Íslendingar vilja ólmir út til Frakklands: „Síminn stoppar ekki“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 16. júní 2016 18:16 Þeir sem ákvaðu að fara ekki á EM virðast nú margir hverjir vera að endurskoða ákvörðun sína. Vísir/Getty „Heldur betur, síminn stoppar ekki,“ segir Þór Bæring Ólafsson hjá Gamanferðum aðspurður hvort að mikið sé að gera við að koma Íslendingum út til Frakklands til að fylgjast með Strákunum okkar á EM. Frábær úrslit íslenska landsliðsins gegn Portúgal hafa heldur betur kveikt elda í hjörtum Íslendinga og svo virðist sem að þeir sem að hafi ákveðið að sitja heima í sumar séu margir hverjir að endurskoða ákvörðun sína. „Ég fæ tölvupósta og skilaboð á Facebook. Íslendingar eru oft svona, frekar seinir til og hugsa svo „Þarna er stuð, ég vil fara þangað“,“ sagði Þór Bæring í samtali við Reykjavík síðdegis í dag.Greint var frá því á Vísi í dag að á vef Dohop megi sjá greinilegt stökk í fjölda notenda á vefsíðu fyrirtækisins þar sem leita má að millilandaflugum. Tölurnar sýndu að Íslendingum liggur á að komast til Frakklands.Þór Bæring og Bragi Hinrik, eigendur Gaman Ferða, á Santiago Bernabeu, heimavelli RealVísirÞór segir að ennþá sé hægt að komast til Frakklands, erfitt sé þó að finna beint flug þangað en til séu aðrar leiðir. Þá sé enn hægt að fá miða á leiki Íslands á miðasölusíðu UEFA. „Það er hægt að komast eftir krókaleiðum til Frakklands ef að fólk vill virkilega fara. Í Marseille er erfitt að fá hótelherbergi fyrir helgina en París er það stór að það geta nánast allir reddað sér þar. “ segir Þór. Íslands leikur gegn Ungverjalandi í Marseille á laugardaginn áður en að lokaleikur liðsins, gegn Austurríki, fer fram í París á miðvikudaginn. Þór segir ljóst að eftirspurnin eftir miðum á leiki Íslands sé að aukast og að þeir sem sátu uppi með of marga miða ættu góða möguleika á því losa sig við þá, sé áhugi fyrir því. Bjartsýnustu menn er þegar farið að dreyma um útsláttarkeppnina sem hefst eftir riðlakeppnina og það lítur út fyrir að Þór sé einn af þeim. Hann er þegar farinn að huga að því að koma flytja Íslendinga út takist Íslandi að komast upp úr riðlakeppninni. „Ef þetta ævintýri heldur áfram veit ég ekki alveg hvernig við eigum að koma öllum úr landi en það mun takast. Íslendingar kunna að klára slík mál með stíl,“ segir Þór að lokum. Hlusta má á viðtalið við Þór í spilaranum hér fyrir ofan. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Íslendingarnir sagðir vera til fyrirmyndar Víðir Reynisson, öryggisfulltrúi KSÍ, var í skýjunum yfir hegðun stuðningsmanna íslenska liðsins á Stade Geoffroy-Guichard í Saint-Étienne í fyrrakvöld. Veit ekki til að lögregla hafi þurft að hafa nokkur afskipti af Íslendingum. 16. júní 2016 07:00 Sjö mínútur af gæsahúð: Útvarpsmaður og fyrrum leikmaður Man. Utd voru Íslendingar í einn dag Colin Murray og Keith Gillespie fóru á leik Íslands og Portúgals og gerðu hreint magnað innslag. 16. júní 2016 11:00 Stuðningsmaður Portúgals skammast sín fyrir Ronaldo "Ég er vonsvikinn með úrslitin en aðallega vonsvikinn þegar ég heyrði það sem fyrirliði okkar hafði að segja um liðið ykkar,“ segir Henrique og á við ummæli Cristiano Ronaldo. 16. júní 2016 13:14 Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Fleiri fréttir „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Sjá meira
