Tiger minnti á sig með frábærum hring Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. desember 2016 22:18 Tiger er samtals á sex höggum undir pari. vísir/getty Tiger Woods lék vel á öðrum hringnum á Hero World Challenge mótinu á PGA-mótaröðinni. Tiger lék á 65 höggum í dag, eða á sjö höggum undir pari. Tiger lék einn í dag en Justin Rose, meðspilari hans, gat ekki keppt vegna meiðsla. Tiger er samtals á sex höggum undir pari og er kominn upp í 9. sætið. Tiger hækkaði sig um átta sæti frá því í gær þegar hann lék á einu höggi yfir pari. Bandaríkjamaðurinn Dustin Johnson og Japaninn Hideki Matsuyama eru efstir og jafnir á 12 höggum undir pari. Golf Tengdar fréttir Tiger á einu höggi yfir pari Tiger Woods lék fyrsta hringinn á Hero World Challenge mótinu á 73 höggum, eða einu höggi yfir pari. Mótið fer fram á Albany-vellinum á Bahamaeyjum. 1. desember 2016 23:00 Tiger íhugaði alvarlega að hætta Tiger Woods snýr aftur á golfvöllinn í dag en það sá hann ekki endilega fyrir sér er hann lá heima hjá sér mjög þjáður eftir tvær bakaðgerðir. 1. desember 2016 10:30 Tiger stressaður fyrir endurkomunni Það eru liðnir 470 dagar síðan Tiger Woods tók síðast þátt í golfmóti. Á fimmtudag snýr hann aftur út á golfvöllinn. 28. nóvember 2016 15:45 Spieth: Sýnið Tiger þolinmæði Jordan Spieth hefur trú á því að Tiger Woods geti komist aftur í hóp bestu kylfinga heims. Hann segir þó að það gæti tekið tíma og að fólk verði að sýna Tiger þolinmæði. 1. desember 2016 16:00 Getur Tígurinn enn bitið frá sér? Golfheimurinn gleðst í dag því nú snýr einn besti kylfingur allra tíma, Tiger Woods, loksins aftur á golfvöllinn. Biðin hefur verið löng en kylfingurinn segist loksins vera tilbúinn. Hann er stressaður og getur ekki beðið eftir því að mótið hefjist. 1. desember 2016 06:00 Nicklaus: Tiger getur enn bætt metið mitt Á morgun mun Tiger Woods loksins taka þátt í golfmóti á nýjan leik. 30. nóvember 2016 08:30 Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Tiger Woods lék vel á öðrum hringnum á Hero World Challenge mótinu á PGA-mótaröðinni. Tiger lék á 65 höggum í dag, eða á sjö höggum undir pari. Tiger lék einn í dag en Justin Rose, meðspilari hans, gat ekki keppt vegna meiðsla. Tiger er samtals á sex höggum undir pari og er kominn upp í 9. sætið. Tiger hækkaði sig um átta sæti frá því í gær þegar hann lék á einu höggi yfir pari. Bandaríkjamaðurinn Dustin Johnson og Japaninn Hideki Matsuyama eru efstir og jafnir á 12 höggum undir pari.
Golf Tengdar fréttir Tiger á einu höggi yfir pari Tiger Woods lék fyrsta hringinn á Hero World Challenge mótinu á 73 höggum, eða einu höggi yfir pari. Mótið fer fram á Albany-vellinum á Bahamaeyjum. 1. desember 2016 23:00 Tiger íhugaði alvarlega að hætta Tiger Woods snýr aftur á golfvöllinn í dag en það sá hann ekki endilega fyrir sér er hann lá heima hjá sér mjög þjáður eftir tvær bakaðgerðir. 1. desember 2016 10:30 Tiger stressaður fyrir endurkomunni Það eru liðnir 470 dagar síðan Tiger Woods tók síðast þátt í golfmóti. Á fimmtudag snýr hann aftur út á golfvöllinn. 28. nóvember 2016 15:45 Spieth: Sýnið Tiger þolinmæði Jordan Spieth hefur trú á því að Tiger Woods geti komist aftur í hóp bestu kylfinga heims. Hann segir þó að það gæti tekið tíma og að fólk verði að sýna Tiger þolinmæði. 1. desember 2016 16:00 Getur Tígurinn enn bitið frá sér? Golfheimurinn gleðst í dag því nú snýr einn besti kylfingur allra tíma, Tiger Woods, loksins aftur á golfvöllinn. Biðin hefur verið löng en kylfingurinn segist loksins vera tilbúinn. Hann er stressaður og getur ekki beðið eftir því að mótið hefjist. 1. desember 2016 06:00 Nicklaus: Tiger getur enn bætt metið mitt Á morgun mun Tiger Woods loksins taka þátt í golfmóti á nýjan leik. 30. nóvember 2016 08:30 Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Tiger á einu höggi yfir pari Tiger Woods lék fyrsta hringinn á Hero World Challenge mótinu á 73 höggum, eða einu höggi yfir pari. Mótið fer fram á Albany-vellinum á Bahamaeyjum. 1. desember 2016 23:00
Tiger íhugaði alvarlega að hætta Tiger Woods snýr aftur á golfvöllinn í dag en það sá hann ekki endilega fyrir sér er hann lá heima hjá sér mjög þjáður eftir tvær bakaðgerðir. 1. desember 2016 10:30
Tiger stressaður fyrir endurkomunni Það eru liðnir 470 dagar síðan Tiger Woods tók síðast þátt í golfmóti. Á fimmtudag snýr hann aftur út á golfvöllinn. 28. nóvember 2016 15:45
Spieth: Sýnið Tiger þolinmæði Jordan Spieth hefur trú á því að Tiger Woods geti komist aftur í hóp bestu kylfinga heims. Hann segir þó að það gæti tekið tíma og að fólk verði að sýna Tiger þolinmæði. 1. desember 2016 16:00
Getur Tígurinn enn bitið frá sér? Golfheimurinn gleðst í dag því nú snýr einn besti kylfingur allra tíma, Tiger Woods, loksins aftur á golfvöllinn. Biðin hefur verið löng en kylfingurinn segist loksins vera tilbúinn. Hann er stressaður og getur ekki beðið eftir því að mótið hefjist. 1. desember 2016 06:00
Nicklaus: Tiger getur enn bætt metið mitt Á morgun mun Tiger Woods loksins taka þátt í golfmóti á nýjan leik. 30. nóvember 2016 08:30