Guðni bað Birgittu um að koma eina Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 2. desember 2016 16:04 Birgitta og Guðni heilsast á fundi á Staðastað í Sóleyjargötu fyrr í dag. vísir/ernir Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, bað Birgittu Jónsdóttur Pírata að koma eina til viðræðna við sig. Píratar hafa hingað til mætt þrjú í allar viðræður sínar við forseta eða aðra stjórnarflokka. Smári McCarthy og Einar Brynjólfsson voru því ekki með í för þegar Birgitta kom til Bessastaða nú fyrir stundu. Birgitta svaraði nokkrum spurningum fjölmiðlamanna þegar hún kom í hlað og sagðist telja sig vita um hvað fundurinn myndi snúast. Líklegt má telja að Birgitta fái stjórnarmyndunarumboðið líkt og Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og Katrín Jakobsdóttir, formaður VG, fengu eftir fundi sína með Guðna. Birgitta gat ekki fullyrt að hún myndi fá slíkt umboð en var spurð að því hvað myndi breytast í viðræðum fengi hún umboðið. „Það eina sem myndi breytast er að það sé mikilvægt að það sitji ekki einn flokkur við borðsendann. Við myndum nálgast þetta út frá hringborði þar sem allir hafa jafn mikið vægi,“ sagði Birgitta. Taldi hún mikilvægt að enginn flokkur myndi upplifa sig sem uppfyllingarefni í ríkisstjórn.Vísir er með beina útsendingu frá Bessastöðum vegna fundar Birgittu og Guðna. Má sjá útsendinguna hér. Kosningar 2016 Tengdar fréttir Bein útsending: Birgitta fundar með forsetanum á Bessastöðum Birgitta Jónsdóttir, þingflokksformaður Pírata, mætir á fund Guðna Th. Jóhannessonar, forseta Íslands, núna klukkan 16. 2. desember 2016 15:30 Guðni boðar Birgittu á fund á Bessastöðum Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hefur boðað Birgittu Jónsdóttur, þingmann og þingflokksformann Pírata, á sinn fund klukkan 16 í dag. 2. desember 2016 14:31 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu Sjá meira
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, bað Birgittu Jónsdóttur Pírata að koma eina til viðræðna við sig. Píratar hafa hingað til mætt þrjú í allar viðræður sínar við forseta eða aðra stjórnarflokka. Smári McCarthy og Einar Brynjólfsson voru því ekki með í för þegar Birgitta kom til Bessastaða nú fyrir stundu. Birgitta svaraði nokkrum spurningum fjölmiðlamanna þegar hún kom í hlað og sagðist telja sig vita um hvað fundurinn myndi snúast. Líklegt má telja að Birgitta fái stjórnarmyndunarumboðið líkt og Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og Katrín Jakobsdóttir, formaður VG, fengu eftir fundi sína með Guðna. Birgitta gat ekki fullyrt að hún myndi fá slíkt umboð en var spurð að því hvað myndi breytast í viðræðum fengi hún umboðið. „Það eina sem myndi breytast er að það sé mikilvægt að það sitji ekki einn flokkur við borðsendann. Við myndum nálgast þetta út frá hringborði þar sem allir hafa jafn mikið vægi,“ sagði Birgitta. Taldi hún mikilvægt að enginn flokkur myndi upplifa sig sem uppfyllingarefni í ríkisstjórn.Vísir er með beina útsendingu frá Bessastöðum vegna fundar Birgittu og Guðna. Má sjá útsendinguna hér.
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Bein útsending: Birgitta fundar með forsetanum á Bessastöðum Birgitta Jónsdóttir, þingflokksformaður Pírata, mætir á fund Guðna Th. Jóhannessonar, forseta Íslands, núna klukkan 16. 2. desember 2016 15:30 Guðni boðar Birgittu á fund á Bessastöðum Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hefur boðað Birgittu Jónsdóttur, þingmann og þingflokksformann Pírata, á sinn fund klukkan 16 í dag. 2. desember 2016 14:31 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu Sjá meira
Bein útsending: Birgitta fundar með forsetanum á Bessastöðum Birgitta Jónsdóttir, þingflokksformaður Pírata, mætir á fund Guðna Th. Jóhannessonar, forseta Íslands, núna klukkan 16. 2. desember 2016 15:30
Guðni boðar Birgittu á fund á Bessastöðum Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hefur boðað Birgittu Jónsdóttur, þingmann og þingflokksformann Pírata, á sinn fund klukkan 16 í dag. 2. desember 2016 14:31