Lopapeysan framleidd í Kína Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 18. mars 2016 14:34 Rahm virtist vera sáttur með lopapeysuna sem er frá 66° Norður. Mynd/Vísir Lopapeysan sem Ragnheiður Elín Árnadóttir afhenti borgarstjóra Chicago, Rahm Emanuel, í gær er framleidd í Kína. Þetta segir Fannar Páll Aðalsteinsson, markaðsstjóri 66° Norður, en peysan er frá fyrirtækinu, heitir Grímsey og kostar 33 þúsund krónur. Sitt sýnist hverjum um peysuna eins og gengur; sumum þykir hún flott á meðan öðrum þykir hún ljót. Þá sendi Handprjónasambandið frá sér yfirlýsingu vegna peysunnar fyrr í dag þar sem segir að það sé miður sín yfir peysunni enda leggi það „metnað í að hafa til sölu vandaðar lopapeysur og peysurnar okkar eru allar prjónaðar á Íslandi sem ekki er reyndin með mikið af þeim peysum sem til sölu eru hér.“ „Þetta er íslensk ull en peysan er framleidd í Kína. Hönnunin sækir innblástur í íslensku ullarpeysuna og er svona okkar stílfærsla á henni eins og sést til dæmis á hálsmálinu sem er aðeins öðruvísi en á hefðbundinni lopapeysu. Upprunalega kviknaði hugmyndin þegar Arnar í Of Monsters and Men heimsótti okkur einn daginn og þá vaknaði þessi hugmynd,“ segir Fannar. Aðspurður hver hafi prjónað þá peysu segist hann ekki vita betur en að það hafi verið amma Arnars.Sjá einnig:Handprjónasambandið miður sín yfir lopapeysunni Peysan er hönnuð af hönnunardeild 66° Norður hér á landi að sögn Fannars. Framleiðsla á peysunni fari hins vegar fram í Kína og peysan sé merkt á þann hátt með miða innan í; Knitted in China. Fannar segir 66° Norður ekki hafa haft aðkomu að því að borgarstjórinn í Chicago fékk umrædda peysu að gjöf. „Nei, við sáum þetta bara í morgun og vissum ekki af þessari gjöf Icelandair.“ En er hægt að segja að lopapeysa sem framleidd sé í Kína sé íslensk peysa? „66° Norður er íslenskt fyrirtæki og íslenskt hugvit en það er ekkert leyndarmál að vörurnar okkar eru framleiddar erlendis. Við erum með okkar eigin verksmiðjur í Lettlandi þar sem starfa um 260 manns enda er 70 til 80 prósent af vörum okkar framleiddar þar. Svo erum við með samstarfsaðila í Kína, Svíþjóð og Portúgal en allar vörur eru merktar framleiðslulandinu.“ Tengdar fréttir Handprjónasambandið miður sín yfir lopapeysu sem borgarstjóri Chicago fékk að gjöf Peysan er ný hönnun frá 66° Norður. 18. mars 2016 12:26 Borgarstjóri Chicago fékk lopapeysu Rahm Emanuel tók í dag á móti lopapeysu úr hendi Ragnheiðar Elínar Árnadóttur iðnaðar- og viðskiptaráðherra. 17. mars 2016 22:52 Lopapeysan í Chicago: Á borgarstjórinn að geyma eða gleyma? Taktu þátt í könnun um umtöluðustu peysu vikunnar. 18. mars 2016 13:15 Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Erlent Fleiri fréttir Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verður ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Vinir Kópavogs þáðu styrki án réttrar skráningar Eiginkona Ragnars Þórs aðstoðar Ásthildi Lóu Sjá meira
Lopapeysan sem Ragnheiður Elín Árnadóttir afhenti borgarstjóra Chicago, Rahm Emanuel, í gær er framleidd í Kína. Þetta segir Fannar Páll Aðalsteinsson, markaðsstjóri 66° Norður, en peysan er frá fyrirtækinu, heitir Grímsey og kostar 33 þúsund krónur. Sitt sýnist hverjum um peysuna eins og gengur; sumum þykir hún flott á meðan öðrum þykir hún ljót. Þá sendi Handprjónasambandið frá sér yfirlýsingu vegna peysunnar fyrr í dag þar sem segir að það sé miður sín yfir peysunni enda leggi það „metnað í að hafa til sölu vandaðar lopapeysur og peysurnar okkar eru allar prjónaðar á Íslandi sem ekki er reyndin með mikið af þeim peysum sem til sölu eru hér.“ „Þetta er íslensk ull en peysan er framleidd í Kína. Hönnunin sækir innblástur í íslensku ullarpeysuna og er svona okkar stílfærsla á henni eins og sést til dæmis á hálsmálinu sem er aðeins öðruvísi en á hefðbundinni lopapeysu. Upprunalega kviknaði hugmyndin þegar Arnar í Of Monsters and Men heimsótti okkur einn daginn og þá vaknaði þessi hugmynd,“ segir Fannar. Aðspurður hver hafi prjónað þá peysu segist hann ekki vita betur en að það hafi verið amma Arnars.Sjá einnig:Handprjónasambandið miður sín yfir lopapeysunni Peysan er hönnuð af hönnunardeild 66° Norður hér á landi að sögn Fannars. Framleiðsla á peysunni fari hins vegar fram í Kína og peysan sé merkt á þann hátt með miða innan í; Knitted in China. Fannar segir 66° Norður ekki hafa haft aðkomu að því að borgarstjórinn í Chicago fékk umrædda peysu að gjöf. „Nei, við sáum þetta bara í morgun og vissum ekki af þessari gjöf Icelandair.“ En er hægt að segja að lopapeysa sem framleidd sé í Kína sé íslensk peysa? „66° Norður er íslenskt fyrirtæki og íslenskt hugvit en það er ekkert leyndarmál að vörurnar okkar eru framleiddar erlendis. Við erum með okkar eigin verksmiðjur í Lettlandi þar sem starfa um 260 manns enda er 70 til 80 prósent af vörum okkar framleiddar þar. Svo erum við með samstarfsaðila í Kína, Svíþjóð og Portúgal en allar vörur eru merktar framleiðslulandinu.“
Tengdar fréttir Handprjónasambandið miður sín yfir lopapeysu sem borgarstjóri Chicago fékk að gjöf Peysan er ný hönnun frá 66° Norður. 18. mars 2016 12:26 Borgarstjóri Chicago fékk lopapeysu Rahm Emanuel tók í dag á móti lopapeysu úr hendi Ragnheiðar Elínar Árnadóttur iðnaðar- og viðskiptaráðherra. 17. mars 2016 22:52 Lopapeysan í Chicago: Á borgarstjórinn að geyma eða gleyma? Taktu þátt í könnun um umtöluðustu peysu vikunnar. 18. mars 2016 13:15 Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Erlent Fleiri fréttir Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verður ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Vinir Kópavogs þáðu styrki án réttrar skráningar Eiginkona Ragnars Þórs aðstoðar Ásthildi Lóu Sjá meira
Handprjónasambandið miður sín yfir lopapeysu sem borgarstjóri Chicago fékk að gjöf Peysan er ný hönnun frá 66° Norður. 18. mars 2016 12:26
Borgarstjóri Chicago fékk lopapeysu Rahm Emanuel tók í dag á móti lopapeysu úr hendi Ragnheiðar Elínar Árnadóttur iðnaðar- og viðskiptaráðherra. 17. mars 2016 22:52
Lopapeysan í Chicago: Á borgarstjórinn að geyma eða gleyma? Taktu þátt í könnun um umtöluðustu peysu vikunnar. 18. mars 2016 13:15