95 prósent taka vel í hugmynd um nýtt tryggingafélag Jóhann Óli Eiðsson skrifar 9. mars 2016 22:45 Þátttakendur í könnun FÍB virðast taka vel í þá hugmynd að fá nýtt tryggingafélag á markaðinn. vísir/auðunn 95 prósent svarenda könnunar á heimasíðu Félags íslenskra bifreiðaeigenda segjast tilbúnir til að skipta um tryggingafélag. Þegar þetta er ritað hafa rúmlega 3.700 svarað könnuninni. Könnunin virðist vera svar FÍB við tilkynningu á vef Fjármálaeftirlitsins þar sem fram kom meðal annars að neytendum væri hvenær sem er heimilt að segja upp vátryggingum sínum og færa til annars félags. Rétturinn er nýtilkominn en hann kom inn í lög um vátryggingasamninga með breytingalögum síðasta sumar. Í samtali við Vísi fyrr í vikunni sagði Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri FÍB, að félagið væri að skoða möguleikann á því að fara út í einhverskonar tryggingastarfssemi. Í niðurstöðum áðurnefndrar könnunar kemur fram að þrjú prósent svarenda séu ánægðir hjá því fyrirtæki sem þeir skipta við nú þegar en að tvö prósent sjá ekki að það myndi skipta neinu ef nýtt félag kæmi á markaðinn. Tengdar fréttir Segja Fjármálaeftirlitið ekki skilja hlutverk sitt FÍB segir FME vanrækja það hlutverk sitt varðandi hagsmuni almennings. 8. mars 2016 13:45 FME segir arðgreiðslur tryggingafélaga í samræmi við lög Fjármálaeftirlitið segir neytendur geta fært sig milli félaga séu þeir ósáttir. 7. mars 2016 14:17 Vill skýringar vegna fyrirhugaðra greiðslna Formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis vill skýringar vegna arðgreiðslna tryggingafélaganna. Formaður FÍB segir fólki almennt misboðið. FME bendir á að félögin séu hlutafélög og bótasjóðir ekki í eigu þeirra sem í þá gr 8. mars 2016 07:00 FÍB skoðar möguleikann á samkeppni við tryggingafélögin Framkvæmdastjóri félagsins segir möguleika á því að grípa til aðgerða vegna „ástandsins“ sem ríki í augnablikinu. 9. mars 2016 16:00 Mest lesið „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Viðskipti innlent Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Samstarf Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Sekta Google um meira en allan pening heimsins Viðskipti erlent Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ Atvinnulíf „Fyrsta verk er án gríns að fá mér lýsi og tékka á Vísi“ Atvinnulíf Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því Atvinnulíf Adidas og Ye sættast Viðskipti erlent Fleiri fréttir Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Hagnaður dróst saman um þriðjung og skoða hlutafjáraukningu Bein útsending: Kynna afkomuna og fara nánar yfir breytingarnar Breki áfram formaður Bjarmi sest í stjórnina og Trausti tekur við Tekur við formennsku í hugverkaráði Samtaka iðnaðarins Framkvæmdir hafnar við Búrfellslund Nikótínpúðar gætu hækkað um 300 kall með nýju gjaldi Ætla að sækja einn og hálfan milljarð frá skemmtiferðaskipum Vaxtatekjur Íslandsbanka drógust saman milli ára Fjögur félög Bergvins gjaldþrota Gera langtímasamning við eitt stærsta fyrirtæki Noregs Sjá meira
95 prósent svarenda könnunar á heimasíðu Félags íslenskra bifreiðaeigenda segjast tilbúnir til að skipta um tryggingafélag. Þegar þetta er ritað hafa rúmlega 3.700 svarað könnuninni. Könnunin virðist vera svar FÍB við tilkynningu á vef Fjármálaeftirlitsins þar sem fram kom meðal annars að neytendum væri hvenær sem er heimilt að segja upp vátryggingum sínum og færa til annars félags. Rétturinn er nýtilkominn en hann kom inn í lög um vátryggingasamninga með breytingalögum síðasta sumar. Í samtali við Vísi fyrr í vikunni sagði Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri FÍB, að félagið væri að skoða möguleikann á því að fara út í einhverskonar tryggingastarfssemi. Í niðurstöðum áðurnefndrar könnunar kemur fram að þrjú prósent svarenda séu ánægðir hjá því fyrirtæki sem þeir skipta við nú þegar en að tvö prósent sjá ekki að það myndi skipta neinu ef nýtt félag kæmi á markaðinn.
Tengdar fréttir Segja Fjármálaeftirlitið ekki skilja hlutverk sitt FÍB segir FME vanrækja það hlutverk sitt varðandi hagsmuni almennings. 8. mars 2016 13:45 FME segir arðgreiðslur tryggingafélaga í samræmi við lög Fjármálaeftirlitið segir neytendur geta fært sig milli félaga séu þeir ósáttir. 7. mars 2016 14:17 Vill skýringar vegna fyrirhugaðra greiðslna Formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis vill skýringar vegna arðgreiðslna tryggingafélaganna. Formaður FÍB segir fólki almennt misboðið. FME bendir á að félögin séu hlutafélög og bótasjóðir ekki í eigu þeirra sem í þá gr 8. mars 2016 07:00 FÍB skoðar möguleikann á samkeppni við tryggingafélögin Framkvæmdastjóri félagsins segir möguleika á því að grípa til aðgerða vegna „ástandsins“ sem ríki í augnablikinu. 9. mars 2016 16:00 Mest lesið „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Viðskipti innlent Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Samstarf Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Sekta Google um meira en allan pening heimsins Viðskipti erlent Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ Atvinnulíf „Fyrsta verk er án gríns að fá mér lýsi og tékka á Vísi“ Atvinnulíf Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því Atvinnulíf Adidas og Ye sættast Viðskipti erlent Fleiri fréttir Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Hagnaður dróst saman um þriðjung og skoða hlutafjáraukningu Bein útsending: Kynna afkomuna og fara nánar yfir breytingarnar Breki áfram formaður Bjarmi sest í stjórnina og Trausti tekur við Tekur við formennsku í hugverkaráði Samtaka iðnaðarins Framkvæmdir hafnar við Búrfellslund Nikótínpúðar gætu hækkað um 300 kall með nýju gjaldi Ætla að sækja einn og hálfan milljarð frá skemmtiferðaskipum Vaxtatekjur Íslandsbanka drógust saman milli ára Fjögur félög Bergvins gjaldþrota Gera langtímasamning við eitt stærsta fyrirtæki Noregs Sjá meira
Segja Fjármálaeftirlitið ekki skilja hlutverk sitt FÍB segir FME vanrækja það hlutverk sitt varðandi hagsmuni almennings. 8. mars 2016 13:45
FME segir arðgreiðslur tryggingafélaga í samræmi við lög Fjármálaeftirlitið segir neytendur geta fært sig milli félaga séu þeir ósáttir. 7. mars 2016 14:17
Vill skýringar vegna fyrirhugaðra greiðslna Formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis vill skýringar vegna arðgreiðslna tryggingafélaganna. Formaður FÍB segir fólki almennt misboðið. FME bendir á að félögin séu hlutafélög og bótasjóðir ekki í eigu þeirra sem í þá gr 8. mars 2016 07:00
FÍB skoðar möguleikann á samkeppni við tryggingafélögin Framkvæmdastjóri félagsins segir möguleika á því að grípa til aðgerða vegna „ástandsins“ sem ríki í augnablikinu. 9. mars 2016 16:00