Ferðamaður fluttur með þyrlu á slysadeild eftir alvarlegt köfunarslys í Silfru Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 26. janúar 2016 14:48 Vinsælt er að fara að kafa í Silfru. Vísir/friðrik þór Erlendur ferðamaður var fluttur með þyrlu Landhelgisgæslunnar á slysadeild Landspítalans í dag eftir alvarlegt köfunarslys í Silfru. Lögreglan á Selfossi var kölluð út um klukkan hálfeitt í dag vegna slyssins og fóru þá lögreglumenn og sjúkraflutningamenn frá Selfossi á staðinn auk sjúkraflutningamanna frá Reykjavík. Þá var þyrla Landhelgisgæslunnar einnig kölluð út. Lögreglan á Selfossi fer með rannsókn málsins. Að sögn Ólafs Arnar Haraldssonar, þjóðgarðsvarðar, hafði Neyðarlínan samband við starfsmenn sem fóru á staðinn, meðal annars til að tryggja lendingarstað fyrir þyrluna og halda forvitnu fólki frá. Hann segist ekki hafa upplýsingar um hvort að maðurinn hafi verið að kafa á eigin vegum eða á vegum fyrirtækis.Uppfært kl. 15.10: Þegar haft var samband við Landspítalann fengust ekki aðrar upplýsingar um líðan mannsins en þær að búið væri að flytja manninn af slysadeild og inn á deild þar sem verið væri að sinna honum.Uppfært kl. 16.10: Samkvæmt upplýsingum á Facebook-síðu Þingvalla verður Silfra lokuð fram yfir hádegi á morgun.Uppfært klukkan 17:10 Um er að ræða konu á þrítugsaldri samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Suðurlandi. Þurfti að bjarga konunni á land. Ekki er vitað um líðan konunnar en ástand hennar er þó talið alvarlegt.Vegna alvarlegs slyss í Silfru þann 26.01.2016 er gjáin lokuð fram yfir hádegi á morgun. ----Due to a diving accident in the Silfra rift it will be closed for the until noon tomorrow 27.January.Posted by Þjóðgarðurinn á Þingvöllum / Thingvellir National Park on Tuesday, 26 January 2016 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sjá meira
Erlendur ferðamaður var fluttur með þyrlu Landhelgisgæslunnar á slysadeild Landspítalans í dag eftir alvarlegt köfunarslys í Silfru. Lögreglan á Selfossi var kölluð út um klukkan hálfeitt í dag vegna slyssins og fóru þá lögreglumenn og sjúkraflutningamenn frá Selfossi á staðinn auk sjúkraflutningamanna frá Reykjavík. Þá var þyrla Landhelgisgæslunnar einnig kölluð út. Lögreglan á Selfossi fer með rannsókn málsins. Að sögn Ólafs Arnar Haraldssonar, þjóðgarðsvarðar, hafði Neyðarlínan samband við starfsmenn sem fóru á staðinn, meðal annars til að tryggja lendingarstað fyrir þyrluna og halda forvitnu fólki frá. Hann segist ekki hafa upplýsingar um hvort að maðurinn hafi verið að kafa á eigin vegum eða á vegum fyrirtækis.Uppfært kl. 15.10: Þegar haft var samband við Landspítalann fengust ekki aðrar upplýsingar um líðan mannsins en þær að búið væri að flytja manninn af slysadeild og inn á deild þar sem verið væri að sinna honum.Uppfært kl. 16.10: Samkvæmt upplýsingum á Facebook-síðu Þingvalla verður Silfra lokuð fram yfir hádegi á morgun.Uppfært klukkan 17:10 Um er að ræða konu á þrítugsaldri samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Suðurlandi. Þurfti að bjarga konunni á land. Ekki er vitað um líðan konunnar en ástand hennar er þó talið alvarlegt.Vegna alvarlegs slyss í Silfru þann 26.01.2016 er gjáin lokuð fram yfir hádegi á morgun. ----Due to a diving accident in the Silfra rift it will be closed for the until noon tomorrow 27.January.Posted by Þjóðgarðurinn á Þingvöllum / Thingvellir National Park on Tuesday, 26 January 2016
Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sjá meira