Johan Cruyff látinn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. mars 2016 12:41 Vísir/Getty Johan Cruyff, einn besti knattspyrnumaður Hollands frá upphafi, er látinn eftir baráttu við krabbamein. Hann var 68 ára. Þetta er staðfest á heimasíðu hans. Fram kemur í tilkynningunni að Cruyff hafi látist í Barcelona og að hann hafi verið umkringdur fjölskyldumeðlimum sínum. Cruyff átti magnaðan knattspyrnuferil og hlaut þrívegis Gullboltann fyrir að vera valinn knattpsyrnumaður ársins - 1971, 1973 og 1974. Hann fór með hollenska landsliðið í úrslitaleikinn á HM 1974 og var svo valinn besti leikmaður keppninnar. Hann hóf leikmannaferil sinn hjá Ajax þar sem hann varð átta sinnum Hollandsmeistari og þrívegis Evrópumeistari. Cruyff var svo seldur til Barcelona fyrir metfé og varð hann spænskur meistari á sínu fyrsta ári þar. Hann þjálfaði bæði félög með góðum árangri eftir að ferlinum lauk og hafði sterk tengsl við Ajax og Barcelona alla sína tíð. Hann var stjóri Barcelona þegar liðið vann sinn fyrsta Evróputitil árið 1992. Cruyff er almennt talinn einn besti knattspyrnumaður sögunnar og var valinn knattspyrnumaður aldarinnar í Evrópu árið 1999. Cruyff greindist með lungnakrabbamein í október á síðasta ári. Fótbolti Tengdar fréttir Cruyff með krabbamein Besti knattspyrnumaður Hollands frá upphafi glímir við krabbamein. 22. október 2015 12:00 Cruyff: Fótboltinn hjálpar mér að berjast við krabbameinið Hollenska fótboltagoðið reynir að hugsa sem minnst um veikindi sín með því að horfa á og tala um fótbolta. 10. nóvember 2015 10:30 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Sjá meira
Johan Cruyff, einn besti knattspyrnumaður Hollands frá upphafi, er látinn eftir baráttu við krabbamein. Hann var 68 ára. Þetta er staðfest á heimasíðu hans. Fram kemur í tilkynningunni að Cruyff hafi látist í Barcelona og að hann hafi verið umkringdur fjölskyldumeðlimum sínum. Cruyff átti magnaðan knattspyrnuferil og hlaut þrívegis Gullboltann fyrir að vera valinn knattpsyrnumaður ársins - 1971, 1973 og 1974. Hann fór með hollenska landsliðið í úrslitaleikinn á HM 1974 og var svo valinn besti leikmaður keppninnar. Hann hóf leikmannaferil sinn hjá Ajax þar sem hann varð átta sinnum Hollandsmeistari og þrívegis Evrópumeistari. Cruyff var svo seldur til Barcelona fyrir metfé og varð hann spænskur meistari á sínu fyrsta ári þar. Hann þjálfaði bæði félög með góðum árangri eftir að ferlinum lauk og hafði sterk tengsl við Ajax og Barcelona alla sína tíð. Hann var stjóri Barcelona þegar liðið vann sinn fyrsta Evróputitil árið 1992. Cruyff er almennt talinn einn besti knattspyrnumaður sögunnar og var valinn knattspyrnumaður aldarinnar í Evrópu árið 1999. Cruyff greindist með lungnakrabbamein í október á síðasta ári.
Fótbolti Tengdar fréttir Cruyff með krabbamein Besti knattspyrnumaður Hollands frá upphafi glímir við krabbamein. 22. október 2015 12:00 Cruyff: Fótboltinn hjálpar mér að berjast við krabbameinið Hollenska fótboltagoðið reynir að hugsa sem minnst um veikindi sín með því að horfa á og tala um fótbolta. 10. nóvember 2015 10:30 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Sjá meira
Cruyff með krabbamein Besti knattspyrnumaður Hollands frá upphafi glímir við krabbamein. 22. október 2015 12:00
Cruyff: Fótboltinn hjálpar mér að berjast við krabbameinið Hollenska fótboltagoðið reynir að hugsa sem minnst um veikindi sín með því að horfa á og tala um fótbolta. 10. nóvember 2015 10:30