Platini: EM er barnið mitt og það er svívirðilegt að ég verð ekki með Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. apríl 2016 08:45 Michel Platini, fyrrum forseti UEFA. Vísir/Getty Michel Platini, fyrrum forseti Knattspyrnusambands Evrópu, segir að það sé mikið óréttlæti að hann fái ekki að koma að Evrópumótinu í Frakklandi í sumar. Platini var forseti UEFA um árabil þar til að hann var seint á síðasta ári dæmdur í sex ára bann frá knattspyrnu fyrir spillingu af siðanefnd Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA. Áður en málið kom upp þótti hann langlíklegastur til að verða kjörinn forseti FIFA en ekkert varð af því. Enn fremur þýðir bannið að honum verður ekki heimilt að starfa í kringum mótið á neinn hátt. Sjá einnig: Platini harðorður: Eina markmiðið var að koma í veg fyrir að ég yrði forseti FIFA „EM 2016 er barnið mitt en ég veit ekki hvort ég fari þangað. Það er óhugsandi að ég fái ekki að vera með frá byrjun. Þetta er svívirðilegt og gríðarlegt óréttlæti,“ sagði Platini í viðtali við BeIN Sports. Platini og Sepp Blatter, þáverandi forseti FIFA, voru dæmdir í bann vegna greiðslu sem Platini fékk frá Blatter árið 2011. Engin gögn eða pappírar eru til sem útskýra greiðsluna. „Mál Blatter voru skoðuð ofan í kjölinn og það má vera að hann hafi gert eitthvað sem hann átti ekki að gera, en það sama á við um mig,“ sagði Platini enn fremur. Sjá einnig: Platini um aflandsfélagið sitt: Ég greiddi alltaf skattana mína „En það sem hann gerði fyrir fótboltann var heilt yfir gott. Knattspyrnunni gengur vel núna og er vinsælasta íþrótt heims. Það er því fólki að þakka sem starfaði í hreyfingunni. Það ætti að þakka því fólki fyrir.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Platini um aflandsfélagið sitt: Ég greiddi alltaf skattana mína Segir að hann hafi talið allar sínar eignir fram þrátt fyrir að eiga aflandsfélag í Panama. 5. apríl 2016 08:15 Platini ætlar að berjast gegn óréttlætinu Michel Platini, forseti UEFA, hefur nýhafið átta ára bann sitt frá afskiptum af knattspyrnu en hann er enn að berjast fyrir sakleysi sínu. 16. febrúar 2016 08:15 Bann Platini og Blatter stytt Töpuðu samt máli sínu fyrir áfrýjunarrétti Alþjóðaknattspyrnusambandsins. 24. febrúar 2016 19:02 Platini harðorður: Eina markmiðið var að koma í veg fyrir að ég yrði forseti FIFA Sepp Blatter, fráfarandi forseti FIFA og Michel Platini, fráfarandi forseti UEFA, varð ekki mikið ágengt í áfrýjun sinni vegna bann frá allri aðkomu að knattspyrnu næstu árin. 25. febrúar 2016 09:30 Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir Rómverjar misstu mann af velli á elleftu mínútu og eru úr leik Í beinni: Man. Utd - Real Sociedad | Fyrirliði Íslands á Old Trafford Í beinni: Fiorentina - Panathinaikos | Íslendingar kljást í Flórens Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Hneykslast á sóðaskap Real stjarnanna Hákon einn sá dýrasti og talinn kosta 6,7 milljarða Myndavél TNT Sports náði tvísnertingunni hjá Julián Alvarez Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Nýliðar fá séns hjá Heimi sem býr sig undir umspil Hitti Arnór á Anfield Hætti við að láta Endrick taka lokavítið eftir að hafa horft framan í hann Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Carragher veiktist í beinni útsendingu Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar Sjá meira
