Kannanir 365 nákvæmastar Jakob Bjarnar skrifar 1. nóvember 2016 13:01 Karl Pétur er talnanörd, einkum þegar kosningar eru annars vegar. Í aðdraganda kosninga sýndu skoðanakannanir miklar sveiflur á fylgi og vildu margir efast um hversu marktækar þær eru. Þær eru umdeildar sem slíkar og talið að þær hafi skoðanamyndandi áhrif. Vísir ræddi við Huldu Þórisdóttur, stjórnmálasálfræðing og dósent við Stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands á dögunum, en hún segir hins vegar að skoðanakannanir séu mikilvægur þáttur upplýstrar ákvarðanatöku almennings. Karl Pétur Jónsson framkvæmdastjóri, en hann rekur almannatengslafyrirtækið GRD Consulting auk þess sem hann var kosningastjóri Viðreisnar, hefur fylgst lengi með kosningum, hann segist ekki stærðfræðingur en talnanörd, einkum í öllu því sem snýr að kosningum. „Starfs míns vegna og af einskærum áhuga fylgdist ég vandlega með könnunum fyrir þessar kosningar og fannst stundum eitthvað rugl í gangi,“ segir Karl Pétur. Hann tók saman hvernig könnunarfyrirtækjum gekk að mæla stöðuna. „Aðferðafræðin er fremur einföld, ég reikna frávik hvers flokks og svo meðalfrávik hvers könnunarfyrirtækis. Niðurstaðan er að Fréttastofa 365 var með nákvæmustu spána um úrslitin, en Félagsvísindastofnun var fjærst. Hér er tafla sem sýnir þetta svart á gulu og bláu,“ segir Karl Pétur.Hér getur að líta niðurstöður samantektar Karls Péturs en þar ber hann saman niðurstöðu kosninga við það sem sýndi sig í könnunum. Tengdar fréttir Kannanir kannaðar: Til hvers eru þær og gera þær eitthvað gagn? Hulda Þórisdóttir, stjórnmálasálfræðingur og dósent við Stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands, segir skoðanakannanir mikilvægan hluta af upplýstri ákvarðanatöku almennings. 26. október 2016 16:30 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Í aðdraganda kosninga sýndu skoðanakannanir miklar sveiflur á fylgi og vildu margir efast um hversu marktækar þær eru. Þær eru umdeildar sem slíkar og talið að þær hafi skoðanamyndandi áhrif. Vísir ræddi við Huldu Þórisdóttur, stjórnmálasálfræðing og dósent við Stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands á dögunum, en hún segir hins vegar að skoðanakannanir séu mikilvægur þáttur upplýstrar ákvarðanatöku almennings. Karl Pétur Jónsson framkvæmdastjóri, en hann rekur almannatengslafyrirtækið GRD Consulting auk þess sem hann var kosningastjóri Viðreisnar, hefur fylgst lengi með kosningum, hann segist ekki stærðfræðingur en talnanörd, einkum í öllu því sem snýr að kosningum. „Starfs míns vegna og af einskærum áhuga fylgdist ég vandlega með könnunum fyrir þessar kosningar og fannst stundum eitthvað rugl í gangi,“ segir Karl Pétur. Hann tók saman hvernig könnunarfyrirtækjum gekk að mæla stöðuna. „Aðferðafræðin er fremur einföld, ég reikna frávik hvers flokks og svo meðalfrávik hvers könnunarfyrirtækis. Niðurstaðan er að Fréttastofa 365 var með nákvæmustu spána um úrslitin, en Félagsvísindastofnun var fjærst. Hér er tafla sem sýnir þetta svart á gulu og bláu,“ segir Karl Pétur.Hér getur að líta niðurstöður samantektar Karls Péturs en þar ber hann saman niðurstöðu kosninga við það sem sýndi sig í könnunum.
Tengdar fréttir Kannanir kannaðar: Til hvers eru þær og gera þær eitthvað gagn? Hulda Þórisdóttir, stjórnmálasálfræðingur og dósent við Stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands, segir skoðanakannanir mikilvægan hluta af upplýstri ákvarðanatöku almennings. 26. október 2016 16:30 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Kannanir kannaðar: Til hvers eru þær og gera þær eitthvað gagn? Hulda Þórisdóttir, stjórnmálasálfræðingur og dósent við Stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands, segir skoðanakannanir mikilvægan hluta af upplýstri ákvarðanatöku almennings. 26. október 2016 16:30