Platini um aflandsfélagið sitt: Ég greiddi alltaf skattana mína Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. apríl 2016 08:15 Vísir/Getty Nafn Michel Platini, forseta Knattspyrnusambands Evrópu, kemur fram í Panama-skjölunum sem hafa verið til umfjöllunar síðustu daga. Platini er nú að taka út sex ára afskiptabann frá knattspyrnu vegna spillingarmála en eftirmaður hans í UEFA hefur ekki verið nefndur. Í ljós hefur komið að Platini var einn fjölmargra skjólstæðinga Mossack Fonseca og stofnaði aflandsfyrirtæki í Panama árið 2007. Ber það nafnið Balney Enterprises Corp. Ráðgjafar Platini brugðust við fréttunum í gær og gáfu frá sér yfirlýsingu þar sem fullyrt er að Platini hafi gert svissneskum skattayfirvöldum alla tíð grein fyrir öllum eignum sínum og talið þær fram. Platini hefur greitt skatta í Sviss síðan 2007. Ekki kom fram í yfirlýsingunni hvort að Platini væri í raun stjórnandi fyrirtækisins eins og kom fram í lekanum. Platini þáði rúmlega tveggja milljóna Bandaríkjadollara greiðslu frá Alþjóðaknattspyrnusambandinu, FIFA, árið 2011 án þess að gert væri grein fyrir henni á viðeigandi hátt. Fyrir það voru hann og Sepp Blatter, forseti FIFA, dæmdir í áðurnefnt sex ára bann. Fótbolti Tengdar fréttir Platini ætlar að berjast gegn óréttlætinu Michel Platini, forseti UEFA, hefur nýhafið átta ára bann sitt frá afskiptum af knattspyrnu en hann er enn að berjast fyrir sakleysi sínu. 16. febrúar 2016 08:15 Bann Platini og Blatter stytt Töpuðu samt máli sínu fyrir áfrýjunarrétti Alþjóðaknattspyrnusambandsins. 24. febrúar 2016 19:02 Platini harðorður: Eina markmiðið var að koma í veg fyrir að ég yrði forseti FIFA Sepp Blatter, fráfarandi forseti FIFA og Michel Platini, fráfarandi forseti UEFA, varð ekki mikið ágengt í áfrýjun sinni vegna bann frá allri aðkomu að knattspyrnu næstu árin. 25. febrúar 2016 09:30 Messi í Panama-skjölunum: Upplýsingar um nýtt aflandsfélag Besti fótboltamaður í heimi er í vandræðum vegna nýrra upplýsinga sem koma fram í Panama-skjölunum. 3. apríl 2016 22:03 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Sjá meira
Nafn Michel Platini, forseta Knattspyrnusambands Evrópu, kemur fram í Panama-skjölunum sem hafa verið til umfjöllunar síðustu daga. Platini er nú að taka út sex ára afskiptabann frá knattspyrnu vegna spillingarmála en eftirmaður hans í UEFA hefur ekki verið nefndur. Í ljós hefur komið að Platini var einn fjölmargra skjólstæðinga Mossack Fonseca og stofnaði aflandsfyrirtæki í Panama árið 2007. Ber það nafnið Balney Enterprises Corp. Ráðgjafar Platini brugðust við fréttunum í gær og gáfu frá sér yfirlýsingu þar sem fullyrt er að Platini hafi gert svissneskum skattayfirvöldum alla tíð grein fyrir öllum eignum sínum og talið þær fram. Platini hefur greitt skatta í Sviss síðan 2007. Ekki kom fram í yfirlýsingunni hvort að Platini væri í raun stjórnandi fyrirtækisins eins og kom fram í lekanum. Platini þáði rúmlega tveggja milljóna Bandaríkjadollara greiðslu frá Alþjóðaknattspyrnusambandinu, FIFA, árið 2011 án þess að gert væri grein fyrir henni á viðeigandi hátt. Fyrir það voru hann og Sepp Blatter, forseti FIFA, dæmdir í áðurnefnt sex ára bann.
Fótbolti Tengdar fréttir Platini ætlar að berjast gegn óréttlætinu Michel Platini, forseti UEFA, hefur nýhafið átta ára bann sitt frá afskiptum af knattspyrnu en hann er enn að berjast fyrir sakleysi sínu. 16. febrúar 2016 08:15 Bann Platini og Blatter stytt Töpuðu samt máli sínu fyrir áfrýjunarrétti Alþjóðaknattspyrnusambandsins. 24. febrúar 2016 19:02 Platini harðorður: Eina markmiðið var að koma í veg fyrir að ég yrði forseti FIFA Sepp Blatter, fráfarandi forseti FIFA og Michel Platini, fráfarandi forseti UEFA, varð ekki mikið ágengt í áfrýjun sinni vegna bann frá allri aðkomu að knattspyrnu næstu árin. 25. febrúar 2016 09:30 Messi í Panama-skjölunum: Upplýsingar um nýtt aflandsfélag Besti fótboltamaður í heimi er í vandræðum vegna nýrra upplýsinga sem koma fram í Panama-skjölunum. 3. apríl 2016 22:03 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Sjá meira
Platini ætlar að berjast gegn óréttlætinu Michel Platini, forseti UEFA, hefur nýhafið átta ára bann sitt frá afskiptum af knattspyrnu en hann er enn að berjast fyrir sakleysi sínu. 16. febrúar 2016 08:15
Bann Platini og Blatter stytt Töpuðu samt máli sínu fyrir áfrýjunarrétti Alþjóðaknattspyrnusambandsins. 24. febrúar 2016 19:02
Platini harðorður: Eina markmiðið var að koma í veg fyrir að ég yrði forseti FIFA Sepp Blatter, fráfarandi forseti FIFA og Michel Platini, fráfarandi forseti UEFA, varð ekki mikið ágengt í áfrýjun sinni vegna bann frá allri aðkomu að knattspyrnu næstu árin. 25. febrúar 2016 09:30
Messi í Panama-skjölunum: Upplýsingar um nýtt aflandsfélag Besti fótboltamaður í heimi er í vandræðum vegna nýrra upplýsinga sem koma fram í Panama-skjölunum. 3. apríl 2016 22:03
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti