Hlutabréf í McDonald's aldrei hærri Sæunn Gísladóttir skrifar 10. maí 2016 11:09 Hlutabréf í McDonald's hafa hækkað um tæplega 55 prósent á rúmu ári. vísir/getty Hlutabréf í McDonald‘s hafa verið í gríðarlegri uppsveiflu á undanförnu ári og náðu hæstu hæðum á hlutabréfamarkði núna í morgun. Gengi hlutabréfanna er nú rúmlega 130 dollara, jafnvirði 16 þúsund íslenskra króna. Frá því að nýr forstjóri tók við í janúar 2015 hafa hlutabréf í McDonald‘s hækkað um tæplega 55 prósent. Steve Easterbrook einbeitti sér að matseðli fyrirtækisins, hann bætti við nýjum samlokum á matseðilinn og kom á fót morgunmat allan daginn, sem hefur hlotið gíðarlegar vinsældir. Í síðasta mánuði tilkynnti McDonald‘s að sala hefði aukist um 6,2 prósent á fyrsta fjórðungi, samanborið við árið áður, eftir að hafa aukist um 5 prósent á fjórða ársfjórðungi 2015, samanborið við árið áður. Framundan hjá McDonald‘s er að auka sölu á Asíumarkaði, þar sem hefur ekki gengið nógu vel undanfarin misseri. Mest lesið „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Atvinnulíf Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Neytendur Sjónvarpskóngur allur Viðskipti erlent Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Flugeldar Landsbjargar lítið hækkað á milli ára Neytendur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Fleiri fréttir Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Hlutabréf í McDonald‘s hafa verið í gríðarlegri uppsveiflu á undanförnu ári og náðu hæstu hæðum á hlutabréfamarkði núna í morgun. Gengi hlutabréfanna er nú rúmlega 130 dollara, jafnvirði 16 þúsund íslenskra króna. Frá því að nýr forstjóri tók við í janúar 2015 hafa hlutabréf í McDonald‘s hækkað um tæplega 55 prósent. Steve Easterbrook einbeitti sér að matseðli fyrirtækisins, hann bætti við nýjum samlokum á matseðilinn og kom á fót morgunmat allan daginn, sem hefur hlotið gíðarlegar vinsældir. Í síðasta mánuði tilkynnti McDonald‘s að sala hefði aukist um 6,2 prósent á fyrsta fjórðungi, samanborið við árið áður, eftir að hafa aukist um 5 prósent á fjórða ársfjórðungi 2015, samanborið við árið áður. Framundan hjá McDonald‘s er að auka sölu á Asíumarkaði, þar sem hefur ekki gengið nógu vel undanfarin misseri.
Mest lesið „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Atvinnulíf Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Neytendur Sjónvarpskóngur allur Viðskipti erlent Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Flugeldar Landsbjargar lítið hækkað á milli ára Neytendur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Fleiri fréttir Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira