Framkvæmdastjóri Samfylkingarinnar hættur Samúel Karl Ólason skrifar 1. nóvember 2016 19:25 Kristján Guy Burgess. „Ég hef sent nýjum formanni Loga Einarssyni uppsagnarbréf mitt enda var það alltaf svo að framtíð mín í starfi myndi miðast við árangur í kosningum,“ segir Kristján Guy Burgess. Hann sagði í dag upp sem framkvæmdastjóri Samfylkingarinnar, ári eftir að hann hóf þar störf. Á Facebooksíðu sinni segir Kristján að hann hafi verið viss um að botninum á fylgi Samfylkingarinnar væri náð og að eina leiðin væri upp á við. „Það þyrfti bara að ýta á nokkra takka til að virkja fólkið, koma hugsjónunum á framfæri og spila góða pólitík, þá myndi fylgið lyftast og með því stemmingin aukast, sem myndi síðan aftur auka fylgið. Og. Koll. Af. Kolli...“ Kristján segir þó að brekkan hafi verið mun brattari og þrátt fyrir allt hafi fylgið bara haldið áfram niður á við. „Þetta hefur verið ævintýralegur tími og meiri lífsreynsla en ég hefði nokkurn tímann getað ímyndað mér og ég er ótrúlega þakklátur fyrir samstarfið við fólkið sem ég hef unnið með og kynnst í Samfylkingunni og annars staðar í pólitíkinni. Pólitíkin er nefnilega full af góðu fólki. Venjulegu, góðu fólki í öllum flokkum, sem vill leggja sitt af mörkum fyrir þjóðarhag.“ Mest lesið Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Innlent Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Innlent Fleiri fréttir Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sækir um leyfi til hrefnuveiða vegna ofgnóttar fyrir vestan Alþingi að ljúka og bjartsýnistónn í deiluaðilum í Karphúsinu Sjá meira
„Ég hef sent nýjum formanni Loga Einarssyni uppsagnarbréf mitt enda var það alltaf svo að framtíð mín í starfi myndi miðast við árangur í kosningum,“ segir Kristján Guy Burgess. Hann sagði í dag upp sem framkvæmdastjóri Samfylkingarinnar, ári eftir að hann hóf þar störf. Á Facebooksíðu sinni segir Kristján að hann hafi verið viss um að botninum á fylgi Samfylkingarinnar væri náð og að eina leiðin væri upp á við. „Það þyrfti bara að ýta á nokkra takka til að virkja fólkið, koma hugsjónunum á framfæri og spila góða pólitík, þá myndi fylgið lyftast og með því stemmingin aukast, sem myndi síðan aftur auka fylgið. Og. Koll. Af. Kolli...“ Kristján segir þó að brekkan hafi verið mun brattari og þrátt fyrir allt hafi fylgið bara haldið áfram niður á við. „Þetta hefur verið ævintýralegur tími og meiri lífsreynsla en ég hefði nokkurn tímann getað ímyndað mér og ég er ótrúlega þakklátur fyrir samstarfið við fólkið sem ég hef unnið með og kynnst í Samfylkingunni og annars staðar í pólitíkinni. Pólitíkin er nefnilega full af góðu fólki. Venjulegu, góðu fólki í öllum flokkum, sem vill leggja sitt af mörkum fyrir þjóðarhag.“
Mest lesið Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Innlent Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Innlent Fleiri fréttir Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sækir um leyfi til hrefnuveiða vegna ofgnóttar fyrir vestan Alþingi að ljúka og bjartsýnistónn í deiluaðilum í Karphúsinu Sjá meira