Michel Platini, fyrrum forseti Knattspyrnusambands Evrópu, segir að það sé mikið óréttlæti að hann fái ekki að koma að Evrópumótinu í Frakklandi í sumar. Platini var forseti UEFA um árabil þar til að hann var seint á síðasta ári dæmdur í sex ára bann frá knattspyrnu fyrir spillingu af siðanefnd Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA. Áður en málið kom upp þótti hann langlíklegastur til að verða kjörinn forseti FIFA en ekkert varð af því. Enn fremur þýðir bannið að honum verður ekki heimilt að starfa í kringum mótið á neinn hátt. Sjá einnig: Platini harðorður: Eina markmiðið var að koma í veg fyrir að ég yrði forseti FIFA „EM 2016 er barnið mitt en ég veit ekki hvort ég fari þangað. Það er óhugsandi að ég fái ekki að vera með frá byrjun. Þetta er svívirðilegt og gríðarlegt óréttlæti,“ sagði Platini í viðtali við BeIN Sports. Platini og Sepp Blatter, þáverandi forseti FIFA, voru dæmdir í bann vegna greiðslu sem Platini fékk frá Blatter árið 2011. Engin gögn eða pappírar eru til sem útskýra greiðsluna. „Mál Blatter voru skoðuð ofan í kjölinn og það má vera að hann hafi gert eitthvað sem hann átti ekki að gera, en það sama á við um mig,“ sagði Platini enn fremur. Sjá einnig: Platini um aflandsfélagið sitt: Ég greiddi alltaf skattana mína „En það sem hann gerði fyrir fótboltann var heilt yfir gott. Knattspyrnunni gengur vel núna og er vinsælasta íþrótt heims. Það er því fólki að þakka sem starfaði í hreyfingunni. Það ætti að þakka því fólki fyrir.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Platini um aflandsfélagið sitt: Ég greiddi alltaf skattana mína Segir að hann hafi talið allar sínar eignir fram þrátt fyrir að eiga aflandsfélag í Panama. 5. apríl 2016 08:15 Platini ætlar að berjast gegn óréttlætinu Michel Platini, forseti UEFA, hefur nýhafið átta ára bann sitt frá afskiptum af knattspyrnu en hann er enn að berjast fyrir sakleysi sínu. 16. febrúar 2016 08:15 Bann Platini og Blatter stytt Töpuðu samt máli sínu fyrir áfrýjunarrétti Alþjóðaknattspyrnusambandsins. 24. febrúar 2016 19:02 Platini harðorður: Eina markmiðið var að koma í veg fyrir að ég yrði forseti FIFA Sepp Blatter, fráfarandi forseti FIFA og Michel Platini, fráfarandi forseti UEFA, varð ekki mikið ágengt í áfrýjun sinni vegna bann frá allri aðkomu að knattspyrnu næstu árin. 25. febrúar 2016 09:30 Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir Rómverjar misstu mann af velli á elleftu mínútu og eru úr leik Í beinni: Man. Utd - Real Sociedad | Fyrirliði Íslands á Old Trafford Í beinni: Fiorentina - Panathinaikos | Íslendingar kljást í Flórens Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Hneykslast á sóðaskap Real stjarnanna Hákon einn sá dýrasti og talinn kosta 6,7 milljarða Myndavél TNT Sports náði tvísnertingunni hjá Julián Alvarez Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Nýliðar fá séns hjá Heimi sem býr sig undir umspil Hitti Arnór á Anfield Hætti við að láta Endrick taka lokavítið eftir að hafa horft framan í hann Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Carragher veiktist í beinni útsendingu Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar Sjá meira
Platini um aflandsfélagið sitt: Ég greiddi alltaf skattana mína Segir að hann hafi talið allar sínar eignir fram þrátt fyrir að eiga aflandsfélag í Panama. 5. apríl 2016 08:15
Platini ætlar að berjast gegn óréttlætinu Michel Platini, forseti UEFA, hefur nýhafið átta ára bann sitt frá afskiptum af knattspyrnu en hann er enn að berjast fyrir sakleysi sínu. 16. febrúar 2016 08:15
Bann Platini og Blatter stytt Töpuðu samt máli sínu fyrir áfrýjunarrétti Alþjóðaknattspyrnusambandsins. 24. febrúar 2016 19:02
Platini harðorður: Eina markmiðið var að koma í veg fyrir að ég yrði forseti FIFA Sepp Blatter, fráfarandi forseti FIFA og Michel Platini, fráfarandi forseti UEFA, varð ekki mikið ágengt í áfrýjun sinni vegna bann frá allri aðkomu að knattspyrnu næstu árin. 25. febrúar 2016 09:30