United-mennirnir sáu um mörkin hjá Englendingum í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. maí 2016 20:38 Marcus Rashford fagnar marki sínu í kvöld. Vísir/Getty England vann 2-1 sigur á Ástralíu í vináttulandsleik í Sunderland í kvöld en þetta var síðasti landsleikur Englendinga áður en Roy Hodgson sker hópinn niður um þrjá og velur þá 23 sem fara á Evrópumótið í Frakklandi. Gamli og nýi tíminn hjá Manchester United og enska landsliðinu sáum um mörkin í leiknum í kvöld. Hinn átján ára gamli Marcus Rashford skoraði eftir aðeins 135 sekúndur í sínum fyrsta landsleik og hinn þrítugi Wayne Rooney skoraði síðan í fyrsta sinn á landsliðsferlinum eftir að hafa komið inná sem varamaður. Báðir settu þeir met með þessum mörkum. Marcus Rashford var yngsti leikmaður enska landsliðsins sem skorar í sínum fyrsta landsleik og Wayne Rooney bætti við markamet sitt hjá landsliðinu og hefur nú skorað 52 mörk fyrir England. Marcus Rashford skoraði með sínu fyrsta skoti í sínum fyrsta leik með Manchester United, bæði í Evrópukeppni og ensku úrvalsdeildinni og hann lék það eftir í kvöld. Markið skoraði Rashford á 3. mínútu leiksins eftir að fyrirgjöf Raheem Sterling fór í varnarmann og datt fyrir hann í teignum. Wayne Rooney kom inná sem varamaður fyrir Adam Lallana í hálfleik og hann kom enska liðinu í 2-0 á 55. mínútu með laglegu langskoti eftir hraða sókn og sendingu frá Raheem Sterling. Eric Dier, leikmaður Tottenham, var ekki jafnheppinn og United-mennirnir þegar hann varð fyrir því að skalla boltann í gegnum klofið á markverðinum Fraser Forster og í eigið mark. Jose Mourinho tók við liði Manchester United í dag og nokkrum tímum seinna skora tveir verðandi leikmenn hans fyrir enska landsliðið. Hvort að það sé fyrirboði á tíma Mourinho á Old Trafford á hinsvegar eftir að koma í ljós.vísir/getty EM 2016 í Frakklandi Enski boltinn Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Sport Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Everton | Lýkur martröð City? Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Sjá meira
England vann 2-1 sigur á Ástralíu í vináttulandsleik í Sunderland í kvöld en þetta var síðasti landsleikur Englendinga áður en Roy Hodgson sker hópinn niður um þrjá og velur þá 23 sem fara á Evrópumótið í Frakklandi. Gamli og nýi tíminn hjá Manchester United og enska landsliðinu sáum um mörkin í leiknum í kvöld. Hinn átján ára gamli Marcus Rashford skoraði eftir aðeins 135 sekúndur í sínum fyrsta landsleik og hinn þrítugi Wayne Rooney skoraði síðan í fyrsta sinn á landsliðsferlinum eftir að hafa komið inná sem varamaður. Báðir settu þeir met með þessum mörkum. Marcus Rashford var yngsti leikmaður enska landsliðsins sem skorar í sínum fyrsta landsleik og Wayne Rooney bætti við markamet sitt hjá landsliðinu og hefur nú skorað 52 mörk fyrir England. Marcus Rashford skoraði með sínu fyrsta skoti í sínum fyrsta leik með Manchester United, bæði í Evrópukeppni og ensku úrvalsdeildinni og hann lék það eftir í kvöld. Markið skoraði Rashford á 3. mínútu leiksins eftir að fyrirgjöf Raheem Sterling fór í varnarmann og datt fyrir hann í teignum. Wayne Rooney kom inná sem varamaður fyrir Adam Lallana í hálfleik og hann kom enska liðinu í 2-0 á 55. mínútu með laglegu langskoti eftir hraða sókn og sendingu frá Raheem Sterling. Eric Dier, leikmaður Tottenham, var ekki jafnheppinn og United-mennirnir þegar hann varð fyrir því að skalla boltann í gegnum klofið á markverðinum Fraser Forster og í eigið mark. Jose Mourinho tók við liði Manchester United í dag og nokkrum tímum seinna skora tveir verðandi leikmenn hans fyrir enska landsliðið. Hvort að það sé fyrirboði á tíma Mourinho á Old Trafford á hinsvegar eftir að koma í ljós.vísir/getty
EM 2016 í Frakklandi Enski boltinn Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Sport Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Everton | Lýkur martröð City? Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Sjá meira