Scholz mætir Brasilíumönnum í Rió Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 14. apríl 2016 17:00 Alexander Scholz, fyrrum leikmaður Stjörnunnar, er í U-21 liði Dana og fer væntanlega á Ólympíuleikana. Vísir/Getty Í dag var dregið í riðla í knattspyrnukeppni karla og kvenna á Ólympíuleikunum sem fara fram í Ríó í ágúst. Að venju fá þau lönd sem unnu sér þátttökurétt í keppninni að senda lið sem er skipuð leikmönnum 23 ára og yngri í keppnina auk þriggja eldri leikmanna. Efstu fjögur liðin frá EM U-21 liða í Tékklandi síðasta sumar komust í keppnina en þeirra á meðal eru tvær Norðurlandaþjóðir - Danmörk og Svíþjóð sem varð Evrópumeistari. Danir voru dregnir í sterkan riðil með gestgjöfum Brasilíu, Suður-Afríku og Írak en Alexander Scholz, fyrrum leikmaður Stjörnunnar, var fastamaður í U-21 liði Dana á mótinu í Tékklandi. Svíar eru með Kólumbíu, Nígeríu og Japan í riðli. Svíar eiga líka kvennalið á mótinu en þar er Svíþjóð í riðli með Brasilíu, Kína og Suður-Afríku. Ólympíuleikarnir fara fram í ágúst en sýnt verður frá knattspyrnukeppninni í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Knattspyrna karla:A-riðill Brasilía Suður-Afríka Írak DanmörkB-riðill Svíþjóð Kólumbía Nígería JapanC-riðill Fidjí-eyjar Suður-Kórea Mexíkó ÞýskalandD-riðill Alsír Portúgal Hondúras ArgentínaKnattspyrna kvenna:E-riðill Brasilía Kína Svíþjóð Suður-AfríkaF- riðill Kanada Zimbabwe Ástralía ÞýskalandG-riðill Bandaríkin Nýja-Sjáland Frakkland Kólumbía Fótbolti Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Sjá meira
Í dag var dregið í riðla í knattspyrnukeppni karla og kvenna á Ólympíuleikunum sem fara fram í Ríó í ágúst. Að venju fá þau lönd sem unnu sér þátttökurétt í keppninni að senda lið sem er skipuð leikmönnum 23 ára og yngri í keppnina auk þriggja eldri leikmanna. Efstu fjögur liðin frá EM U-21 liða í Tékklandi síðasta sumar komust í keppnina en þeirra á meðal eru tvær Norðurlandaþjóðir - Danmörk og Svíþjóð sem varð Evrópumeistari. Danir voru dregnir í sterkan riðil með gestgjöfum Brasilíu, Suður-Afríku og Írak en Alexander Scholz, fyrrum leikmaður Stjörnunnar, var fastamaður í U-21 liði Dana á mótinu í Tékklandi. Svíar eru með Kólumbíu, Nígeríu og Japan í riðli. Svíar eiga líka kvennalið á mótinu en þar er Svíþjóð í riðli með Brasilíu, Kína og Suður-Afríku. Ólympíuleikarnir fara fram í ágúst en sýnt verður frá knattspyrnukeppninni í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Knattspyrna karla:A-riðill Brasilía Suður-Afríka Írak DanmörkB-riðill Svíþjóð Kólumbía Nígería JapanC-riðill Fidjí-eyjar Suður-Kórea Mexíkó ÞýskalandD-riðill Alsír Portúgal Hondúras ArgentínaKnattspyrna kvenna:E-riðill Brasilía Kína Svíþjóð Suður-AfríkaF- riðill Kanada Zimbabwe Ástralía ÞýskalandG-riðill Bandaríkin Nýja-Sjáland Frakkland Kólumbía
Fótbolti Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Sjá meira