Hamilton vann sína fimmtugustu keppni | Sjáðu uppgjörsþáttinn Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 24. október 2016 15:15 Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fóru yfir allt það helsta úr bandaríska kappakstrinum. Lewis Hamilton vann á Mercedes og minnkaði forskot liðsfélaga síns, Nico Rosberg í heimsmeistarakeppni ökumanna niður í 26 stig. Það eru 25 stig í boði fyrir fyrsta sætið svo þær þrjár keppnir sem eftir eru verða afar spennandi. Kimi Raikkonen á Ferrari féll úr leik þegar liði hans tókst ekki að festa eitt dekk undir bíl hans þegar hann tók þjónustuhlé. Max Verstappen á Red Bull þurfti að hætta keppni með bilaða vél. Allt þetta og fleira í uppgjörsþættinum eftir bandaríska kappaksturinn sem fram fór í Austin í Texas. Það er hægt að horfa á þáttinn í spilaranum hér fyrir ofan. Formúla Tengdar fréttir Hamilton: Ég er bjartsýnn á góða ræsingu Lewis Hamilton hóf lokasprettinn í eltingarleiknum við liðsfélaga sinn í heimsmeistarakeppni ökumanna með því að tryggja sér ráspól í Texas. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 23. október 2016 06:00 Lewis Hamilton vann í Texas Lewis Hamilton vann sína 50. keppni í Formúlu 1 í dag. Liðsfélagi hans hjá Mercedes Nico Rosberg varð annar og Daniel Ricciardo á Red Bull varð þriðji. 23. október 2016 20:39 Hamilton: Eina sem ég get gert er að gera mitt besta Lewis Hamilton á Mercedes vann í Austin í Texas sem er í 29. skiptið sem Hamilton vinnur frá ráspól. Hver sagði hvað eftir keppnina? 23. október 2016 21:45 Hamilton á ráspól í Bandaríkjunum Lewis Hamitlon á Mercedes var fljótastur í tímatökunni fyrir bandaríska kappaksturinn sem fram fer á morgun. Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Daniel Ricciardo á Red Bull þriðji. 22. október 2016 19:04 Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fóru yfir allt það helsta úr bandaríska kappakstrinum. Lewis Hamilton vann á Mercedes og minnkaði forskot liðsfélaga síns, Nico Rosberg í heimsmeistarakeppni ökumanna niður í 26 stig. Það eru 25 stig í boði fyrir fyrsta sætið svo þær þrjár keppnir sem eftir eru verða afar spennandi. Kimi Raikkonen á Ferrari féll úr leik þegar liði hans tókst ekki að festa eitt dekk undir bíl hans þegar hann tók þjónustuhlé. Max Verstappen á Red Bull þurfti að hætta keppni með bilaða vél. Allt þetta og fleira í uppgjörsþættinum eftir bandaríska kappaksturinn sem fram fór í Austin í Texas. Það er hægt að horfa á þáttinn í spilaranum hér fyrir ofan.
Formúla Tengdar fréttir Hamilton: Ég er bjartsýnn á góða ræsingu Lewis Hamilton hóf lokasprettinn í eltingarleiknum við liðsfélaga sinn í heimsmeistarakeppni ökumanna með því að tryggja sér ráspól í Texas. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 23. október 2016 06:00 Lewis Hamilton vann í Texas Lewis Hamilton vann sína 50. keppni í Formúlu 1 í dag. Liðsfélagi hans hjá Mercedes Nico Rosberg varð annar og Daniel Ricciardo á Red Bull varð þriðji. 23. október 2016 20:39 Hamilton: Eina sem ég get gert er að gera mitt besta Lewis Hamilton á Mercedes vann í Austin í Texas sem er í 29. skiptið sem Hamilton vinnur frá ráspól. Hver sagði hvað eftir keppnina? 23. október 2016 21:45 Hamilton á ráspól í Bandaríkjunum Lewis Hamitlon á Mercedes var fljótastur í tímatökunni fyrir bandaríska kappaksturinn sem fram fer á morgun. Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Daniel Ricciardo á Red Bull þriðji. 22. október 2016 19:04 Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Hamilton: Ég er bjartsýnn á góða ræsingu Lewis Hamilton hóf lokasprettinn í eltingarleiknum við liðsfélaga sinn í heimsmeistarakeppni ökumanna með því að tryggja sér ráspól í Texas. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 23. október 2016 06:00
Lewis Hamilton vann í Texas Lewis Hamilton vann sína 50. keppni í Formúlu 1 í dag. Liðsfélagi hans hjá Mercedes Nico Rosberg varð annar og Daniel Ricciardo á Red Bull varð þriðji. 23. október 2016 20:39
Hamilton: Eina sem ég get gert er að gera mitt besta Lewis Hamilton á Mercedes vann í Austin í Texas sem er í 29. skiptið sem Hamilton vinnur frá ráspól. Hver sagði hvað eftir keppnina? 23. október 2016 21:45
Hamilton á ráspól í Bandaríkjunum Lewis Hamitlon á Mercedes var fljótastur í tímatökunni fyrir bandaríska kappaksturinn sem fram fer á morgun. Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Daniel Ricciardo á Red Bull þriðji. 22. október 2016 19:04