„Heldur betur, síminn stoppar ekki,“ segir Þór Bæring Ólafsson hjá Gamanferðum aðspurður hvort að mikið sé að gera við að koma Íslendingum út til Frakklands til að fylgjast með Strákunum okkar á EM. Frábær úrslit íslenska landsliðsins gegn Portúgal hafa heldur betur kveikt elda í hjörtum Íslendinga og svo virðist sem að þeir sem að hafi ákveðið að sitja heima í sumar séu margir hverjir að endurskoða ákvörðun sína. „Ég fæ tölvupósta og skilaboð á Facebook. Íslendingar eru oft svona, frekar seinir til og hugsa svo „Þarna er stuð, ég vil fara þangað“,“ sagði Þór Bæring í samtali við Reykjavík síðdegis í dag.Greint var frá því á Vísi í dag að á vef Dohop megi sjá greinilegt stökk í fjölda notenda á vefsíðu fyrirtækisins þar sem leita má að millilandaflugum. Tölurnar sýndu að Íslendingum liggur á að komast til Frakklands.Þór Bæring og Bragi Hinrik, eigendur Gaman Ferða, á Santiago Bernabeu, heimavelli RealVísirÞór segir að ennþá sé hægt að komast til Frakklands, erfitt sé þó að finna beint flug þangað en til séu aðrar leiðir. Þá sé enn hægt að fá miða á leiki Íslands á miðasölusíðu UEFA. „Það er hægt að komast eftir krókaleiðum til Frakklands ef að fólk vill virkilega fara. Í Marseille er erfitt að fá hótelherbergi fyrir helgina en París er það stór að það geta nánast allir reddað sér þar. “ segir Þór. Íslands leikur gegn Ungverjalandi í Marseille á laugardaginn áður en að lokaleikur liðsins, gegn Austurríki, fer fram í París á miðvikudaginn. Þór segir ljóst að eftirspurnin eftir miðum á leiki Íslands sé að aukast og að þeir sem sátu uppi með of marga miða ættu góða möguleika á því losa sig við þá, sé áhugi fyrir því. Bjartsýnustu menn er þegar farið að dreyma um útsláttarkeppnina sem hefst eftir riðlakeppnina og það lítur út fyrir að Þór sé einn af þeim. Hann er þegar farinn að huga að því að koma flytja Íslendinga út takist Íslandi að komast upp úr riðlakeppninni. „Ef þetta ævintýri heldur áfram veit ég ekki alveg hvernig við eigum að koma öllum úr landi en það mun takast. Íslendingar kunna að klára slík mál með stíl,“ segir Þór að lokum. Hlusta má á viðtalið við Þór í spilaranum hér fyrir ofan.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Íslendingarnir sagðir vera til fyrirmyndar Víðir Reynisson, öryggisfulltrúi KSÍ, var í skýjunum yfir hegðun stuðningsmanna íslenska liðsins á Stade Geoffroy-Guichard í Saint-Étienne í fyrrakvöld. Veit ekki til að lögregla hafi þurft að hafa nokkur afskipti af Íslendingum. 16. júní 2016 07:00 Sjö mínútur af gæsahúð: Útvarpsmaður og fyrrum leikmaður Man. Utd voru Íslendingar í einn dag Colin Murray og Keith Gillespie fóru á leik Íslands og Portúgals og gerðu hreint magnað innslag. 16. júní 2016 11:00 Stuðningsmaður Portúgals skammast sín fyrir Ronaldo "Ég er vonsvikinn með úrslitin en aðallega vonsvikinn þegar ég heyrði það sem fyrirliði okkar hafði að segja um liðið ykkar,“ segir Henrique og á við ummæli Cristiano Ronaldo. 16. júní 2016 13:14 Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Fleiri fréttir „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Sjá meira
Íslendingarnir sagðir vera til fyrirmyndar Víðir Reynisson, öryggisfulltrúi KSÍ, var í skýjunum yfir hegðun stuðningsmanna íslenska liðsins á Stade Geoffroy-Guichard í Saint-Étienne í fyrrakvöld. Veit ekki til að lögregla hafi þurft að hafa nokkur afskipti af Íslendingum. 16. júní 2016 07:00
Sjö mínútur af gæsahúð: Útvarpsmaður og fyrrum leikmaður Man. Utd voru Íslendingar í einn dag Colin Murray og Keith Gillespie fóru á leik Íslands og Portúgals og gerðu hreint magnað innslag. 16. júní 2016 11:00
Stuðningsmaður Portúgals skammast sín fyrir Ronaldo "Ég er vonsvikinn með úrslitin en aðallega vonsvikinn þegar ég heyrði það sem fyrirliði okkar hafði að segja um liðið ykkar,“ segir Henrique og á við ummæli Cristiano Ronaldo. 16. júní 2016 13:14