta eru allt skattskyldar tekjur. Hvar svo sem menn geyma fjármunina, erlendis af einhverjum ástæðum, gjaldeyrisástæðum (?); þetta eru skattskyldar tekjur.“ Hvað varðar títtnefnda eftirlaunasjóði þá segir Skúli Eggert að um lífeyrissjóði gildi ákveðnar reglur. „Og menn geta ekkert búið til einkalífeyrissjóði. Aðalatriðið í þessu er að allar þær tekjur sem verið er að fjalla fram þarf að telja fram til skatts, og svo eiga menn afganginn. Mismunur er viðkomandi til frjálsra afnota.“ Einn fjölmargra sem veltir því fyrir sér hvernig í pottinn er búið með hina dularfullu sjóði Ingvars Helgasonar er Guðmundur Ólafsson hagfræðingur. Skúli segir að mál sem um er rætt, umboðslaunamál, hafi verið til meðferðar hjá skattayfirvöldum árum saman. Þau voru miklu algengari á árum áður, fyrir um 20 til 40 árum en í seinni tíð. „Þá var það þannig að á stundum voru skyldur eftir hluti af tekjum á bankareikningum erlendis, en það er miklu auðveldara fyrir skattayfirvöld að fá upplýsingar um slíkt nú en var.“ Follow the moneyGuðmundur Ólafsson hagfræðingur segir á Facebooksíðu sinni að mistök Ingvars Helgasonar hafi sennilega verið þau að „leggja sjálfur inn á reikning umboðslaun frá erlendum birgjum. Yfirleitt hafa auðmenn, útgerðarmenn og heildsalar, þann háttinn á að útlendingarnir leggja inn á reikninga þar sem aldrei er minnst á Íslendinginn. Hann fær síðan ríflegar útektaheimildir og kretitkort að vild.“ Skúli ítrekar að hann geti ekki tjáð sig um einstök mál en útskýrir fyrir blaðamanni að í þessu hafi verið þróun eins og í öðru; þetta fyrirkomulag með bankareikninga hafi þróast yfir í reikninga sem þessa. En, fyrir um tíu árum var komin upp sú staða að skattayfirvöld geta „kontrólerað“ hvoru tveggja. En slík mál eru þó reglulega í gangi. Skattayfirvöld hafi upplýsingar um neyslu erlendra kreditkorta hérlendis og þegar farið er yfir ákveðna fjárhæð kviknar á bjöllum skattayfirvalda. Fyrir nokkrum árum voru um 60 slík mál til skoðunar hjá skattayfirvöldum og helmingur þeirra voru vaxinn með þeim hætti að tilefni þótti til aðgerða. „Lykilatriði í þessu er, follow the money, við eltum alltaf peningana,“ segir Skúli Eggert.
Júlíus Vífill ákærður fyrir peningaþvætti Tengdar fréttir Systkini Júlíusar Vífils gruna hann um græsku "Þetta voru þá lífeyrissjóðir foreldra okkar sem þau voru að díla við,“ segir Guðrún Ingvarsdóttir. 18. maí 2016 14:37 Júlíus Vífill sagður hafa viðurkennt að Panama-peningarnar væru eftirlaunasjóður Ingvars Helgasonar Borgarfulltrúinn fyrrverandi segir að um ósannindi sé að ræða og illmælgi. 18. maí 2016 21:09 Yfirlýsing frá Kastljósi: Fullyrðing Júlíusar röng því hann svaraði engum spurningum Júlíus segist hafa leiðrétt ýmislegt í símtali við Helga Seljan. Helgi segir Júlíus engum spurningum hafa svarað. 19. maí 2016 12:42 Segir systkinin hafa tekið tugi milljóna af bankareikningi móður sinnar Júlíus Vífill Ingvarsson segir ótrúlega ófyrirleitið að halda því fram að hann hafi með einhverjum hætti gengið í eða sölsað undir sig sjóði í eigu annarra. 19. maí 2016 09:57 Guðmundur Ágúst segir ásakanir í Kastljós-þætti kvöldsins þvælu Bróðir Júlíusar Vífils Ingvarssonar segir ásakanir um að hafa falið margar milljónir sem tilheyrðu föður hans erlendis bull. 18. maí 2016 22:02 Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Innlent Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Fleiri fréttir Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Sjá meira
Systkini Júlíusar Vífils gruna hann um græsku "Þetta voru þá lífeyrissjóðir foreldra okkar sem þau voru að díla við,“ segir Guðrún Ingvarsdóttir. 18. maí 2016 14:37
Júlíus Vífill sagður hafa viðurkennt að Panama-peningarnar væru eftirlaunasjóður Ingvars Helgasonar Borgarfulltrúinn fyrrverandi segir að um ósannindi sé að ræða og illmælgi. 18. maí 2016 21:09
Yfirlýsing frá Kastljósi: Fullyrðing Júlíusar röng því hann svaraði engum spurningum Júlíus segist hafa leiðrétt ýmislegt í símtali við Helga Seljan. Helgi segir Júlíus engum spurningum hafa svarað. 19. maí 2016 12:42
Segir systkinin hafa tekið tugi milljóna af bankareikningi móður sinnar Júlíus Vífill Ingvarsson segir ótrúlega ófyrirleitið að halda því fram að hann hafi með einhverjum hætti gengið í eða sölsað undir sig sjóði í eigu annarra. 19. maí 2016 09:57
Guðmundur Ágúst segir ásakanir í Kastljós-þætti kvöldsins þvælu Bróðir Júlíusar Vífils Ingvarssonar segir ásakanir um að hafa falið margar milljónir sem tilheyrðu föður hans erlendis bull. 18. maí 2016 22:02