Kaltenborn: Sauber hefur engar afsakanir á næsta ári Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 12. ágúst 2016 20:15 Monisha Kaltenborn liðsstjóri Sauber segir liðið þurfa að hefja innri uppbyggingu á nýmeð aðstoð nýrra eigenda. Vísir/Getty Sauber liðið í Formúlu 1 hefur engar afsakanir til að færa sig ekki ofar í keppni bílasmiða á næstar ári, samkvæmt liðsstjóra Sauber Monisha Kaltenborn. Svissneska liðið hafnaði í áttunda sæti í keppni bílasmiða á sóðasta ári. Í ár hefur Sauber ekki enn tekist að ná í stig. Nýir eigendur, Longbow Finance hafa blásið nýjan byr í Sauber seglin. Yfirtaka Longbow Finance er Sauber einkar mikilvæg. Liðið er raunar að aka nánast óbreyttum bíl frá síðasta tímabili. Kaltenborn segir miklar framfarir væntanlegar, sérstaklega á næsta tímabili. „Við einbeitum okkur að því nú að koma okkur í eðlilegt horf. Við þurfum að færa markmiðm okkar frá því að lifa morgundaginn af og yfir í langtíma markmið,“ sagði Kaltenborn í samtali við Autosport. „Ég er sannfærð um að það er hægt að ná meiru út úr bíl þessa árs en við verðum líka að einbeita okkur að bíl næsta árs. Við höfum engar afsakanir á næsta ári,“ bætti Kaltenborn við. Sauber liðið er án tæknistjóra þessi misserin eftir að Mark Smith hætti fyrir tímabilið. kaltenborn segir það gríðarlega mikilvægt að hefja tæknilega uppbyggingu innan liðsins á ný. Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Raunir Rosberg á heimavelli Þýski Formúlu 1 kappaksturinn fór fram um síðustu helgi. Lewis Hamilton jók forskot sitt í heimsmeistarakeppni ökumanna upp í 19 stig með því að koma fyrstur í mark. 4. ágúst 2016 19:45 Rosberg í ruglinu | Sjáðu uppgjörsþáttinn í heild sinni Lewis Hamilton varð hlutskarpastur í Þýskalandskappakstrinum í dag og náði þar með 19 stiga forystu í heimsmeistarakeppni ökumanna. 31. júlí 2016 17:12 Alonso spenntur fyrir bílum næsta árs Fernando Alonso ökumaður McLaren liðsins í Formúlu 1 spáir því að bílar næsta árs vekji hrifningu ökumanna. Hann gerir ráð fyrir því að þeir eigi eftir að virka vel fyrir ökumenn og áhorfendur. 10. ágúst 2016 09:00 Ricciardo vill láta taka sig alvarlega Daniel Ricciardo segist hafa tekið meðvitaða ákvörðun um að láta meira í sér heyra á þessu tímabili. Hann vill með því sanna að hann láti ekki vaða yfir sig. 7. ágúst 2016 22:00 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Sauber liðið í Formúlu 1 hefur engar afsakanir til að færa sig ekki ofar í keppni bílasmiða á næstar ári, samkvæmt liðsstjóra Sauber Monisha Kaltenborn. Svissneska liðið hafnaði í áttunda sæti í keppni bílasmiða á sóðasta ári. Í ár hefur Sauber ekki enn tekist að ná í stig. Nýir eigendur, Longbow Finance hafa blásið nýjan byr í Sauber seglin. Yfirtaka Longbow Finance er Sauber einkar mikilvæg. Liðið er raunar að aka nánast óbreyttum bíl frá síðasta tímabili. Kaltenborn segir miklar framfarir væntanlegar, sérstaklega á næsta tímabili. „Við einbeitum okkur að því nú að koma okkur í eðlilegt horf. Við þurfum að færa markmiðm okkar frá því að lifa morgundaginn af og yfir í langtíma markmið,“ sagði Kaltenborn í samtali við Autosport. „Ég er sannfærð um að það er hægt að ná meiru út úr bíl þessa árs en við verðum líka að einbeita okkur að bíl næsta árs. Við höfum engar afsakanir á næsta ári,“ bætti Kaltenborn við. Sauber liðið er án tæknistjóra þessi misserin eftir að Mark Smith hætti fyrir tímabilið. kaltenborn segir það gríðarlega mikilvægt að hefja tæknilega uppbyggingu innan liðsins á ný.
Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Raunir Rosberg á heimavelli Þýski Formúlu 1 kappaksturinn fór fram um síðustu helgi. Lewis Hamilton jók forskot sitt í heimsmeistarakeppni ökumanna upp í 19 stig með því að koma fyrstur í mark. 4. ágúst 2016 19:45 Rosberg í ruglinu | Sjáðu uppgjörsþáttinn í heild sinni Lewis Hamilton varð hlutskarpastur í Þýskalandskappakstrinum í dag og náði þar með 19 stiga forystu í heimsmeistarakeppni ökumanna. 31. júlí 2016 17:12 Alonso spenntur fyrir bílum næsta árs Fernando Alonso ökumaður McLaren liðsins í Formúlu 1 spáir því að bílar næsta árs vekji hrifningu ökumanna. Hann gerir ráð fyrir því að þeir eigi eftir að virka vel fyrir ökumenn og áhorfendur. 10. ágúst 2016 09:00 Ricciardo vill láta taka sig alvarlega Daniel Ricciardo segist hafa tekið meðvitaða ákvörðun um að láta meira í sér heyra á þessu tímabili. Hann vill með því sanna að hann láti ekki vaða yfir sig. 7. ágúst 2016 22:00 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Bílskúrinn: Raunir Rosberg á heimavelli Þýski Formúlu 1 kappaksturinn fór fram um síðustu helgi. Lewis Hamilton jók forskot sitt í heimsmeistarakeppni ökumanna upp í 19 stig með því að koma fyrstur í mark. 4. ágúst 2016 19:45
Rosberg í ruglinu | Sjáðu uppgjörsþáttinn í heild sinni Lewis Hamilton varð hlutskarpastur í Þýskalandskappakstrinum í dag og náði þar með 19 stiga forystu í heimsmeistarakeppni ökumanna. 31. júlí 2016 17:12
Alonso spenntur fyrir bílum næsta árs Fernando Alonso ökumaður McLaren liðsins í Formúlu 1 spáir því að bílar næsta árs vekji hrifningu ökumanna. Hann gerir ráð fyrir því að þeir eigi eftir að virka vel fyrir ökumenn og áhorfendur. 10. ágúst 2016 09:00
Ricciardo vill láta taka sig alvarlega Daniel Ricciardo segist hafa tekið meðvitaða ákvörðun um að láta meira í sér heyra á þessu tímabili. Hann vill með því sanna að hann láti ekki vaða yfir sig. 7. ágúst 2016 22:00