Jöfn toppbarátta á Pebble Beach - Ótrúlegur hringur Sung Kang 13. febrúar 2016 16:00 Sung Kang var í miklu stuði á öðrum hring í gær a Pebble Beach. Getty. Tveir Asíubúar leiða eftir 36 holur á AT&T mótinu sem fram fer á Pebble Beach en Japaninn Horishi Iwata og Suður-Kóreumaðurinn Sung Kang eru efstir á 11 höggum undir pari. Sá síðarnefndi, Sung Kang, stal senunni í gær á öðrum hring en eftir að hafa leikið fyrsta hring á sléttu pari skellti hann í hring upp á 11 högg undir pari, 60 slög, sem er hreint út sagt ótrulegt skor á Pebble Beach. Chez Reavie, Freddie Jacobson og gamli refurinn Phil Mickelson deila þriðja sætinu á tíu höggum undir pari en skor keppenda hefur verið afar gott í blíðunni á Pebble Beach. Besti kylfingur heims er meðal keppenda um helgina, Jorda Spieth, en hann er á þremur höggum undir pari eftir hringina tvo og þarf að spýta í lófana ef hann ætlar að gera atlögu að sigrinum á sunnudaginn. AT&T mótið verður í beinni útsendingu um helgina á Golfstöðinni en bein útsending hefst í kvöld klukkan 18:00. Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Tveir Asíubúar leiða eftir 36 holur á AT&T mótinu sem fram fer á Pebble Beach en Japaninn Horishi Iwata og Suður-Kóreumaðurinn Sung Kang eru efstir á 11 höggum undir pari. Sá síðarnefndi, Sung Kang, stal senunni í gær á öðrum hring en eftir að hafa leikið fyrsta hring á sléttu pari skellti hann í hring upp á 11 högg undir pari, 60 slög, sem er hreint út sagt ótrulegt skor á Pebble Beach. Chez Reavie, Freddie Jacobson og gamli refurinn Phil Mickelson deila þriðja sætinu á tíu höggum undir pari en skor keppenda hefur verið afar gott í blíðunni á Pebble Beach. Besti kylfingur heims er meðal keppenda um helgina, Jorda Spieth, en hann er á þremur höggum undir pari eftir hringina tvo og þarf að spýta í lófana ef hann ætlar að gera atlögu að sigrinum á sunnudaginn. AT&T mótið verður í beinni útsendingu um helgina á Golfstöðinni en bein útsending hefst í kvöld klukkan 18:00.
Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira