Ísland áfram McDonald´s laust Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. júlí 2016 10:40 Fyrsti McDonald's staðurinn sem var opnaður á Íslandi í Skeifunni. Vísir/Vilhelm Hamborgarakeðjan McDonald’s hefur engin áform um að opna útibú hér á landi á nýjan leik að því er fram kemur í skriflegu svari fyrirtækisins við fyrirspurn Viðskiptablaðsins. Lokun McDonald’s var sagður einn af fylgifiskum efnahagshrunsins haustið 2008 en stöðunum í Skeifunni, Smáratorgi og Kringlunni var lokað í lok október árið 2009. Í tilkynningu frá Lyst, sem rak McDonald's, var falli krónunnar kennt um. Við tók skyndibitastaðurinn Metró sem segja má að sé önnur útgáfa af bandarísku keðjunni. „Hjá McDonald’s tökum við ýmsa þætti til greina þegar við íhugum að opna á nýju markaðssvæði eða í nýju landi. Í augnablikinu höfum við engin áform um að opna veitingastaði á Íslandi,“ segir í svari talsmanns McDonald’s. Davíð að fá sér Big Mac-borgara á McDonald's á Íslandi árið 1993.vísir/gva Bandaríska skyndibitakeðja McDonalds opnaði á Íslandi í september 1993. Húsið við Suðurlandsbraut 56 var byggt sérstaklega fyrir starfsemina sem vakti nokkuð mikla lukku hjá landanum. Davíð Odsson, þáverandi forsætisráðherra opnaði staðinn með því að gæða sér á fyrsta Big Mac hamborgaranum sem gerður var hér á landi. Þegar mest var voru fjórir McDonalds hamborgarastaðir í Reykjavík. Síðasti borgarinn sem var keyptur er til sýnis á gistiheimili í Reykjavík en fjallað var um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 í fyrra. Fréttina má sjá hér að neðan. Tengdar fréttir Starfsmaður McDonalds rústaði staðnum þegar hann var rekinn - Myndband Það er aldrei gaman að vera sagt upp störfum og kannast kannski sumir við það. Einn starfsmaður McDonald's í Minnesota fékk að fjúka á dögunum. 21. desember 2015 13:30 Hvers vegna rotna McDonalds hamborgarar ekki? Síðasti McDonalds hamborgarinn sem seldur var hér á landi er nánast eins og nýr. 27. apríl 2015 16:14 Stóra kokteilsósumálið: Nanna Rögnvaldar segir sósuna ekki alíslenska Matgæðingar rökræða um uppruna kokteilsósunnar. 2. nóvember 2014 15:15 Mest lesið Hvar er opið um páskana? Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Sjá meira
Hamborgarakeðjan McDonald’s hefur engin áform um að opna útibú hér á landi á nýjan leik að því er fram kemur í skriflegu svari fyrirtækisins við fyrirspurn Viðskiptablaðsins. Lokun McDonald’s var sagður einn af fylgifiskum efnahagshrunsins haustið 2008 en stöðunum í Skeifunni, Smáratorgi og Kringlunni var lokað í lok október árið 2009. Í tilkynningu frá Lyst, sem rak McDonald's, var falli krónunnar kennt um. Við tók skyndibitastaðurinn Metró sem segja má að sé önnur útgáfa af bandarísku keðjunni. „Hjá McDonald’s tökum við ýmsa þætti til greina þegar við íhugum að opna á nýju markaðssvæði eða í nýju landi. Í augnablikinu höfum við engin áform um að opna veitingastaði á Íslandi,“ segir í svari talsmanns McDonald’s. Davíð að fá sér Big Mac-borgara á McDonald's á Íslandi árið 1993.vísir/gva Bandaríska skyndibitakeðja McDonalds opnaði á Íslandi í september 1993. Húsið við Suðurlandsbraut 56 var byggt sérstaklega fyrir starfsemina sem vakti nokkuð mikla lukku hjá landanum. Davíð Odsson, þáverandi forsætisráðherra opnaði staðinn með því að gæða sér á fyrsta Big Mac hamborgaranum sem gerður var hér á landi. Þegar mest var voru fjórir McDonalds hamborgarastaðir í Reykjavík. Síðasti borgarinn sem var keyptur er til sýnis á gistiheimili í Reykjavík en fjallað var um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 í fyrra. Fréttina má sjá hér að neðan.
Tengdar fréttir Starfsmaður McDonalds rústaði staðnum þegar hann var rekinn - Myndband Það er aldrei gaman að vera sagt upp störfum og kannast kannski sumir við það. Einn starfsmaður McDonald's í Minnesota fékk að fjúka á dögunum. 21. desember 2015 13:30 Hvers vegna rotna McDonalds hamborgarar ekki? Síðasti McDonalds hamborgarinn sem seldur var hér á landi er nánast eins og nýr. 27. apríl 2015 16:14 Stóra kokteilsósumálið: Nanna Rögnvaldar segir sósuna ekki alíslenska Matgæðingar rökræða um uppruna kokteilsósunnar. 2. nóvember 2014 15:15 Mest lesið Hvar er opið um páskana? Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Sjá meira
Starfsmaður McDonalds rústaði staðnum þegar hann var rekinn - Myndband Það er aldrei gaman að vera sagt upp störfum og kannast kannski sumir við það. Einn starfsmaður McDonald's í Minnesota fékk að fjúka á dögunum. 21. desember 2015 13:30
Hvers vegna rotna McDonalds hamborgarar ekki? Síðasti McDonalds hamborgarinn sem seldur var hér á landi er nánast eins og nýr. 27. apríl 2015 16:14
Stóra kokteilsósumálið: Nanna Rögnvaldar segir sósuna ekki alíslenska Matgæðingar rökræða um uppruna kokteilsósunnar. 2. nóvember 2014 15:15