Ólafur og Sigmundur splundruðu Twitter: „Pælið í handarfarinu á rassi SDG eftir hrammana hans ÓRG” Stefán Árni Pálsson skrifar 5. apríl 2016 13:20 Ólafur Ragnar talaði við þjóðina áðan. vísir Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands greindi fjölmiðlum frá því að hann hafi neitað Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni forsætisráðherra um heimild til að rjúfa þing en erindi fundarins af hálfu forsætisráðherra var að óska eftir heimild til þingrofs, nú eða síðar meir. Fyrir liggur að ríkisstjórnin er í andarslitrunum. Sigmundur fundaði með Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra í morgun og í kjölfarið lýsti hann því yfir á Facebook síðu sinni að hann væri tilbúinn til þess að rjúfa þing ef Sjálfstæðisflokkurinn styddi hann ekki. Ólafur Ragnar tjáði Íslendingum um þetta í beinni útsendingu á Stöð 2 í dag. Í kjölfarið fór Twitter gjörsamlega á hliðina og hefur sjaldan eða aldrei verið eins mikil viðbrögð á þeim vettvangi. Hér að neðan má sjá nokkur vel valinn tíst og umræðuna undir kassamerkinu #cashljósÓRG, SDG - OMG— Helgi Seljan (@helgiseljan) April 5, 2016 Þetta er svo heitt dæmi. Hann slær einu vopnin úr höndum Sigmundar. Black belt karate master.— Halldór Halldórsson (@DNADORI) April 5, 2016 Eitt sem ég skil ekki alveg: Var þessi beiðni SDG um þingrof open-ended? Átti það að taka gildi strax eða bara mögulega ef SDG þyrfti?— Hallgrímur Oddsson (@hallgrimuro) April 5, 2016 Það sem við vitum núna:SDG er fullkomlega einangraður, gagnvart eigin flokki og Sjálfstæðisflokknum— Atli Fannar (@atlifannar) April 5, 2016 Pólitískt gereyðingarvopn sprakk í beinni. #Bessaleyfi #cashljós #BlessSimmi— Artybjorn (@artybjorn) April 5, 2016 Næst: Óli mun bjóða D og B að lýsa vantrausti á SDG, leysa BB og ÓN frá störfum og stokka upp í ráðherrahópnum, án kosninga #cashljós— Hafdís Bjarnadóttir (@hafdisbjarna) April 5, 2016 "Það ber okkur enginn til hlíðni. En að borga okkur cash money til hlíðni, þar erum við að tala saman." #cashljós #panamapapers— Svala Hjorleifsdotir (@svalalala) April 5, 2016 Hvert einasta múv SDG í dag hefur verið djúp skóflustunga fyrir gröfina. Það verður enginn við útförina. #cashljós— Emil H. Petersen (@emilhpetersen) April 5, 2016 #cashljós pic.twitter.com/uG01jm1qkG— Ingi Oskarsson (@IngiDegeneres) April 5, 2016 Frekjukast Sigmundar og augljóst geð/siðrof #cashljós pic.twitter.com/VCRjP11pzU— Guðrún Andrea (@grullubangsi) April 5, 2016 ÓRG setti beint í handbremsu #cashljós— Ásta Sigrún (@astasigrun) April 5, 2016 Ólafur Ragnar eftir blaðamannafundinn... #cashljós pic.twitter.com/ko6SBmPgC1— Daníel (@danieltrausta) April 5, 2016 Eftir sl. 3 daga er ég bara pínu glaður að SDG eigi rúman milljarð í skattaskjóli til að halla sér upp að. #cashljós— Jón Trausti (@jondinn) April 5, 2016 OMG! ÓRG LOLLAÐI Á SGD! #PanamaLeaks #cashljós— Egill Harðar (@egillhardar) April 5, 2016 Pælið í handarfarinu á rassi SDG eftir hrammana hans ÓRG akkúrat núna #cashljós— Elís Orri (@elis_orri) April 5, 2016 Nú situr SDG með snúð að horfa á Neighbours. #cashljós— Nadia Skepchat (@nadia_semichat) April 5, 2016 Ólafur Ragnar er að elska þetta. #cashljós pic.twitter.com/JF8TUL1kFp— Finnur Kolbeinsson (@finkol) April 5, 2016 Tweets about cashljos OR 'Ólafur Ragnar' OR SDG OR 'Sigmundur Davíð' Mest lesið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Selma Björns bálill eftir að miðasöluvefur eyðilagði draum móður hennar Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Fleiri fréttir Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Sjá meira
Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands greindi fjölmiðlum frá því að hann hafi neitað Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni forsætisráðherra um heimild til að rjúfa þing en erindi fundarins af hálfu forsætisráðherra var að óska eftir heimild til þingrofs, nú eða síðar meir. Fyrir liggur að ríkisstjórnin er í andarslitrunum. Sigmundur fundaði með Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra í morgun og í kjölfarið lýsti hann því yfir á Facebook síðu sinni að hann væri tilbúinn til þess að rjúfa þing ef Sjálfstæðisflokkurinn styddi hann ekki. Ólafur Ragnar tjáði Íslendingum um þetta í beinni útsendingu á Stöð 2 í dag. Í kjölfarið fór Twitter gjörsamlega á hliðina og hefur sjaldan eða aldrei verið eins mikil viðbrögð á þeim vettvangi. Hér að neðan má sjá nokkur vel valinn tíst og umræðuna undir kassamerkinu #cashljósÓRG, SDG - OMG— Helgi Seljan (@helgiseljan) April 5, 2016 Þetta er svo heitt dæmi. Hann slær einu vopnin úr höndum Sigmundar. Black belt karate master.— Halldór Halldórsson (@DNADORI) April 5, 2016 Eitt sem ég skil ekki alveg: Var þessi beiðni SDG um þingrof open-ended? Átti það að taka gildi strax eða bara mögulega ef SDG þyrfti?— Hallgrímur Oddsson (@hallgrimuro) April 5, 2016 Það sem við vitum núna:SDG er fullkomlega einangraður, gagnvart eigin flokki og Sjálfstæðisflokknum— Atli Fannar (@atlifannar) April 5, 2016 Pólitískt gereyðingarvopn sprakk í beinni. #Bessaleyfi #cashljós #BlessSimmi— Artybjorn (@artybjorn) April 5, 2016 Næst: Óli mun bjóða D og B að lýsa vantrausti á SDG, leysa BB og ÓN frá störfum og stokka upp í ráðherrahópnum, án kosninga #cashljós— Hafdís Bjarnadóttir (@hafdisbjarna) April 5, 2016 "Það ber okkur enginn til hlíðni. En að borga okkur cash money til hlíðni, þar erum við að tala saman." #cashljós #panamapapers— Svala Hjorleifsdotir (@svalalala) April 5, 2016 Hvert einasta múv SDG í dag hefur verið djúp skóflustunga fyrir gröfina. Það verður enginn við útförina. #cashljós— Emil H. Petersen (@emilhpetersen) April 5, 2016 #cashljós pic.twitter.com/uG01jm1qkG— Ingi Oskarsson (@IngiDegeneres) April 5, 2016 Frekjukast Sigmundar og augljóst geð/siðrof #cashljós pic.twitter.com/VCRjP11pzU— Guðrún Andrea (@grullubangsi) April 5, 2016 ÓRG setti beint í handbremsu #cashljós— Ásta Sigrún (@astasigrun) April 5, 2016 Ólafur Ragnar eftir blaðamannafundinn... #cashljós pic.twitter.com/ko6SBmPgC1— Daníel (@danieltrausta) April 5, 2016 Eftir sl. 3 daga er ég bara pínu glaður að SDG eigi rúman milljarð í skattaskjóli til að halla sér upp að. #cashljós— Jón Trausti (@jondinn) April 5, 2016 OMG! ÓRG LOLLAÐI Á SGD! #PanamaLeaks #cashljós— Egill Harðar (@egillhardar) April 5, 2016 Pælið í handarfarinu á rassi SDG eftir hrammana hans ÓRG akkúrat núna #cashljós— Elís Orri (@elis_orri) April 5, 2016 Nú situr SDG með snúð að horfa á Neighbours. #cashljós— Nadia Skepchat (@nadia_semichat) April 5, 2016 Ólafur Ragnar er að elska þetta. #cashljós pic.twitter.com/JF8TUL1kFp— Finnur Kolbeinsson (@finkol) April 5, 2016 Tweets about cashljos OR 'Ólafur Ragnar' OR SDG OR 'Sigmundur Davíð'
Mest lesið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Selma Björns bálill eftir að miðasöluvefur eyðilagði draum móður hennar Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Fleiri fréttir Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Sjá meira