Gylfi Þór: Pressa á Englendingum að klára Ísland Tómas Þór Þórðarsson í París skrifar 22. júní 2016 20:46 Gylfi kátur ásamt Jóhanni, Aroni og Hannesi að leikslokum í kvöld. Vísir/Vilhelm „Maður er þreyttur en það er mikill léttir að vera kominn áfram eftir að hafa verið að verjast í langan tíma í dag og æðisleg tilfinning að vera komnir áfram,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson, miðjumaður íslenska liðsins, stoltur að leikslokum í kvöld. Gylfi vill sjá liðið halda boltanum betur í næstu leikjum. „Það er mjög flott að taka fimm stig úr erfiðum riðli en við verðum að spila boltanum betur á milli okkar. Það gerir okkur auðveldara fyrir að verjast ef við höldum boltanum betur en manni er sama á meðan við erum ekki að tapa.“ Gylfi kannast manna best við mótherjana í 16-liða úrslitum en allir leikmenn enska landsliðsins leika í úrvalsdeildinni með Gylfa. „Við töluðum um það bæði fyrir leikinn og fyrir mótið að það væri möguleiki að mæta Englandi og fyrir mig verður þetta skemmtilegt. Ég mæti nokkrum fyrrum liðsfélögum úr Tottenham og svo fá Aron og Jói sem spila á Englandi líka að mæta enska liðinu,“ sagði Gylfi og bætti við: „Það er gríðarleg pressa á Englendingunum að klára Ísland en það hefur engu liði tekist að vinna okkur til þessa. Við viljum halda því áfram en auðvitað verður þetta gríðarlega erfitt enda enska liðið með leikmenn í fremstu röð.“ Gylfi sagði leikmennina hafa sett sér markmið fyrir mót að komast upp úr riðlinum. „Upphaflega var markmiðið að komast á mótið sjálft en svo settum við okkur ný markmið og markmiðið var að komast upp úr riðlinum. Auðvitað var maður raunsær og vissi að það yrði erfitt á fyrsta stórmótinu. Það er æðislegt að hafa náð markmiðinu og að fagna þessu fyrir framan okkar áhorfendur undir lokin.“ Tengdar fréttir Stórkostlegur sigur strákanna í París Ísland vann Austurríki, 2-1, í ótrúlegum leik í París og mætir Englandi í 16-liða úrslitunum í Nice á mánudag. 22. júní 2016 17:45 Aron Einar: Mun muna eftir þessu kvöldi þar til ég dey Landsliðsfyrirliðinn sagðist hafa átt frábæra stund með stuðningsmönnum íslenska liðsins eftir 2-1 sigur á Austurríki í F-riðli EM í knattspyrnu í kvöld en leikmenn liðsins voru þakklátir fyrir stuðninginn. 22. júní 2016 20:00 Einkunnir íslenska liðsins: Kári bestur Miðvörðurinn Kári Árnason var besti leikmaður íslenska liðsins að mati Vísis í fræknum 2-1 sigri á Austurríki í kvöld en hann átti frábæran leik í hjarta varnarinnar. 22. júní 2016 20:00 Strákarnir unnu sér inn fimm daga hvíld með því að skora í lokin Íslenska fótboltalandsliðið er komið í sextán liða úrslitin á Evrópumótinu í fótbolta eftir 2-1 sigur á Austurríki í lokaumferð F-riðilsins í kvöld. 22. júní 2016 18:05 Ísland mætir Englandi í 16-liða úrslitum Ísland mætir Englandi í 16-liða úrslitum á EM 2016 í Frakklandi. 22. júní 2016 17:59 Ragnar: Ekki fallegasti sigurinn en skítt með það | Draumur að rætast Miðvörðurinn viðurkenndi að sigurinn hefði ekki verið fallegur en að hann hefði verið ansi sætur og að fagnaðarlætin með stuðningsmönnum íslenska liðsins hefðu verið ansi ljúf eftir 2-1 sigur á Austurríki í dag. 22. júní 2016 19:34 Gylfi: Fullkomið að fá Englendingana Gylfi Þór Sigurðsson var í skýjunum eins og aðrir eftir 2-1 sigur á Austurríki á Stade e France í kvöld þar sem íslenska liðið tryggði sér annað sætið í riðlinum og leik á móti Englandi í sextán liða úrslitunum. 22. júní 2016 18:56 Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Fleiri fréttir United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Sjá meira
„Maður er þreyttur en það er mikill léttir að vera kominn áfram eftir að hafa verið að verjast í langan tíma í dag og æðisleg tilfinning að vera komnir áfram,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson, miðjumaður íslenska liðsins, stoltur að leikslokum í kvöld. Gylfi vill sjá liðið halda boltanum betur í næstu leikjum. „Það er mjög flott að taka fimm stig úr erfiðum riðli en við verðum að spila boltanum betur á milli okkar. Það gerir okkur auðveldara fyrir að verjast ef við höldum boltanum betur en manni er sama á meðan við erum ekki að tapa.“ Gylfi kannast manna best við mótherjana í 16-liða úrslitum en allir leikmenn enska landsliðsins leika í úrvalsdeildinni með Gylfa. „Við töluðum um það bæði fyrir leikinn og fyrir mótið að það væri möguleiki að mæta Englandi og fyrir mig verður þetta skemmtilegt. Ég mæti nokkrum fyrrum liðsfélögum úr Tottenham og svo fá Aron og Jói sem spila á Englandi líka að mæta enska liðinu,“ sagði Gylfi og bætti við: „Það er gríðarleg pressa á Englendingunum að klára Ísland en það hefur engu liði tekist að vinna okkur til þessa. Við viljum halda því áfram en auðvitað verður þetta gríðarlega erfitt enda enska liðið með leikmenn í fremstu röð.“ Gylfi sagði leikmennina hafa sett sér markmið fyrir mót að komast upp úr riðlinum. „Upphaflega var markmiðið að komast á mótið sjálft en svo settum við okkur ný markmið og markmiðið var að komast upp úr riðlinum. Auðvitað var maður raunsær og vissi að það yrði erfitt á fyrsta stórmótinu. Það er æðislegt að hafa náð markmiðinu og að fagna þessu fyrir framan okkar áhorfendur undir lokin.“
Tengdar fréttir Stórkostlegur sigur strákanna í París Ísland vann Austurríki, 2-1, í ótrúlegum leik í París og mætir Englandi í 16-liða úrslitunum í Nice á mánudag. 22. júní 2016 17:45 Aron Einar: Mun muna eftir þessu kvöldi þar til ég dey Landsliðsfyrirliðinn sagðist hafa átt frábæra stund með stuðningsmönnum íslenska liðsins eftir 2-1 sigur á Austurríki í F-riðli EM í knattspyrnu í kvöld en leikmenn liðsins voru þakklátir fyrir stuðninginn. 22. júní 2016 20:00 Einkunnir íslenska liðsins: Kári bestur Miðvörðurinn Kári Árnason var besti leikmaður íslenska liðsins að mati Vísis í fræknum 2-1 sigri á Austurríki í kvöld en hann átti frábæran leik í hjarta varnarinnar. 22. júní 2016 20:00 Strákarnir unnu sér inn fimm daga hvíld með því að skora í lokin Íslenska fótboltalandsliðið er komið í sextán liða úrslitin á Evrópumótinu í fótbolta eftir 2-1 sigur á Austurríki í lokaumferð F-riðilsins í kvöld. 22. júní 2016 18:05 Ísland mætir Englandi í 16-liða úrslitum Ísland mætir Englandi í 16-liða úrslitum á EM 2016 í Frakklandi. 22. júní 2016 17:59 Ragnar: Ekki fallegasti sigurinn en skítt með það | Draumur að rætast Miðvörðurinn viðurkenndi að sigurinn hefði ekki verið fallegur en að hann hefði verið ansi sætur og að fagnaðarlætin með stuðningsmönnum íslenska liðsins hefðu verið ansi ljúf eftir 2-1 sigur á Austurríki í dag. 22. júní 2016 19:34 Gylfi: Fullkomið að fá Englendingana Gylfi Þór Sigurðsson var í skýjunum eins og aðrir eftir 2-1 sigur á Austurríki á Stade e France í kvöld þar sem íslenska liðið tryggði sér annað sætið í riðlinum og leik á móti Englandi í sextán liða úrslitunum. 22. júní 2016 18:56 Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Fleiri fréttir United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Sjá meira
Stórkostlegur sigur strákanna í París Ísland vann Austurríki, 2-1, í ótrúlegum leik í París og mætir Englandi í 16-liða úrslitunum í Nice á mánudag. 22. júní 2016 17:45
Aron Einar: Mun muna eftir þessu kvöldi þar til ég dey Landsliðsfyrirliðinn sagðist hafa átt frábæra stund með stuðningsmönnum íslenska liðsins eftir 2-1 sigur á Austurríki í F-riðli EM í knattspyrnu í kvöld en leikmenn liðsins voru þakklátir fyrir stuðninginn. 22. júní 2016 20:00
Einkunnir íslenska liðsins: Kári bestur Miðvörðurinn Kári Árnason var besti leikmaður íslenska liðsins að mati Vísis í fræknum 2-1 sigri á Austurríki í kvöld en hann átti frábæran leik í hjarta varnarinnar. 22. júní 2016 20:00
Strákarnir unnu sér inn fimm daga hvíld með því að skora í lokin Íslenska fótboltalandsliðið er komið í sextán liða úrslitin á Evrópumótinu í fótbolta eftir 2-1 sigur á Austurríki í lokaumferð F-riðilsins í kvöld. 22. júní 2016 18:05
Ísland mætir Englandi í 16-liða úrslitum Ísland mætir Englandi í 16-liða úrslitum á EM 2016 í Frakklandi. 22. júní 2016 17:59
Ragnar: Ekki fallegasti sigurinn en skítt með það | Draumur að rætast Miðvörðurinn viðurkenndi að sigurinn hefði ekki verið fallegur en að hann hefði verið ansi sætur og að fagnaðarlætin með stuðningsmönnum íslenska liðsins hefðu verið ansi ljúf eftir 2-1 sigur á Austurríki í dag. 22. júní 2016 19:34
Gylfi: Fullkomið að fá Englendingana Gylfi Þór Sigurðsson var í skýjunum eins og aðrir eftir 2-1 sigur á Austurríki á Stade e France í kvöld þar sem íslenska liðið tryggði sér annað sætið í riðlinum og leik á móti Englandi í sextán liða úrslitunum. 22. júní 2016 18:56