Sakho virti ekki reglur Liverpool og fundar með Klopp eftir átta daga Tómas Þór Þórðarson skrifar 28. júlí 2016 08:00 Mamadou Sakho er eini liðsmaður Liverpool á Englandi. vísir/getty Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, talaði í gærkvöldi í fyrsta sinn um skömmustulega heimferð Mamadou Sakho úr æfingaferð liðsins í Bandaríkjunum. Sakho var óvænt sendur heim áður en Liverpool spilaði fyrsta leikinn í æfingaferðinni en það tapaði gegn Chelsea í Kaloforníu í nótt, 1-0. „Við erum með reglur hérna og það þarf að virða þær,“ sagði Klopp. „Eftir átta daga, þegar við komum til baka, getum við talað saman. Þetta er samt ekkert svo alvarlegt. Við rifumst ekkert. Það er ekki hægt að rífast þegar bara annar aðilinn talar.“ Fram kom í myndbandi á heimasliðu Liverpool um æfingaferðina að Sakho mætti of seint í flugið til Bandaríkjanna og þá sagði Klopp frá því að miðvörðurinn mætti ekki á æfingu, mætti ekki í meðhöndlun og var of seinn í kvöldmat. Í myndbandinu á heimasíðu Liverpool eru Klopp og leikmennirnir að heimsækja Alcatraz-fangelsið í San Francisco og þar spyr Sakho knattspyrnustjórann sin hversu lengi hann telur að hann geti búið þar. „Ég þarf ekki að hugsa um það heldur þú. Aðeins annar okkar mætti of seint í flugið frá Liverpool og það varst þú,“ svaraði Klopp og grínaðist með að þeir ætluðu að skilja Sakho eftir í Alcatraz. Sakho æfir nú á Melwood og bíður eftir því að félagar sínir komi heim frá Bandaríkjunum en þeir eiga næst leik á laugardaginn á móti AC Milan. Enski boltinn Tengdar fréttir Framtíð Sakho hjá Liverpool í óvissu eftir að Klopp sendi hann heim Franski miðvörðurinn var sendur heim úr æfingaferð Liverpool í Bandaríkjunum. 26. júlí 2016 09:30 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Uppgjörið: Valur - Höttur 92 - 58 | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Körfubolti Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Fleiri fréttir Maguire hetja United í bikarnum Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Newcastle lét draum Víkings rætast Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Sjá meira
Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, talaði í gærkvöldi í fyrsta sinn um skömmustulega heimferð Mamadou Sakho úr æfingaferð liðsins í Bandaríkjunum. Sakho var óvænt sendur heim áður en Liverpool spilaði fyrsta leikinn í æfingaferðinni en það tapaði gegn Chelsea í Kaloforníu í nótt, 1-0. „Við erum með reglur hérna og það þarf að virða þær,“ sagði Klopp. „Eftir átta daga, þegar við komum til baka, getum við talað saman. Þetta er samt ekkert svo alvarlegt. Við rifumst ekkert. Það er ekki hægt að rífast þegar bara annar aðilinn talar.“ Fram kom í myndbandi á heimasliðu Liverpool um æfingaferðina að Sakho mætti of seint í flugið til Bandaríkjanna og þá sagði Klopp frá því að miðvörðurinn mætti ekki á æfingu, mætti ekki í meðhöndlun og var of seinn í kvöldmat. Í myndbandinu á heimasíðu Liverpool eru Klopp og leikmennirnir að heimsækja Alcatraz-fangelsið í San Francisco og þar spyr Sakho knattspyrnustjórann sin hversu lengi hann telur að hann geti búið þar. „Ég þarf ekki að hugsa um það heldur þú. Aðeins annar okkar mætti of seint í flugið frá Liverpool og það varst þú,“ svaraði Klopp og grínaðist með að þeir ætluðu að skilja Sakho eftir í Alcatraz. Sakho æfir nú á Melwood og bíður eftir því að félagar sínir komi heim frá Bandaríkjunum en þeir eiga næst leik á laugardaginn á móti AC Milan.
Enski boltinn Tengdar fréttir Framtíð Sakho hjá Liverpool í óvissu eftir að Klopp sendi hann heim Franski miðvörðurinn var sendur heim úr æfingaferð Liverpool í Bandaríkjunum. 26. júlí 2016 09:30 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Uppgjörið: Valur - Höttur 92 - 58 | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Körfubolti Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Fleiri fréttir Maguire hetja United í bikarnum Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Newcastle lét draum Víkings rætast Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Sjá meira
Framtíð Sakho hjá Liverpool í óvissu eftir að Klopp sendi hann heim Franski miðvörðurinn var sendur heim úr æfingaferð Liverpool í Bandaríkjunum. 26. júlí 2016 09:30