Síðan lá leið Sigurðar í sitt gamla ráðuneyti, en hann var sjávarútvegs-og landbúnaðarráðherra, þar sem hann afhenti Gunnari Braga Sveinssyni lyklana að atvinnuvegaráðuneytinu.
Að síðustu fór Gunnar Bragi á sinn gamla vinnustað þar sem Lilja Dögg Alfreðsdóttir tók við lyklunum að utanríkisráðuneytinu.

