Verulegar tafir um næstu mánaðamót þegar töskur verða flokkaðar handvirkt Bjarki Ármannsson skrifar 19. maí 2016 13:04 Allar töskur sem innritaðar verða í flugferðir á Keflavíkurflugvelli verða flokkaðar handvirkt í þrjá daga um næstu mánaðamót. Vísir/GVA Allar töskur sem innritaðar verða í flugferðir á Keflavíkurflugvelli verða flokkaðar handvirkt í þrjá daga um næstu mánaðamót. Mun það taka mun lengri tíma en með núverandi farangurskerfi og farþegar verða hvattir til að mæta þremur til fjórum klukkustundum fyrir flug þessa daga. Þetta kom fram í máli Hlyns Sigurðssonar, framkvæmdastjóra Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar, á morgunverðarfundi Isavia í gær. Þar var fjallað um framkvæmdir sem ráðist hefur verið í á flugvellinum að undanförnu og fyrirhugaðar framkvæmdir í sumar. Tafirnar um næstu mánaðamót verða vegna þess að tengja þarf saman nýjan og stærri flokkara farangurskerfis. Ekki er enn vitað nákvæmlega hvaða daga þessir tafir munu verða en Hlynur nefndi 1. til 3. júní sem mögulegar dagsetningar. Á fundinum kom einnig fram að Isavia vill að þeim skilaboðum verði komið til ferðamanna í sumar að mæta eigi á flugvöllinn tveimur og hálfri klukkustund fyrir flug, en ekki tveimur klukkustundum fyrir líkt og venja er fyrir. Búist er við því að um 2,5 milljónir ferðamanna fari í gegnum flugvöllinn í sumar. Tengdar fréttir Fjárfesta fyrir tuttugu milljarða Stjórn Isavia hefur samþykkt framkvæmdir fyrir þrjátíu milljarða króna á Keflavíkurflugvelli á næstu tveimur árum. Samtals er um fjörutíu milljarða króna fjárfestingu að ræða á fjórum árum. 18. maí 2016 07:00 Isavia „ekki stolt“ af upplifun farþega í fyrra Framkvæmdir á Keflavíkurflugvelli fyrir tugi milljarða króna endurspegla þann lærdóm sem fyrirtækið hefur dregið af síðasta sumri, segir framkvæmdastjóri FLE. 18. maí 2016 11:39 Ástralar ánægðastir samkvæmt Ferðamannapúlsi "Það verður áhugavert að sjá í sumar hvort meiri ferðamannafjöldi dragi úr ánægju“ segir Einar Einarsson, framkvæmdastjóri Gallup á Íslandi. 18. maí 2016 22:42 Mest lesið Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Viðskipti innlent Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Viðskipti innlent Verðbólgan komin undir fimm prósent Viðskipti innlent Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Viðskipti innlent Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Sjá meira
Allar töskur sem innritaðar verða í flugferðir á Keflavíkurflugvelli verða flokkaðar handvirkt í þrjá daga um næstu mánaðamót. Mun það taka mun lengri tíma en með núverandi farangurskerfi og farþegar verða hvattir til að mæta þremur til fjórum klukkustundum fyrir flug þessa daga. Þetta kom fram í máli Hlyns Sigurðssonar, framkvæmdastjóra Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar, á morgunverðarfundi Isavia í gær. Þar var fjallað um framkvæmdir sem ráðist hefur verið í á flugvellinum að undanförnu og fyrirhugaðar framkvæmdir í sumar. Tafirnar um næstu mánaðamót verða vegna þess að tengja þarf saman nýjan og stærri flokkara farangurskerfis. Ekki er enn vitað nákvæmlega hvaða daga þessir tafir munu verða en Hlynur nefndi 1. til 3. júní sem mögulegar dagsetningar. Á fundinum kom einnig fram að Isavia vill að þeim skilaboðum verði komið til ferðamanna í sumar að mæta eigi á flugvöllinn tveimur og hálfri klukkustund fyrir flug, en ekki tveimur klukkustundum fyrir líkt og venja er fyrir. Búist er við því að um 2,5 milljónir ferðamanna fari í gegnum flugvöllinn í sumar.
Tengdar fréttir Fjárfesta fyrir tuttugu milljarða Stjórn Isavia hefur samþykkt framkvæmdir fyrir þrjátíu milljarða króna á Keflavíkurflugvelli á næstu tveimur árum. Samtals er um fjörutíu milljarða króna fjárfestingu að ræða á fjórum árum. 18. maí 2016 07:00 Isavia „ekki stolt“ af upplifun farþega í fyrra Framkvæmdir á Keflavíkurflugvelli fyrir tugi milljarða króna endurspegla þann lærdóm sem fyrirtækið hefur dregið af síðasta sumri, segir framkvæmdastjóri FLE. 18. maí 2016 11:39 Ástralar ánægðastir samkvæmt Ferðamannapúlsi "Það verður áhugavert að sjá í sumar hvort meiri ferðamannafjöldi dragi úr ánægju“ segir Einar Einarsson, framkvæmdastjóri Gallup á Íslandi. 18. maí 2016 22:42 Mest lesið Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Viðskipti innlent Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Viðskipti innlent Verðbólgan komin undir fimm prósent Viðskipti innlent Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Viðskipti innlent Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Sjá meira
Fjárfesta fyrir tuttugu milljarða Stjórn Isavia hefur samþykkt framkvæmdir fyrir þrjátíu milljarða króna á Keflavíkurflugvelli á næstu tveimur árum. Samtals er um fjörutíu milljarða króna fjárfestingu að ræða á fjórum árum. 18. maí 2016 07:00
Isavia „ekki stolt“ af upplifun farþega í fyrra Framkvæmdir á Keflavíkurflugvelli fyrir tugi milljarða króna endurspegla þann lærdóm sem fyrirtækið hefur dregið af síðasta sumri, segir framkvæmdastjóri FLE. 18. maí 2016 11:39
Ástralar ánægðastir samkvæmt Ferðamannapúlsi "Það verður áhugavert að sjá í sumar hvort meiri ferðamannafjöldi dragi úr ánægju“ segir Einar Einarsson, framkvæmdastjóri Gallup á Íslandi. 18. maí 2016 22:42