Þessir menn þurfa að sanna sig fyrir Degi til að komast á ÓL Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júní 2016 13:00 Dagur Sigurðsson með Evrópumeistaraskjöldinn. Vísir/Getty Dagur Sigurðsson, þjálfari Evrópumeistara Þýskalands, hefur valið 21 manna æfingahóp fyrir komandi Ólympíuleika í Ríó sem fara fram í ágúst. Þýska liðið mun hefja æfingar í Stuttgart 9. júlí næstkomandi og spila æfingaleik við Túnis á sama stað 13. júlí. „Fyrsta valið var ekki auðvelt. Það er ekki vandamál heldur hrós fyrir þýskan handbolta. Bundesligan gefur okkur marga möguleika," sagði Dagur við heimasíðu þýska sambandsins. Þessi 21 menn fá nú tækifæri til að sanna sig fyrir Degi en þar sem að margir lykilmenn misstu af EM vegna meiðsla verður sannkeppnin um sæti í Ólympíuliðinu gríðarlega hörð. Dagur þarf að velja 14+1 manna hóp fyrir 17. júlí næstkomandi en fyrsti leikur á Ólympíuleikunum er síðan á móti Svíum 7. ágúst. Þýska liðið mun æfa aftur í Stuttgart frá 19. júlí og taka þátt í æfingamóti í Frakklandi 22. til 24. júlí þar sem Þjóðverjar mæta Dönum og svo annaðhvort Frökkum eða Egyptum. Þýska liðið flýgur til Rio de Janeiro 1. ágúst og spilar æfingaleik við Króata út í Brasilíu áður en handboltakeppni Ólympíuleikanna hefst. Auk Svía þá eru í riðli með Þjóðverjum Pólland, Brasilía, Slóvenía og Egyptaland.Æfingahópur Þýskalands fyrir ÓL 2016:Markverðir: Carsten Lichtlein (VfL Gummersbach), Andreas Wolff (THW Kiel) og Silvio Heinevetter (Füchse Berlin).Línumenn: Patrick Wiencek (THW Kiel), Hendrik Pekeler (Rhein-Neckar Löwen), Jannik Kohlbacher (HSG Wetzlar) og Erik Schmidt (TSV Hannover-Burgdorf).Hægri skyttur: Steffen Weinhold (THW Kiel), Fabian restart (Füchse Berlin) og Kai Häfner (TSV Hannover-Burgdorf)Leikstjórnendur: Tim Kneule (Frisch Auf Göppingen) og Martin Strobel (HBW Balingen-Weilstetten).Vinstri skyttur: Julius Kühn (VfL Gummersbach), Christian Dissinger (THW Kiel), Finn Lemke (SC Magdeburg), Steffen Fäth (Füchse Berlin) og Paul Drux (Füchse Berlin)Hægra horn: Tobias Reichmann (KS Vive Tauron Kielce) og Patrick Groetzki (Rhein-Neckar Löwen)Vinstra horn: Rune Dahmke (THW Kiel) og Uwe Gensheimer (Paris St. Germain). Handbolti Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Leik lokið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn „Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Fótbolti Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag Sport Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni Handbolti Messi var óánægður hjá PSG Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Auðun tekur við Þrótti Vogum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Fram | Langþráður titill í húfi Leik lokið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Sjá meira
Dagur Sigurðsson, þjálfari Evrópumeistara Þýskalands, hefur valið 21 manna æfingahóp fyrir komandi Ólympíuleika í Ríó sem fara fram í ágúst. Þýska liðið mun hefja æfingar í Stuttgart 9. júlí næstkomandi og spila æfingaleik við Túnis á sama stað 13. júlí. „Fyrsta valið var ekki auðvelt. Það er ekki vandamál heldur hrós fyrir þýskan handbolta. Bundesligan gefur okkur marga möguleika," sagði Dagur við heimasíðu þýska sambandsins. Þessi 21 menn fá nú tækifæri til að sanna sig fyrir Degi en þar sem að margir lykilmenn misstu af EM vegna meiðsla verður sannkeppnin um sæti í Ólympíuliðinu gríðarlega hörð. Dagur þarf að velja 14+1 manna hóp fyrir 17. júlí næstkomandi en fyrsti leikur á Ólympíuleikunum er síðan á móti Svíum 7. ágúst. Þýska liðið mun æfa aftur í Stuttgart frá 19. júlí og taka þátt í æfingamóti í Frakklandi 22. til 24. júlí þar sem Þjóðverjar mæta Dönum og svo annaðhvort Frökkum eða Egyptum. Þýska liðið flýgur til Rio de Janeiro 1. ágúst og spilar æfingaleik við Króata út í Brasilíu áður en handboltakeppni Ólympíuleikanna hefst. Auk Svía þá eru í riðli með Þjóðverjum Pólland, Brasilía, Slóvenía og Egyptaland.Æfingahópur Þýskalands fyrir ÓL 2016:Markverðir: Carsten Lichtlein (VfL Gummersbach), Andreas Wolff (THW Kiel) og Silvio Heinevetter (Füchse Berlin).Línumenn: Patrick Wiencek (THW Kiel), Hendrik Pekeler (Rhein-Neckar Löwen), Jannik Kohlbacher (HSG Wetzlar) og Erik Schmidt (TSV Hannover-Burgdorf).Hægri skyttur: Steffen Weinhold (THW Kiel), Fabian restart (Füchse Berlin) og Kai Häfner (TSV Hannover-Burgdorf)Leikstjórnendur: Tim Kneule (Frisch Auf Göppingen) og Martin Strobel (HBW Balingen-Weilstetten).Vinstri skyttur: Julius Kühn (VfL Gummersbach), Christian Dissinger (THW Kiel), Finn Lemke (SC Magdeburg), Steffen Fäth (Füchse Berlin) og Paul Drux (Füchse Berlin)Hægra horn: Tobias Reichmann (KS Vive Tauron Kielce) og Patrick Groetzki (Rhein-Neckar Löwen)Vinstra horn: Rune Dahmke (THW Kiel) og Uwe Gensheimer (Paris St. Germain).
Handbolti Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Leik lokið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn „Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Fótbolti Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag Sport Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni Handbolti Messi var óánægður hjá PSG Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Auðun tekur við Þrótti Vogum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Fram | Langþráður titill í húfi Leik lokið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Sjá meira