Fyrrum hlaupari Jets og Chiefs myrtur Henry Birgir Gunnarsson skrifar 2. desember 2016 16:30 McKnight í búningi Jets. vísir/getty Joe McKnight, fyrrum hlaupari NY Jets og Kansas City Chiefs, var myrtur í gær. Hann var aðeins 28 ára gamall. McKnight var myrtur rétt utan við New Orleans. Svo virðist vera sem vegareiði sé ástæðan fyrir morðinu. McKnight lenti í einhverjum átökum við mann í bílnum sínum sem síðan endaði með því að hann var skotinn til bana.Just got a message saying my former teammate Joe McKnight was killed today. This hurt to the heart. I can't stop crying. #RestInPeace — ANTONIO CROMARTIE (@CRO31) December 1, 2016 Hinn 54 ára gamli Ronald Gasser hefur verið handtekinn grunaður um morðið. Hann beið eftir lögreglu á morðstaðnum og lét lögregluna fá byssuna er hún mætti á vettvang. Hann hefur viðurkennt verknaðinn. McKnight var ekki með neitt vopn. McKnight var fæddur í úthverfi New Orleans og var besti hlauparinn í framhaldsskólaboltanum er hann ákvað að semja við USC. Hann spilaði í þrjú ár hjá USC þar sem Pete Carroll, núverandi þjálfari Seattle Seahawks, var þjálfarinn hans.Deeply saddened by the loss of Joe McKnight. This is a terrible tragedy. Everyone loved Joe and we are going to really miss him. — Pete Carroll (@PeteCarroll) December 2, 2016 McKnight fór svo til New York Jets en hann var valinn í fjórðu umferð nýliðavalsins. Hann spilaði með Jets til 2012. Hann var ekkert með leiktíðina 2013 út af alls konar vandræðum. McKnight samdi svo við Kansas City Chiefs fyrir leiktíðina 2014 en hætti svo vegna meiðsla. Það var hans síðasta leiktíð í NFL-deildinni. Í ár hefur hann verið að spila í kanadísku deildinni. NFL Mest lesið „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust Íslenski boltinn „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Íslenski boltinn „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Körfubolti Daði leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Við bara brotnum“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Lærðu að fagna eins og verðandi feður Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Sjá meira
Joe McKnight, fyrrum hlaupari NY Jets og Kansas City Chiefs, var myrtur í gær. Hann var aðeins 28 ára gamall. McKnight var myrtur rétt utan við New Orleans. Svo virðist vera sem vegareiði sé ástæðan fyrir morðinu. McKnight lenti í einhverjum átökum við mann í bílnum sínum sem síðan endaði með því að hann var skotinn til bana.Just got a message saying my former teammate Joe McKnight was killed today. This hurt to the heart. I can't stop crying. #RestInPeace — ANTONIO CROMARTIE (@CRO31) December 1, 2016 Hinn 54 ára gamli Ronald Gasser hefur verið handtekinn grunaður um morðið. Hann beið eftir lögreglu á morðstaðnum og lét lögregluna fá byssuna er hún mætti á vettvang. Hann hefur viðurkennt verknaðinn. McKnight var ekki með neitt vopn. McKnight var fæddur í úthverfi New Orleans og var besti hlauparinn í framhaldsskólaboltanum er hann ákvað að semja við USC. Hann spilaði í þrjú ár hjá USC þar sem Pete Carroll, núverandi þjálfari Seattle Seahawks, var þjálfarinn hans.Deeply saddened by the loss of Joe McKnight. This is a terrible tragedy. Everyone loved Joe and we are going to really miss him. — Pete Carroll (@PeteCarroll) December 2, 2016 McKnight fór svo til New York Jets en hann var valinn í fjórðu umferð nýliðavalsins. Hann spilaði með Jets til 2012. Hann var ekkert með leiktíðina 2013 út af alls konar vandræðum. McKnight samdi svo við Kansas City Chiefs fyrir leiktíðina 2014 en hætti svo vegna meiðsla. Það var hans síðasta leiktíð í NFL-deildinni. Í ár hefur hann verið að spila í kanadísku deildinni.
NFL Mest lesið „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust Íslenski boltinn „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Íslenski boltinn „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Körfubolti Daði leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Við bara brotnum“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Lærðu að fagna eins og verðandi feður Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Sjá meira