Kvyat: Ég hefði náð í fleiri stig en Ricciardo Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 25. maí 2016 08:45 Daniil Kvyat og Max Verstappen. Vísir/Getty Daniil Kvyat telur að hann hefði haft betur í baráttunni við fyrrum liðsfélaga sinn, Daniel Ricciardo ef hann hefði fengið að klára tímabilið hjá Red Bull. Kvyat var færður í systurlið Red Bull, Toro Rosso fyrir síðustu keppni. Max Verstappen tók sæti hans hjá Red Bull og gerði sér lítið fyrir og vann spænska kappaksturinn. Fyrstu keppni sína hjá Red Bull. Kvyat var 15 stigum á eftir Ricciardo þegar hann var færður til Toro Rosso. Í fyrra endaði Kvyat í sjöunda sæti í keppni ökumanna, þremur stigum á undan Ricciardo. Að mati Kvyat afsannar sú staðreynd vangaveltur þess efnis að hann hafi farið of snemma frá Toro Rosso til Red Bull. „Ég náði í fleiri stig en Daniel [Ricciardo] í fyrra og mér hefði tekist það aftur núna,“ sagði Kvyat. „Ég byrjaði tímabilið í ár betur en nógu vel. Ég náði í fyrsta verðlaunapall ársins fyrir liðið og við vorum stöðugt að bæta okkur,“ sagði Kvyat um upphaf tímabilsins, þar sem hann ók fyrir Red Bull. „Ég gerði það sem ætlast var til af mér. það er allt sem ég get sagt,“ sagði Kvyat. „Ég gerði allt rétt, hreinlega allt,“ bætti Kvyat við að lokum. Formúla Tengdar fréttir Max Verstappen sá yngsti frá upphafi | Sjáðu allan þáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson gera upp helstu atriði spænska kappakstursins. Keppnin var viðburðarík og spennandi frá upphafi til enda. 15. maí 2016 18:00 Max Verstappen vann á Spáni Max Verstappen á Red Bull vann sinn fyrsta kappakstur. Kimi Raikkonen varð annar og Sebastian Vettel varð þriðji. 15. maí 2016 13:35 Dennis: Það verður McLaren sem veltir Mercedes úr sessi McLaren mun vinna heimsmeistarakeppni bílasmiða áður en einhverjum öðrum keppinauti Mercedes mun takast það, samkvæmt framkvæmdastjóra McLaren, Ron Dennis. 23. maí 2016 22:30 Bílskúrinn: Baráttan í Barselóna Max Verstapen vann sína fyrstu keppni eftir ótrúlega atburðarás síðustu viku. Ökumenn Mercedes duttu úr keppni á fyrsta hring eftir árekstur við hvorn annan. 16. maí 2016 20:15 Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Daniil Kvyat telur að hann hefði haft betur í baráttunni við fyrrum liðsfélaga sinn, Daniel Ricciardo ef hann hefði fengið að klára tímabilið hjá Red Bull. Kvyat var færður í systurlið Red Bull, Toro Rosso fyrir síðustu keppni. Max Verstappen tók sæti hans hjá Red Bull og gerði sér lítið fyrir og vann spænska kappaksturinn. Fyrstu keppni sína hjá Red Bull. Kvyat var 15 stigum á eftir Ricciardo þegar hann var færður til Toro Rosso. Í fyrra endaði Kvyat í sjöunda sæti í keppni ökumanna, þremur stigum á undan Ricciardo. Að mati Kvyat afsannar sú staðreynd vangaveltur þess efnis að hann hafi farið of snemma frá Toro Rosso til Red Bull. „Ég náði í fleiri stig en Daniel [Ricciardo] í fyrra og mér hefði tekist það aftur núna,“ sagði Kvyat. „Ég byrjaði tímabilið í ár betur en nógu vel. Ég náði í fyrsta verðlaunapall ársins fyrir liðið og við vorum stöðugt að bæta okkur,“ sagði Kvyat um upphaf tímabilsins, þar sem hann ók fyrir Red Bull. „Ég gerði það sem ætlast var til af mér. það er allt sem ég get sagt,“ sagði Kvyat. „Ég gerði allt rétt, hreinlega allt,“ bætti Kvyat við að lokum.
Formúla Tengdar fréttir Max Verstappen sá yngsti frá upphafi | Sjáðu allan þáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson gera upp helstu atriði spænska kappakstursins. Keppnin var viðburðarík og spennandi frá upphafi til enda. 15. maí 2016 18:00 Max Verstappen vann á Spáni Max Verstappen á Red Bull vann sinn fyrsta kappakstur. Kimi Raikkonen varð annar og Sebastian Vettel varð þriðji. 15. maí 2016 13:35 Dennis: Það verður McLaren sem veltir Mercedes úr sessi McLaren mun vinna heimsmeistarakeppni bílasmiða áður en einhverjum öðrum keppinauti Mercedes mun takast það, samkvæmt framkvæmdastjóra McLaren, Ron Dennis. 23. maí 2016 22:30 Bílskúrinn: Baráttan í Barselóna Max Verstapen vann sína fyrstu keppni eftir ótrúlega atburðarás síðustu viku. Ökumenn Mercedes duttu úr keppni á fyrsta hring eftir árekstur við hvorn annan. 16. maí 2016 20:15 Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Max Verstappen sá yngsti frá upphafi | Sjáðu allan þáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson gera upp helstu atriði spænska kappakstursins. Keppnin var viðburðarík og spennandi frá upphafi til enda. 15. maí 2016 18:00
Max Verstappen vann á Spáni Max Verstappen á Red Bull vann sinn fyrsta kappakstur. Kimi Raikkonen varð annar og Sebastian Vettel varð þriðji. 15. maí 2016 13:35
Dennis: Það verður McLaren sem veltir Mercedes úr sessi McLaren mun vinna heimsmeistarakeppni bílasmiða áður en einhverjum öðrum keppinauti Mercedes mun takast það, samkvæmt framkvæmdastjóra McLaren, Ron Dennis. 23. maí 2016 22:30
Bílskúrinn: Baráttan í Barselóna Max Verstapen vann sína fyrstu keppni eftir ótrúlega atburðarás síðustu viku. Ökumenn Mercedes duttu úr keppni á fyrsta hring eftir árekstur við hvorn annan. 16. maí 2016 20:15