Hvernig eyja getur verið áttavillt Kári Stefánsson skrifar 10. ágúst 2016 06:00 Það er í sjálfu sér óeðlilegt að reikna með því þegar tveir menn skrifa um sama efni að út úr því komi ekki tvenns konar texti og fleiri en einn skilningur. Það er hins vegar alltaf svolítið erfitt fyrir þann sem skrifar þegar menn lesa út úr textanum hans eitthvað allt annað en hann ætlaði að segja. Það er þó oftast á ábyrgð þess sem skrifar þótt það sé að öllum líkindum ekki alltaf. Til dæmis er ekki líklegt að það sé á mína ábyrgð þegar skríbent Eyjunnar les grein mína í Fréttablaðinu í morgun sem sérstaka árás á vinstrimenn vegna þess að hún er það alls ekki.Gagnrýni Greinin er gagnrýni á það hvernig íslenskir stjórnmálamenn hafa farið með velferðarkerfið þegar þeir hafa sest á valdastóla, án tillits til þess úr hvaða flokki þeir hafa komið, vinstrimenn þrátt fyrir yfirlýsta trú sína á mikilvægi velferðarkerfisins og hægrimenn þrátt fyrir að þeir hafi verið sparari á slíkar yfirlýsingar. Aðferðirnar tvær sem Eyjan notar til þess að telja lesendum sínum trú um að greinin mín sé sérstök árás á vinstrimenn er annars vegar að birta orðrétta kapítula úr samhengi þar sem hallar á vinstrimenn en sleppa því sem sagt er um þá sem eru hægra megin við þá og hins vegar með fyrirsögn sem lítur svona út: Kári fer mikinn og gagnrýnir vinstrimenn harðlega: „Vitagagnslaust drasl.“Lágkúra Þarna gefur Björn Ingi það í skyn að ég hafi sagt að vinstrimenn væru vitagagnslaust drasl þegar staðreyndin er sú að ég sagði að pólitískar hugmyndafræðir væru vitagagnslaust drasl þeim sem setjast í valdastóla. Með fyrirsögninni er hann bókstaflega að ljúga upp á mig. Það hlýtur að teljast lágkúrulegt. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kári Stefánsson Mest lesið Lygar og helvítis lygar Alexandra Briem Skoðun Óður til opinberra starfsmanna Halla Hrund Logadóttir Skoðun Að kasta steinum úr glerhúsi Páll Steingrímsson Skoðun Frumkvöðlastarf Bata Akademíunnar - íslenska leiðin Ólafur Ágúst Hraundal Skoðun “Þú ert alltof of ung til að fá liðagigt” - Alþjóðlegur dagur liðagigtar Hrönn Stefánsdóttir Skoðun Trump og forsetatilskipanir Helga Dögg Sverrisdóttir Skoðun Er samþykki barna túlkunaratriði? Ólöf Tara Harðardóttir Skoðun Vegna meintra „föðurlandssvika og siðferðisleysis“ Gunnars Magnússonar Geir Sveinsson Skoðun Loðnustofninn hruninn Björn Ólafsson Skoðun Áróðursstríð Ingu Eydís Hörn Hermannsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun „Mikil málamiðlun af okkar hálfu“ Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Lygar og helvítis lygar Alexandra Briem skrifar Skoðun Óður til opinberra starfsmanna Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Frumkvöðlastarf Bata Akademíunnar - íslenska leiðin Ólafur Ágúst Hraundal skrifar Skoðun “Þú ert alltof of ung til að fá liðagigt” - Alþjóðlegur dagur liðagigtar Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Að kasta steinum úr glerhúsi Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Býður grunnskólakerfið upp á öfuga hvatastýringu fyrir kennara? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Vegna meintra „föðurlandssvika og siðferðisleysis“ Gunnars Magnússonar Geir Sveinsson skrifar Skoðun Er Ísland tilbúið fyrir gervigreindarbyltinguna? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Loðnustofninn hruninn Björn Ólafsson skrifar Skoðun Munum við upplifa enn eitt „mikla stökkið framávið“? Jason Steinþórsson skrifar Skoðun Starfa stjórnmálamenn ekki í þágu almennings?: Um „blaðamannablaður“ og „óvandaða falsfréttamiðla“ Sigríður Dögg Auðunsdóttir skrifar Skoðun HA ég Hr. ráðherra? Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Trump og forsetatilskipanir Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar Skoðun Spörum með breyttri verðstefnu í lyfjamálum Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Ómæld áhrif kjaradeilu kennara Anton Orri Dagsson skrifar Skoðun Hlutverk í fjölskyldum Matthildur Bjarnadóttir skrifar Skoðun Erfitt að treysta þegar upplifunin er að samfélagið forgangsraði ekki börnum Ragnheiður Stephensen skrifar Skoðun Janúarblús vinstristjórnarinnar Jens Garðar Helgason skrifar Skoðun Skipbrot meðaltalsstöðugleikaleiðarinnar Aðalgeir Ásvaldsson skrifar Skoðun Áróðursstríð Ingu Eydís Hörn Hermannsdóttir skrifar Skoðun Fyrir hvern vinnur þú? Sigurður Freyr Sigurðarson skrifar Skoðun Kostaboð Eydís Hörn Hermannsdóttir skrifar Skoðun Um kjaradeilu sveitarfélaga og kennara Inga Sigrún Atladóttir skrifar Skoðun Næring íþróttafólks: Þegar orkuna og kolvetnin skortir Birna Varðardóttir skrifar Skoðun Hvað næst RÚV? Hilmar Gunnlaugsson skrifar Skoðun Lífeyrissjóðir í sæng með kvótakóngum Björn Ólafsson skrifar Skoðun Glannalegt tal um gjaldþrot Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Bókvitið verður í askana látið! Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Læknis- og sjúkraþjálfunarfræði fyrir alla Eiríkur Kúld Viktorsson skrifar Sjá meira
Það er í sjálfu sér óeðlilegt að reikna með því þegar tveir menn skrifa um sama efni að út úr því komi ekki tvenns konar texti og fleiri en einn skilningur. Það er hins vegar alltaf svolítið erfitt fyrir þann sem skrifar þegar menn lesa út úr textanum hans eitthvað allt annað en hann ætlaði að segja. Það er þó oftast á ábyrgð þess sem skrifar þótt það sé að öllum líkindum ekki alltaf. Til dæmis er ekki líklegt að það sé á mína ábyrgð þegar skríbent Eyjunnar les grein mína í Fréttablaðinu í morgun sem sérstaka árás á vinstrimenn vegna þess að hún er það alls ekki.Gagnrýni Greinin er gagnrýni á það hvernig íslenskir stjórnmálamenn hafa farið með velferðarkerfið þegar þeir hafa sest á valdastóla, án tillits til þess úr hvaða flokki þeir hafa komið, vinstrimenn þrátt fyrir yfirlýsta trú sína á mikilvægi velferðarkerfisins og hægrimenn þrátt fyrir að þeir hafi verið sparari á slíkar yfirlýsingar. Aðferðirnar tvær sem Eyjan notar til þess að telja lesendum sínum trú um að greinin mín sé sérstök árás á vinstrimenn er annars vegar að birta orðrétta kapítula úr samhengi þar sem hallar á vinstrimenn en sleppa því sem sagt er um þá sem eru hægra megin við þá og hins vegar með fyrirsögn sem lítur svona út: Kári fer mikinn og gagnrýnir vinstrimenn harðlega: „Vitagagnslaust drasl.“Lágkúra Þarna gefur Björn Ingi það í skyn að ég hafi sagt að vinstrimenn væru vitagagnslaust drasl þegar staðreyndin er sú að ég sagði að pólitískar hugmyndafræðir væru vitagagnslaust drasl þeim sem setjast í valdastóla. Með fyrirsögninni er hann bókstaflega að ljúga upp á mig. Það hlýtur að teljast lágkúrulegt.
“Þú ert alltof of ung til að fá liðagigt” - Alþjóðlegur dagur liðagigtar Hrönn Stefánsdóttir Skoðun
Skoðun “Þú ert alltof of ung til að fá liðagigt” - Alþjóðlegur dagur liðagigtar Hrönn Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Vegna meintra „föðurlandssvika og siðferðisleysis“ Gunnars Magnússonar Geir Sveinsson skrifar
Skoðun Starfa stjórnmálamenn ekki í þágu almennings?: Um „blaðamannablaður“ og „óvandaða falsfréttamiðla“ Sigríður Dögg Auðunsdóttir skrifar
Skoðun Erfitt að treysta þegar upplifunin er að samfélagið forgangsraði ekki börnum Ragnheiður Stephensen skrifar
“Þú ert alltof of ung til að fá liðagigt” - Alþjóðlegur dagur liðagigtar Hrönn Stefánsdóttir Skoðun