Þvæla að viðhald á gervigrasi sé minna en á alvöru grasi Tómas Þór Þórðarson skrifar 10. maí 2016 19:11 Birgir Jóhannsson, framkvæmdastjóri FH, bendir á að kostnaðurinn við gervigras er ekki minni heldur en við alvöru gras en mikil umræða um gervigras hefur sprottið upp eftir fyrstu umferðir Pepsi-deildar karla. FH-ingar spila á grasi og ætla sér ekki að breyta því en völlur liðsins er í frábæru standi miðað við árstíma enda vel haldið utan um hann. „Við erum í góðu samstarfi við Golfklúbbinn Keili og höfum verið það síðan 1990. Þeir eru með yfirumsjón yfir vellinum og svo vinnur vallarstjórinn okkar mjög náið með þeim,“ sagði Birgir í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. „Menn vilja vera á grasi. Menn fara í æfingaferðir erlendis til að spila á grasi en ekki gervigrasi og öll stærstu lið Evrópu spila á grasi.“ Birgir segir það ekki ódýrara að leggja gervigrasvöll og halda honum við. „Fyrst og fremst er það stofnkostnaðurinn. Það kostar um 130 milljónir að leggja gervigrasvöll með undirlagi og öllu saman. Til að geta nýtt það sem æfingasvæði allan veturinn þarftu flóðljós og almennileg flóðljós kosta um 100 milljónir. Þarna ertu kominn með 230 milljónir í byrjunarkostnað,“ sagði Birgir. „Ofan á þetta þarftu viðhald. Það þarf að bursta völlinn að lágmarki þrisvar sinnum í viku. Það er algengur misskilningur að viðhald á gervigrasi sé minna en á alvöru grasi. Það er bara þvæla.“ „Ég veit ekki um neitt bæjarfélag sem getur hent út 230 milljónum með vinstri. Svo þarf að hafa íhuga að ef menn vilja keppa á gervigrasi og hafa það sem líkast alvöru grasi þarf að skipta því út á þriggja til fjögurra ára fresti. Það kostar ekki 130 milljónir en kannski 50 milljónir. Þennan pening þurfa menn að taka inn í jöfnuna,“ sagði Birgir Jóhannsson. Alla fréttina má sjá í spilaranum hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust Íslenski boltinn „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Íslenski boltinn „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Körfubolti Daði leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Daði leggur skóna á hilluna Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH VAR í Bestu deildina? Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Adam Ægir á heimleið Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Sjá meira
Birgir Jóhannsson, framkvæmdastjóri FH, bendir á að kostnaðurinn við gervigras er ekki minni heldur en við alvöru gras en mikil umræða um gervigras hefur sprottið upp eftir fyrstu umferðir Pepsi-deildar karla. FH-ingar spila á grasi og ætla sér ekki að breyta því en völlur liðsins er í frábæru standi miðað við árstíma enda vel haldið utan um hann. „Við erum í góðu samstarfi við Golfklúbbinn Keili og höfum verið það síðan 1990. Þeir eru með yfirumsjón yfir vellinum og svo vinnur vallarstjórinn okkar mjög náið með þeim,“ sagði Birgir í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. „Menn vilja vera á grasi. Menn fara í æfingaferðir erlendis til að spila á grasi en ekki gervigrasi og öll stærstu lið Evrópu spila á grasi.“ Birgir segir það ekki ódýrara að leggja gervigrasvöll og halda honum við. „Fyrst og fremst er það stofnkostnaðurinn. Það kostar um 130 milljónir að leggja gervigrasvöll með undirlagi og öllu saman. Til að geta nýtt það sem æfingasvæði allan veturinn þarftu flóðljós og almennileg flóðljós kosta um 100 milljónir. Þarna ertu kominn með 230 milljónir í byrjunarkostnað,“ sagði Birgir. „Ofan á þetta þarftu viðhald. Það þarf að bursta völlinn að lágmarki þrisvar sinnum í viku. Það er algengur misskilningur að viðhald á gervigrasi sé minna en á alvöru grasi. Það er bara þvæla.“ „Ég veit ekki um neitt bæjarfélag sem getur hent út 230 milljónum með vinstri. Svo þarf að hafa íhuga að ef menn vilja keppa á gervigrasi og hafa það sem líkast alvöru grasi þarf að skipta því út á þriggja til fjögurra ára fresti. Það kostar ekki 130 milljónir en kannski 50 milljónir. Þennan pening þurfa menn að taka inn í jöfnuna,“ sagði Birgir Jóhannsson. Alla fréttina má sjá í spilaranum hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust Íslenski boltinn „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Íslenski boltinn „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Körfubolti Daði leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Daði leggur skóna á hilluna Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH VAR í Bestu deildina? Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Adam Ægir á heimleið Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Sjá meira