Airbnb fyrir glósur Sæunn Gísladóttir skrifar 9. júlí 2016 07:00 Noted byggir á hugmyndinni að mikill vilji sé fyrir góðum glósum. Vísir/Eyþór Startup Reykjavik fer fram í fimmta sinn um þessar mundir. Tíu fyrirtæki hafa tekið þátt ár hvert. Fréttablaðið kynnti sér starfsemi þeirra fyrirtækja sem kynntu sig á PopUp & Pitch-kvöldinu á fimmtudaginn. Í hverjum einasta bekk er einhver snillingur sem býr til æðislegar glósur og markmiðið er að einhverju leyti að gera þessa manneskju að rokkstjörnu.“ Þetta segir Helgi Þorsteinsson, en hann ásamt Snæbirni Hersi Snæbjarnarsyni og Erwin Szudrawski standa að baki fyrirtækinu Noted. Noted er vettvangur fyrir stúdenta til að deila glósum og námsefni sín á milli. „Þetta byggir á því að það er rosa mikill vilji hjá nemum að fá glósur og þeir sem eru að glósa fá oftar en ekki ekkert fyrir það og ef það er gert þá er það voða óskipulagt. Við ætlum að búa til vettvang þar sem þeir sem eru góðir að glósa búa til prófíl um sig og hlaða inn glósunum sínum og fólk getur gerst áskrifandi á glósurnar þeirra og þeir fá greitt fyrir það. Þetta er eins konar Airbnb fyrir glósur,“ segir Helgi. „Í mörgum tilfellum er þetta nemandi sem hefur mikið fram að færa og getur kennt samnemendum sínum mjög mikið þannig að það eru allir bættir á því að viðkomandi láti glósurnar sínar og fái eitthvað í staðinn,“ segir Helgi. „Markmiðið er að appið verði tilbúið í lok Startup Reykjavík. Í haust verði búið að prófa vöruna og að þetta verði orðin nokkuð góð vara. Við ætlum svo líka að vera búin að ráða fullt af góðum glósurum þá.“ Teymið mun svo vinna áfram hjá fyrirtækinu í haust. Teymið hefur góða reynslu af vörunni. Þeir settu frumgerð í loftið fyrir síðustu jólapróf sem var svo vinsæl að síðan fór niður. Helgi vill hvetja alla sem eiga glósur að prófa að setja þær inn. „Aðrir gætu nýtt sér þær og þú gætir fengið einhverjar tekjur.“Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu þann 9. júlí Mest lesið Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Sjá meira
Startup Reykjavik fer fram í fimmta sinn um þessar mundir. Tíu fyrirtæki hafa tekið þátt ár hvert. Fréttablaðið kynnti sér starfsemi þeirra fyrirtækja sem kynntu sig á PopUp & Pitch-kvöldinu á fimmtudaginn. Í hverjum einasta bekk er einhver snillingur sem býr til æðislegar glósur og markmiðið er að einhverju leyti að gera þessa manneskju að rokkstjörnu.“ Þetta segir Helgi Þorsteinsson, en hann ásamt Snæbirni Hersi Snæbjarnarsyni og Erwin Szudrawski standa að baki fyrirtækinu Noted. Noted er vettvangur fyrir stúdenta til að deila glósum og námsefni sín á milli. „Þetta byggir á því að það er rosa mikill vilji hjá nemum að fá glósur og þeir sem eru að glósa fá oftar en ekki ekkert fyrir það og ef það er gert þá er það voða óskipulagt. Við ætlum að búa til vettvang þar sem þeir sem eru góðir að glósa búa til prófíl um sig og hlaða inn glósunum sínum og fólk getur gerst áskrifandi á glósurnar þeirra og þeir fá greitt fyrir það. Þetta er eins konar Airbnb fyrir glósur,“ segir Helgi. „Í mörgum tilfellum er þetta nemandi sem hefur mikið fram að færa og getur kennt samnemendum sínum mjög mikið þannig að það eru allir bættir á því að viðkomandi láti glósurnar sínar og fái eitthvað í staðinn,“ segir Helgi. „Markmiðið er að appið verði tilbúið í lok Startup Reykjavík. Í haust verði búið að prófa vöruna og að þetta verði orðin nokkuð góð vara. Við ætlum svo líka að vera búin að ráða fullt af góðum glósurum þá.“ Teymið mun svo vinna áfram hjá fyrirtækinu í haust. Teymið hefur góða reynslu af vörunni. Þeir settu frumgerð í loftið fyrir síðustu jólapróf sem var svo vinsæl að síðan fór niður. Helgi vill hvetja alla sem eiga glósur að prófa að setja þær inn. „Aðrir gætu nýtt sér þær og þú gætir fengið einhverjar tekjur.“Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu þann 9. júlí
Mest lesið Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Sjá meira