Guðni glaður í góðum meðbyr Birgir Olgeirsson skrifar 25. maí 2016 11:09 Guðni Th. Jóhannesson. Vísir/Ernir „Mér finnst gaman að finna meðbyr en það er enn þá löng ferð fram undan og maður heldur sínu striki og ég kynni áfram mig og mín sjónarmið og svo sjáum við hvað setur,“ segir sagnfræðingurinn Guðni Th. Jóhannesson um niðurstöðu nýrrar könnunar MMR þar sem hann mælist með 65,6 prósenta fylgi. Guðni er langhæstur þeirra sem hafa lýst yfir framboði til embættis forseta Íslands en næstur á eftir honum er ritstjóri Morgunblaðsins, Davíð Oddsson, sem mælist með 18 prósenta fylgi. Andri Snær Magnason er með ellefu prósenta fylgi og Halla Tómasdóttir 2,2 prósenta fylgi. Aðrir frambjóðendur mælast með samanlagt 3 prósent. Guðni er á reisu um Suðurnes þar sem hann ræðir við kjósendur en hann segir það vera það skemmtilegasta við framboð sitt, að hitta og spjalla við fólk. „Að heyra í öllum sem hafa áhuga á þessu embætti og hvernig því skuli gegnt. Ég vona að við höldum áfram að hafa þennan byr í seglin,“ segir Guðni. Segja má að umræðan í kringum kosningabaráttuna hafi þyngst töluvert undanfarnar tvær vikur og kapp að færast í frambjóðendur en Guðni segist ekki eyða of mikilli orku í að hugsa um það. „Ég einblíni á það sem ég hef fram að færa og hvar sem ég fer þá finn ég að fólk kann helst að meta þau forsetaefni sem einbeita sér að því að kynna sína sýn á embættið og því ætla ég að halda áfram.“ Forsetakosningar 2016 Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Sjá meira
„Mér finnst gaman að finna meðbyr en það er enn þá löng ferð fram undan og maður heldur sínu striki og ég kynni áfram mig og mín sjónarmið og svo sjáum við hvað setur,“ segir sagnfræðingurinn Guðni Th. Jóhannesson um niðurstöðu nýrrar könnunar MMR þar sem hann mælist með 65,6 prósenta fylgi. Guðni er langhæstur þeirra sem hafa lýst yfir framboði til embættis forseta Íslands en næstur á eftir honum er ritstjóri Morgunblaðsins, Davíð Oddsson, sem mælist með 18 prósenta fylgi. Andri Snær Magnason er með ellefu prósenta fylgi og Halla Tómasdóttir 2,2 prósenta fylgi. Aðrir frambjóðendur mælast með samanlagt 3 prósent. Guðni er á reisu um Suðurnes þar sem hann ræðir við kjósendur en hann segir það vera það skemmtilegasta við framboð sitt, að hitta og spjalla við fólk. „Að heyra í öllum sem hafa áhuga á þessu embætti og hvernig því skuli gegnt. Ég vona að við höldum áfram að hafa þennan byr í seglin,“ segir Guðni. Segja má að umræðan í kringum kosningabaráttuna hafi þyngst töluvert undanfarnar tvær vikur og kapp að færast í frambjóðendur en Guðni segist ekki eyða of mikilli orku í að hugsa um það. „Ég einblíni á það sem ég hef fram að færa og hvar sem ég fer þá finn ég að fólk kann helst að meta þau forsetaefni sem einbeita sér að því að kynna sína sýn á embættið og því ætla ég að halda áfram.“
Forsetakosningar 2016 Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Sjá meira