Skora á Alþingi að fella niður toll á frönskum kartöflum Anton Egilsson skrifar 12. september 2016 18:14 Tekist var á um toll á franskar kartföflur. Vísir/GETTY Dómur féll í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag í máli tveggja innflutningsfyrirtækja gegn íslenska ríkinu. Þar hafnaði Héraðsdómur kröfu tveggja innflutningsfyrirtækja um að 76% tollur, sem lagður er á innfluttar franskar kartöflur, yrði dæmdur ólögmætur og endurgreiddur. Dómurinn féllst á þau rök íslenska ríkisins í málinu að tollurinn væri ætlaður til almennrar tekjuöflunar, en ekki til að vernda innlenda framleiðslu. „Þetta mál er einkennilega vaxið. Ríkisstjórnin hefur beitt sér fyrir því að allir tollar á innfluttar vörur verði felldir niður, nema tollar á sumar matvörur. Þau rök hafa verið færð fyrir því að halda verði tollum á þeim vörum að það sé nauðsynleg til að verna innlendan landbúnað. Svo koma fulltrúar sömu ríkisstjórnar ítrekað fyrir dómstóla og halda því fram að ofurtollar á einstakar matvörur séu til tekjuöflunar en ekki verndartollar – og dómstólar fallast á þessa röksemdafærslu,“ segir Ólafur Stephensen, framkvæmdarstjóri Félags atvinnurekanda í kjölfar niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur.Ólafur Stephensen, framkvæmdarstjóri Félags atvinnurekanda. Vísir/Valli Snakkframleiðendur litu á tollinn sem verndartoll Dómurinn er í samræmi við dóm Hæstaréttar í máli innflutningsfyrirtækja gegn ríkinu vegna ofurtolls á innflutt snakk en Ólafur segir að það mál sé mjög svipað vaxið og þetta. Þann toll hefur Alþingi nú ákveðið að fella niður frá og með næstu áramótum og vill Félag atvinnurekanda sjá að eins verði fari að með toll á frönskum kartöflum. „Ríkið hélt því fram að sá tollur væri bara tekjuöflunartollur. Það var hins vegar mjög greinilegt af viðbrögðum innlendra snakkframleiðanda að þeir litu á tollinn sem verndartoll. Alþingi tók rétta ákvörðun um að fella niður gerræðislega skattheimtu á eina vöru. Við hvetjum þingið til að gera slíkt hið sama með tollinn á frönsku kartöflurnar.“ Tengdar fréttir Fagna mögulegri niðurfellingu snakktolls Félag atvinnurekenda spyr þó hvers Pringles snakkið eigi að gjalda. 4. desember 2015 10:23 Allt að 59% verndartollur á kartöflusnakki Háir tollar eru lagðir á kartöflusnakk sem kemur innflutt til landsins. Hins vegar eru engir tollar á snakk sem gert er úr maískorni. Örfáir aðilar á Íslandi framleiða kartöflusnakk og þá úr innfluttu hráefni. 5. febrúar 2015 07:00 Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Fleiri fréttir Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Sjá meira
Dómur féll í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag í máli tveggja innflutningsfyrirtækja gegn íslenska ríkinu. Þar hafnaði Héraðsdómur kröfu tveggja innflutningsfyrirtækja um að 76% tollur, sem lagður er á innfluttar franskar kartöflur, yrði dæmdur ólögmætur og endurgreiddur. Dómurinn féllst á þau rök íslenska ríkisins í málinu að tollurinn væri ætlaður til almennrar tekjuöflunar, en ekki til að vernda innlenda framleiðslu. „Þetta mál er einkennilega vaxið. Ríkisstjórnin hefur beitt sér fyrir því að allir tollar á innfluttar vörur verði felldir niður, nema tollar á sumar matvörur. Þau rök hafa verið færð fyrir því að halda verði tollum á þeim vörum að það sé nauðsynleg til að verna innlendan landbúnað. Svo koma fulltrúar sömu ríkisstjórnar ítrekað fyrir dómstóla og halda því fram að ofurtollar á einstakar matvörur séu til tekjuöflunar en ekki verndartollar – og dómstólar fallast á þessa röksemdafærslu,“ segir Ólafur Stephensen, framkvæmdarstjóri Félags atvinnurekanda í kjölfar niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur.Ólafur Stephensen, framkvæmdarstjóri Félags atvinnurekanda. Vísir/Valli Snakkframleiðendur litu á tollinn sem verndartoll Dómurinn er í samræmi við dóm Hæstaréttar í máli innflutningsfyrirtækja gegn ríkinu vegna ofurtolls á innflutt snakk en Ólafur segir að það mál sé mjög svipað vaxið og þetta. Þann toll hefur Alþingi nú ákveðið að fella niður frá og með næstu áramótum og vill Félag atvinnurekanda sjá að eins verði fari að með toll á frönskum kartöflum. „Ríkið hélt því fram að sá tollur væri bara tekjuöflunartollur. Það var hins vegar mjög greinilegt af viðbrögðum innlendra snakkframleiðanda að þeir litu á tollinn sem verndartoll. Alþingi tók rétta ákvörðun um að fella niður gerræðislega skattheimtu á eina vöru. Við hvetjum þingið til að gera slíkt hið sama með tollinn á frönsku kartöflurnar.“
Tengdar fréttir Fagna mögulegri niðurfellingu snakktolls Félag atvinnurekenda spyr þó hvers Pringles snakkið eigi að gjalda. 4. desember 2015 10:23 Allt að 59% verndartollur á kartöflusnakki Háir tollar eru lagðir á kartöflusnakk sem kemur innflutt til landsins. Hins vegar eru engir tollar á snakk sem gert er úr maískorni. Örfáir aðilar á Íslandi framleiða kartöflusnakk og þá úr innfluttu hráefni. 5. febrúar 2015 07:00 Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Fleiri fréttir Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Sjá meira
Fagna mögulegri niðurfellingu snakktolls Félag atvinnurekenda spyr þó hvers Pringles snakkið eigi að gjalda. 4. desember 2015 10:23
Allt að 59% verndartollur á kartöflusnakki Háir tollar eru lagðir á kartöflusnakk sem kemur innflutt til landsins. Hins vegar eru engir tollar á snakk sem gert er úr maískorni. Örfáir aðilar á Íslandi framleiða kartöflusnakk og þá úr innfluttu hráefni. 5. febrúar 2015 07:00