Skora á Alþingi að fella niður toll á frönskum kartöflum Anton Egilsson skrifar 12. september 2016 18:14 Tekist var á um toll á franskar kartföflur. Vísir/GETTY Dómur féll í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag í máli tveggja innflutningsfyrirtækja gegn íslenska ríkinu. Þar hafnaði Héraðsdómur kröfu tveggja innflutningsfyrirtækja um að 76% tollur, sem lagður er á innfluttar franskar kartöflur, yrði dæmdur ólögmætur og endurgreiddur. Dómurinn féllst á þau rök íslenska ríkisins í málinu að tollurinn væri ætlaður til almennrar tekjuöflunar, en ekki til að vernda innlenda framleiðslu. „Þetta mál er einkennilega vaxið. Ríkisstjórnin hefur beitt sér fyrir því að allir tollar á innfluttar vörur verði felldir niður, nema tollar á sumar matvörur. Þau rök hafa verið færð fyrir því að halda verði tollum á þeim vörum að það sé nauðsynleg til að verna innlendan landbúnað. Svo koma fulltrúar sömu ríkisstjórnar ítrekað fyrir dómstóla og halda því fram að ofurtollar á einstakar matvörur séu til tekjuöflunar en ekki verndartollar – og dómstólar fallast á þessa röksemdafærslu,“ segir Ólafur Stephensen, framkvæmdarstjóri Félags atvinnurekanda í kjölfar niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur.Ólafur Stephensen, framkvæmdarstjóri Félags atvinnurekanda. Vísir/Valli Snakkframleiðendur litu á tollinn sem verndartoll Dómurinn er í samræmi við dóm Hæstaréttar í máli innflutningsfyrirtækja gegn ríkinu vegna ofurtolls á innflutt snakk en Ólafur segir að það mál sé mjög svipað vaxið og þetta. Þann toll hefur Alþingi nú ákveðið að fella niður frá og með næstu áramótum og vill Félag atvinnurekanda sjá að eins verði fari að með toll á frönskum kartöflum. „Ríkið hélt því fram að sá tollur væri bara tekjuöflunartollur. Það var hins vegar mjög greinilegt af viðbrögðum innlendra snakkframleiðanda að þeir litu á tollinn sem verndartoll. Alþingi tók rétta ákvörðun um að fella niður gerræðislega skattheimtu á eina vöru. Við hvetjum þingið til að gera slíkt hið sama með tollinn á frönsku kartöflurnar.“ Tengdar fréttir Fagna mögulegri niðurfellingu snakktolls Félag atvinnurekenda spyr þó hvers Pringles snakkið eigi að gjalda. 4. desember 2015 10:23 Allt að 59% verndartollur á kartöflusnakki Háir tollar eru lagðir á kartöflusnakk sem kemur innflutt til landsins. Hins vegar eru engir tollar á snakk sem gert er úr maískorni. Örfáir aðilar á Íslandi framleiða kartöflusnakk og þá úr innfluttu hráefni. 5. febrúar 2015 07:00 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Stuttu eldgosi lokið Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Sjá meira
Dómur féll í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag í máli tveggja innflutningsfyrirtækja gegn íslenska ríkinu. Þar hafnaði Héraðsdómur kröfu tveggja innflutningsfyrirtækja um að 76% tollur, sem lagður er á innfluttar franskar kartöflur, yrði dæmdur ólögmætur og endurgreiddur. Dómurinn féllst á þau rök íslenska ríkisins í málinu að tollurinn væri ætlaður til almennrar tekjuöflunar, en ekki til að vernda innlenda framleiðslu. „Þetta mál er einkennilega vaxið. Ríkisstjórnin hefur beitt sér fyrir því að allir tollar á innfluttar vörur verði felldir niður, nema tollar á sumar matvörur. Þau rök hafa verið færð fyrir því að halda verði tollum á þeim vörum að það sé nauðsynleg til að verna innlendan landbúnað. Svo koma fulltrúar sömu ríkisstjórnar ítrekað fyrir dómstóla og halda því fram að ofurtollar á einstakar matvörur séu til tekjuöflunar en ekki verndartollar – og dómstólar fallast á þessa röksemdafærslu,“ segir Ólafur Stephensen, framkvæmdarstjóri Félags atvinnurekanda í kjölfar niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur.Ólafur Stephensen, framkvæmdarstjóri Félags atvinnurekanda. Vísir/Valli Snakkframleiðendur litu á tollinn sem verndartoll Dómurinn er í samræmi við dóm Hæstaréttar í máli innflutningsfyrirtækja gegn ríkinu vegna ofurtolls á innflutt snakk en Ólafur segir að það mál sé mjög svipað vaxið og þetta. Þann toll hefur Alþingi nú ákveðið að fella niður frá og með næstu áramótum og vill Félag atvinnurekanda sjá að eins verði fari að með toll á frönskum kartöflum. „Ríkið hélt því fram að sá tollur væri bara tekjuöflunartollur. Það var hins vegar mjög greinilegt af viðbrögðum innlendra snakkframleiðanda að þeir litu á tollinn sem verndartoll. Alþingi tók rétta ákvörðun um að fella niður gerræðislega skattheimtu á eina vöru. Við hvetjum þingið til að gera slíkt hið sama með tollinn á frönsku kartöflurnar.“
Tengdar fréttir Fagna mögulegri niðurfellingu snakktolls Félag atvinnurekenda spyr þó hvers Pringles snakkið eigi að gjalda. 4. desember 2015 10:23 Allt að 59% verndartollur á kartöflusnakki Háir tollar eru lagðir á kartöflusnakk sem kemur innflutt til landsins. Hins vegar eru engir tollar á snakk sem gert er úr maískorni. Örfáir aðilar á Íslandi framleiða kartöflusnakk og þá úr innfluttu hráefni. 5. febrúar 2015 07:00 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Stuttu eldgosi lokið Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Sjá meira
Fagna mögulegri niðurfellingu snakktolls Félag atvinnurekenda spyr þó hvers Pringles snakkið eigi að gjalda. 4. desember 2015 10:23
Allt að 59% verndartollur á kartöflusnakki Háir tollar eru lagðir á kartöflusnakk sem kemur innflutt til landsins. Hins vegar eru engir tollar á snakk sem gert er úr maískorni. Örfáir aðilar á Íslandi framleiða kartöflusnakk og þá úr innfluttu hráefni. 5. febrúar 2015 07:00