Ólafur og Sigmundur splundruðu Twitter: „Pælið í handarfarinu á rassi SDG eftir hrammana hans ÓRG” Stefán Árni Pálsson skrifar 5. apríl 2016 13:20 Ólafur Ragnar talaði við þjóðina áðan. vísir Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands greindi fjölmiðlum frá því að hann hafi neitað Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni forsætisráðherra um heimild til að rjúfa þing en erindi fundarins af hálfu forsætisráðherra var að óska eftir heimild til þingrofs, nú eða síðar meir. Fyrir liggur að ríkisstjórnin er í andarslitrunum. Sigmundur fundaði með Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra í morgun og í kjölfarið lýsti hann því yfir á Facebook síðu sinni að hann væri tilbúinn til þess að rjúfa þing ef Sjálfstæðisflokkurinn styddi hann ekki. Ólafur Ragnar tjáði Íslendingum um þetta í beinni útsendingu á Stöð 2 í dag. Í kjölfarið fór Twitter gjörsamlega á hliðina og hefur sjaldan eða aldrei verið eins mikil viðbrögð á þeim vettvangi. Hér að neðan má sjá nokkur vel valinn tíst og umræðuna undir kassamerkinu #cashljósÓRG, SDG - OMG— Helgi Seljan (@helgiseljan) April 5, 2016 Þetta er svo heitt dæmi. Hann slær einu vopnin úr höndum Sigmundar. Black belt karate master.— Halldór Halldórsson (@DNADORI) April 5, 2016 Eitt sem ég skil ekki alveg: Var þessi beiðni SDG um þingrof open-ended? Átti það að taka gildi strax eða bara mögulega ef SDG þyrfti?— Hallgrímur Oddsson (@hallgrimuro) April 5, 2016 Það sem við vitum núna:SDG er fullkomlega einangraður, gagnvart eigin flokki og Sjálfstæðisflokknum— Atli Fannar (@atlifannar) April 5, 2016 Pólitískt gereyðingarvopn sprakk í beinni. #Bessaleyfi #cashljós #BlessSimmi— Artybjorn (@artybjorn) April 5, 2016 Næst: Óli mun bjóða D og B að lýsa vantrausti á SDG, leysa BB og ÓN frá störfum og stokka upp í ráðherrahópnum, án kosninga #cashljós— Hafdís Bjarnadóttir (@hafdisbjarna) April 5, 2016 "Það ber okkur enginn til hlíðni. En að borga okkur cash money til hlíðni, þar erum við að tala saman." #cashljós #panamapapers— Svala Hjorleifsdotir (@svalalala) April 5, 2016 Hvert einasta múv SDG í dag hefur verið djúp skóflustunga fyrir gröfina. Það verður enginn við útförina. #cashljós— Emil H. Petersen (@emilhpetersen) April 5, 2016 #cashljós pic.twitter.com/uG01jm1qkG— Ingi Oskarsson (@IngiDegeneres) April 5, 2016 Frekjukast Sigmundar og augljóst geð/siðrof #cashljós pic.twitter.com/VCRjP11pzU— Guðrún Andrea (@grullubangsi) April 5, 2016 ÓRG setti beint í handbremsu #cashljós— Ásta Sigrún (@astasigrun) April 5, 2016 Ólafur Ragnar eftir blaðamannafundinn... #cashljós pic.twitter.com/ko6SBmPgC1— Daníel (@danieltrausta) April 5, 2016 Eftir sl. 3 daga er ég bara pínu glaður að SDG eigi rúman milljarð í skattaskjóli til að halla sér upp að. #cashljós— Jón Trausti (@jondinn) April 5, 2016 OMG! ÓRG LOLLAÐI Á SGD! #PanamaLeaks #cashljós— Egill Harðar (@egillhardar) April 5, 2016 Pælið í handarfarinu á rassi SDG eftir hrammana hans ÓRG akkúrat núna #cashljós— Elís Orri (@elis_orri) April 5, 2016 Nú situr SDG með snúð að horfa á Neighbours. #cashljós— Nadia Skepchat (@nadia_semichat) April 5, 2016 Ólafur Ragnar er að elska þetta. #cashljós pic.twitter.com/JF8TUL1kFp— Finnur Kolbeinsson (@finkol) April 5, 2016 Tweets about cashljos OR 'Ólafur Ragnar' OR SDG OR 'Sigmundur Davíð' Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Sjá meira
Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands greindi fjölmiðlum frá því að hann hafi neitað Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni forsætisráðherra um heimild til að rjúfa þing en erindi fundarins af hálfu forsætisráðherra var að óska eftir heimild til þingrofs, nú eða síðar meir. Fyrir liggur að ríkisstjórnin er í andarslitrunum. Sigmundur fundaði með Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra í morgun og í kjölfarið lýsti hann því yfir á Facebook síðu sinni að hann væri tilbúinn til þess að rjúfa þing ef Sjálfstæðisflokkurinn styddi hann ekki. Ólafur Ragnar tjáði Íslendingum um þetta í beinni útsendingu á Stöð 2 í dag. Í kjölfarið fór Twitter gjörsamlega á hliðina og hefur sjaldan eða aldrei verið eins mikil viðbrögð á þeim vettvangi. Hér að neðan má sjá nokkur vel valinn tíst og umræðuna undir kassamerkinu #cashljósÓRG, SDG - OMG— Helgi Seljan (@helgiseljan) April 5, 2016 Þetta er svo heitt dæmi. Hann slær einu vopnin úr höndum Sigmundar. Black belt karate master.— Halldór Halldórsson (@DNADORI) April 5, 2016 Eitt sem ég skil ekki alveg: Var þessi beiðni SDG um þingrof open-ended? Átti það að taka gildi strax eða bara mögulega ef SDG þyrfti?— Hallgrímur Oddsson (@hallgrimuro) April 5, 2016 Það sem við vitum núna:SDG er fullkomlega einangraður, gagnvart eigin flokki og Sjálfstæðisflokknum— Atli Fannar (@atlifannar) April 5, 2016 Pólitískt gereyðingarvopn sprakk í beinni. #Bessaleyfi #cashljós #BlessSimmi— Artybjorn (@artybjorn) April 5, 2016 Næst: Óli mun bjóða D og B að lýsa vantrausti á SDG, leysa BB og ÓN frá störfum og stokka upp í ráðherrahópnum, án kosninga #cashljós— Hafdís Bjarnadóttir (@hafdisbjarna) April 5, 2016 "Það ber okkur enginn til hlíðni. En að borga okkur cash money til hlíðni, þar erum við að tala saman." #cashljós #panamapapers— Svala Hjorleifsdotir (@svalalala) April 5, 2016 Hvert einasta múv SDG í dag hefur verið djúp skóflustunga fyrir gröfina. Það verður enginn við útförina. #cashljós— Emil H. Petersen (@emilhpetersen) April 5, 2016 #cashljós pic.twitter.com/uG01jm1qkG— Ingi Oskarsson (@IngiDegeneres) April 5, 2016 Frekjukast Sigmundar og augljóst geð/siðrof #cashljós pic.twitter.com/VCRjP11pzU— Guðrún Andrea (@grullubangsi) April 5, 2016 ÓRG setti beint í handbremsu #cashljós— Ásta Sigrún (@astasigrun) April 5, 2016 Ólafur Ragnar eftir blaðamannafundinn... #cashljós pic.twitter.com/ko6SBmPgC1— Daníel (@danieltrausta) April 5, 2016 Eftir sl. 3 daga er ég bara pínu glaður að SDG eigi rúman milljarð í skattaskjóli til að halla sér upp að. #cashljós— Jón Trausti (@jondinn) April 5, 2016 OMG! ÓRG LOLLAÐI Á SGD! #PanamaLeaks #cashljós— Egill Harðar (@egillhardar) April 5, 2016 Pælið í handarfarinu á rassi SDG eftir hrammana hans ÓRG akkúrat núna #cashljós— Elís Orri (@elis_orri) April 5, 2016 Nú situr SDG með snúð að horfa á Neighbours. #cashljós— Nadia Skepchat (@nadia_semichat) April 5, 2016 Ólafur Ragnar er að elska þetta. #cashljós pic.twitter.com/JF8TUL1kFp— Finnur Kolbeinsson (@finkol) April 5, 2016 Tweets about cashljos OR 'Ólafur Ragnar' OR SDG OR 'Sigmundur Davíð'
Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Sjá meira