Ólafía Þórunn: Hef haldið mig í "núinu" Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. desember 2016 22:42 Ólafía lék á fimm höggum undir pari í dag. vísir/getty Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er í 3. sæti eftir fyrstu þrjá keppnisdagana á lokaúrtökumótinu fyrir LPGA mótaröðina í golfi.Ólafía lék einstaklega vel á Hills vellinum í dag, eða á fimm höggum undir pari. Hún er samtals á níu höggum undir pari. „Mér líður mjög vel, ég hef náð að halda mér í „núinu“ og vera þolinmóð. Ég er að ná þeim markmiðum sem ég setti mér fyrir mótið og ég þarf að halda áfram að vera andlega sterk,“ sagði Ólafía Þórunn í samtali við golf.is í kvöld. „Það er mikilvægast. Það voru hættulega mörg pútt sem voru nálægt því að fara ofaní en ég var með 25 pútt í dag,“ bætti Íslandsmeistarinn við. Tuttugu efstu á mótinu tryggja sér þátttökurétt á mótaröðinni sem er sú sterkasta í kvennagolfinu. Fylgst verður með framgöngu Ólafíu í beinni textalýsingu á Vísi á morgun. Golf Tengdar fréttir Ólafía Þórunn lék fyrsta hringinn á tveimur yfir pari Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, Íslandsmeistarinn í golfi, lék á tveimur höggum yfir pari á fyrsta keppnisdegi lokaúrtökumótsins fyrir LPGA-mótaröðina í Bandaríkjunum. 30. nóvember 2016 19:15 Mögnuð frammistaða Ólafíu á Hills vellinum | Er í 3. sæti Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, Íslandsmeistarinn í golfi, lék frábærlega á þriðja keppnisdegi lokaúrtökumótsins fyrir LPGA-mótaröðina. 2. desember 2016 20:15 Ólafía Þórunn í 10. sæti eftir annan keppnisdaginn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er í 10. sæti eftir annan keppnisdaginn á lokaúrtökumótinu fyrir sterkustu atvinnumótaröð kvenna í atvinnugolfi. 1. desember 2016 20:40 Frábær sjö fugla hringur hjá Ólafíu | Er núna í sjöunda sæti Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék frábærlega á öðrum hringnum á lokaúrtökumótinu fyrir sterkustu atvinnumótaröð kvenna í atvinnugolfi. Íslandsmeistarinn sýndi úr hverju hún er gerð með stórkostlegri spilamennsku í dag. 1. desember 2016 17:45 Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Bruno til bjargar Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er í 3. sæti eftir fyrstu þrjá keppnisdagana á lokaúrtökumótinu fyrir LPGA mótaröðina í golfi.Ólafía lék einstaklega vel á Hills vellinum í dag, eða á fimm höggum undir pari. Hún er samtals á níu höggum undir pari. „Mér líður mjög vel, ég hef náð að halda mér í „núinu“ og vera þolinmóð. Ég er að ná þeim markmiðum sem ég setti mér fyrir mótið og ég þarf að halda áfram að vera andlega sterk,“ sagði Ólafía Þórunn í samtali við golf.is í kvöld. „Það er mikilvægast. Það voru hættulega mörg pútt sem voru nálægt því að fara ofaní en ég var með 25 pútt í dag,“ bætti Íslandsmeistarinn við. Tuttugu efstu á mótinu tryggja sér þátttökurétt á mótaröðinni sem er sú sterkasta í kvennagolfinu. Fylgst verður með framgöngu Ólafíu í beinni textalýsingu á Vísi á morgun.
Golf Tengdar fréttir Ólafía Þórunn lék fyrsta hringinn á tveimur yfir pari Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, Íslandsmeistarinn í golfi, lék á tveimur höggum yfir pari á fyrsta keppnisdegi lokaúrtökumótsins fyrir LPGA-mótaröðina í Bandaríkjunum. 30. nóvember 2016 19:15 Mögnuð frammistaða Ólafíu á Hills vellinum | Er í 3. sæti Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, Íslandsmeistarinn í golfi, lék frábærlega á þriðja keppnisdegi lokaúrtökumótsins fyrir LPGA-mótaröðina. 2. desember 2016 20:15 Ólafía Þórunn í 10. sæti eftir annan keppnisdaginn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er í 10. sæti eftir annan keppnisdaginn á lokaúrtökumótinu fyrir sterkustu atvinnumótaröð kvenna í atvinnugolfi. 1. desember 2016 20:40 Frábær sjö fugla hringur hjá Ólafíu | Er núna í sjöunda sæti Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék frábærlega á öðrum hringnum á lokaúrtökumótinu fyrir sterkustu atvinnumótaröð kvenna í atvinnugolfi. Íslandsmeistarinn sýndi úr hverju hún er gerð með stórkostlegri spilamennsku í dag. 1. desember 2016 17:45 Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Bruno til bjargar Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Ólafía Þórunn lék fyrsta hringinn á tveimur yfir pari Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, Íslandsmeistarinn í golfi, lék á tveimur höggum yfir pari á fyrsta keppnisdegi lokaúrtökumótsins fyrir LPGA-mótaröðina í Bandaríkjunum. 30. nóvember 2016 19:15
Mögnuð frammistaða Ólafíu á Hills vellinum | Er í 3. sæti Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, Íslandsmeistarinn í golfi, lék frábærlega á þriðja keppnisdegi lokaúrtökumótsins fyrir LPGA-mótaröðina. 2. desember 2016 20:15
Ólafía Þórunn í 10. sæti eftir annan keppnisdaginn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er í 10. sæti eftir annan keppnisdaginn á lokaúrtökumótinu fyrir sterkustu atvinnumótaröð kvenna í atvinnugolfi. 1. desember 2016 20:40
Frábær sjö fugla hringur hjá Ólafíu | Er núna í sjöunda sæti Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék frábærlega á öðrum hringnum á lokaúrtökumótinu fyrir sterkustu atvinnumótaröð kvenna í atvinnugolfi. Íslandsmeistarinn sýndi úr hverju hún er gerð með stórkostlegri spilamennsku í dag. 1. desember 2016 17:45