Desemberspá Siggu Kling - Fiskur: Þú þarft ekki að klára alla hluti einn, tveir og þrír 2. desember 2016 09:00 Elsku tilfinningaríki fiskurinn minn, þú ert svo yndislega fallegur, duglegur og skarpur. En eitt þarf ég að biðja þig að athuga, þú getur verið bæði svo meðvirkur og viljað gera öllum til hæfis og svo ertu algjör mótsögn og á hinn bóginn getur þú verið of stjórnsamur og haldið að ekkert gerist nema að þú reddir því. Þess vegna þarft þú að fara trúa á stillilögmálið – það er þegar veröldin stillir fyrir þig hlutina á hárréttum tíma ef þú trúir því. Þið gætuð hitt mig á Laugaveginum og heyrt mig segja upphátt „stillilögmálið, stillilögmálið“, þá þarf ég að redda einhverju. Það var svo ótrúlega vitur kona sem sagði mér frá stillilögmálinu. Faðir hennar, Sigurður Þorkelsson sem nú er látinn, sagði henni frá þessu lögmáli, og það er svo sannarlega búið að breyta lífi mínu til hins betra. Svo gerðu það, elsku fiskurinn minn, gefðu stillilögmálinu pláss í lífi þínu. Því að stressið sendir þér veikindi, höfuðverki og alls kyns skrítin einkenni. Ef þú finnur ekkert fyrir þessu í desember, þá verða afstöður þínar og jafnvægi í 100% lagi. Hvað er hamingjan fyrir þér? Þú þarft ekki að klára alla hluti einn, tveir og þrír, heldur skalt þú synda í gegnum desembermánuð eins og skrautfiskur og skoða fegurðina, sem þú hefur stundum gleymt að virða fyrir þér. Jafnvel ferðalög innanlands eða utan, það þarf ekki að vera flókið, það skiptir ekki máli hvert þú ferð, en það mun gefa þér svo mikið. Þú þarft stundum að fara aðeins í burtu til þess að áreitið minnki. Þetta verður skemmtilegur og athyglisverður mánuður, þú munt kynnast sjálfum þér betur og vita hverjir eru vinir þínir, sem eru svo sannarlega margir. Ástargreddan læðist í kringum þig ef þú ert á lausu, og það er bara allt í lagi ef þú vilt smakka á einhverju nýstárlegu á hlaðborði ástarinnar, því Venus er að passa upp á þig. Sambönd verða sterkari, fjölskyldurnar sættast og ástin blómstrar. Það eina sem getur pínt þig, eru hugsanir um hluti sem skipta engu máli í núinu, þú þarft því að sleppa hinu gamla og knúsa og fyrirgefa öllum sem hafa gert þér gramt í geði, því þetta er akkúrat mánuður kærleikans og þú ert manneskja kærleikans. Desembermottó: Ekki gera það í dag sem þú getur gert eftir viku.Frægir Fiskar: Elísabet Ásberg listamaður, Beggi hans Pacasar, Baltasar Kormákur leikstjóri, Díana Ómel fjöllistakona, Árni Johnsen, fyrrverandi þingmaður, Albert Einstein, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra, Vigdís Hauksdóttir þingkona, Ilmur Kristjánsdóttir leikkona, Svavar Örn engill, Páll Óskar poppstjarna, Katla Sign og Baby Kling. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Lífið samstarf Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Fleiri fréttir Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Sjá meira
Elsku tilfinningaríki fiskurinn minn, þú ert svo yndislega fallegur, duglegur og skarpur. En eitt þarf ég að biðja þig að athuga, þú getur verið bæði svo meðvirkur og viljað gera öllum til hæfis og svo ertu algjör mótsögn og á hinn bóginn getur þú verið of stjórnsamur og haldið að ekkert gerist nema að þú reddir því. Þess vegna þarft þú að fara trúa á stillilögmálið – það er þegar veröldin stillir fyrir þig hlutina á hárréttum tíma ef þú trúir því. Þið gætuð hitt mig á Laugaveginum og heyrt mig segja upphátt „stillilögmálið, stillilögmálið“, þá þarf ég að redda einhverju. Það var svo ótrúlega vitur kona sem sagði mér frá stillilögmálinu. Faðir hennar, Sigurður Þorkelsson sem nú er látinn, sagði henni frá þessu lögmáli, og það er svo sannarlega búið að breyta lífi mínu til hins betra. Svo gerðu það, elsku fiskurinn minn, gefðu stillilögmálinu pláss í lífi þínu. Því að stressið sendir þér veikindi, höfuðverki og alls kyns skrítin einkenni. Ef þú finnur ekkert fyrir þessu í desember, þá verða afstöður þínar og jafnvægi í 100% lagi. Hvað er hamingjan fyrir þér? Þú þarft ekki að klára alla hluti einn, tveir og þrír, heldur skalt þú synda í gegnum desembermánuð eins og skrautfiskur og skoða fegurðina, sem þú hefur stundum gleymt að virða fyrir þér. Jafnvel ferðalög innanlands eða utan, það þarf ekki að vera flókið, það skiptir ekki máli hvert þú ferð, en það mun gefa þér svo mikið. Þú þarft stundum að fara aðeins í burtu til þess að áreitið minnki. Þetta verður skemmtilegur og athyglisverður mánuður, þú munt kynnast sjálfum þér betur og vita hverjir eru vinir þínir, sem eru svo sannarlega margir. Ástargreddan læðist í kringum þig ef þú ert á lausu, og það er bara allt í lagi ef þú vilt smakka á einhverju nýstárlegu á hlaðborði ástarinnar, því Venus er að passa upp á þig. Sambönd verða sterkari, fjölskyldurnar sættast og ástin blómstrar. Það eina sem getur pínt þig, eru hugsanir um hluti sem skipta engu máli í núinu, þú þarft því að sleppa hinu gamla og knúsa og fyrirgefa öllum sem hafa gert þér gramt í geði, því þetta er akkúrat mánuður kærleikans og þú ert manneskja kærleikans. Desembermottó: Ekki gera það í dag sem þú getur gert eftir viku.Frægir Fiskar: Elísabet Ásberg listamaður, Beggi hans Pacasar, Baltasar Kormákur leikstjóri, Díana Ómel fjöllistakona, Árni Johnsen, fyrrverandi þingmaður, Albert Einstein, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra, Vigdís Hauksdóttir þingkona, Ilmur Kristjánsdóttir leikkona, Svavar Örn engill, Páll Óskar poppstjarna, Katla Sign og Baby Kling.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Lífið samstarf Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Fleiri fréttir Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Sjá meira