Elvu Christinu ber að afhenda Norðmönnum drenginn Jakob Bjarnar skrifar 5. október 2016 10:59 Elva Christina hefur tekið til í sínu lífi, drengurinn unir sér vel samkvæmt umsögn leikskólakennara og sálfræðings. En, hann skal engu að síður senda til Noregs í fóstur. visir/Anton Brink Elvu Christinu, ungri móður sem flúði með fimm ára gamlan son sinn til Íslands frá Noregi, í kjölfar þess að til stóð að senda hann í fóstur ber að afhenda drenginn norskum barnaverndaryfirvöldum innan tveggja mánaða. Dómurinn þýðir það að móðirin fær ekki að hitta son sinn í 14 ár nema tvisvar á ári og þá undir eftirliti.Skelfilegar sögur um norsk fósturheimili Vísir hefur fjallað ítarlega um málið og rætt við bæði Elvu Christinu móður drengsins í viðtali sem birtist í gær, sem og ömmu hans, Helenu Brynjólfsdóttur. Þar hafa þær farið yfir það að norsk barnaverndaryfirvöld vilji fá drenginn og senda hann í fóstur. Elva Christina og Helena halda því fram að óbilgirni einkenni alla ákvarðanatöku norsku barnaverndarinnar og í engu sé tekið tillit til breyttra aðstæðna. Christina var svipt forræði yfir drengnum en hún hefur átt við alkóhólisma að stríða; vandi sem hún hefur tekist á við. Fjölskyldan má ekki til þess hugsa að missa frá sér drenginn. Helena var að vonum brugðið þegar Vísir ræddi við hana í morgun. „Fósturheimili er svakaleg í Noregi og hefur verið mikið um þau fjallað; börn hafa mátt sæta kynferðislegri áreitni, nauðgun og oftar en ekki sitja þau ekki við sama borð og fjölskyldan sem þau eru send til. Það er til Facebook-síða sem fósturbörn stofnuð sérstaklega og þar eru hrikalegar frásagnir,“ segir Helena.Þungar áhyggjur af framtíð drengsins Helena telur þetta snúast að verulegu leyti um peninga sem fósturfjölskyldurnar fá frá norska ríkinu fyrir að taka að sér fósturbörn. Og af því litast öll þeirra afstaða og framkoma í garð barnanna. Helena hefur þungar áhyggjur af framtíð dóttursonar síns. Helena segir jafnframt að íslenska ríkið megi skammast sín fyrir að senda fimm ára gamlan ríkisborgara út í slíkar aðstæður. Helena býst fastlega við því að málinu verði áfrýjað þó ekki sé hún bjartsýn á að það breyti nokkru. Báðar voru þær mæðgur svartsýnar á niðurstöðuna, eftir að hafa verið viðstaddar málflutning og tilfinning þeirra reyndist rétt. Tengdar fréttir „Ég veit ekki hvað ég geri ef þau taka hann“ Hin tvítuga Elva Christina sér fram á að fimm ára gamall sonur hennar verði dæmdur af henni og sendur til Noregs í 14 ár. 4. október 2016 11:30 Flúði með dótturson sinn frá Noregi til Íslands Til stóð að senda drenginn í fóstur til ókunnugrar norskrar fjölskyldu. 28. júlí 2016 11:24 Mest lesið Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir Innlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Erlent Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Innlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent „Við erum mjög háð rafmagninu“ Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Fleiri fréttir Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Sjá meira
Elvu Christinu, ungri móður sem flúði með fimm ára gamlan son sinn til Íslands frá Noregi, í kjölfar þess að til stóð að senda hann í fóstur ber að afhenda drenginn norskum barnaverndaryfirvöldum innan tveggja mánaða. Dómurinn þýðir það að móðirin fær ekki að hitta son sinn í 14 ár nema tvisvar á ári og þá undir eftirliti.Skelfilegar sögur um norsk fósturheimili Vísir hefur fjallað ítarlega um málið og rætt við bæði Elvu Christinu móður drengsins í viðtali sem birtist í gær, sem og ömmu hans, Helenu Brynjólfsdóttur. Þar hafa þær farið yfir það að norsk barnaverndaryfirvöld vilji fá drenginn og senda hann í fóstur. Elva Christina og Helena halda því fram að óbilgirni einkenni alla ákvarðanatöku norsku barnaverndarinnar og í engu sé tekið tillit til breyttra aðstæðna. Christina var svipt forræði yfir drengnum en hún hefur átt við alkóhólisma að stríða; vandi sem hún hefur tekist á við. Fjölskyldan má ekki til þess hugsa að missa frá sér drenginn. Helena var að vonum brugðið þegar Vísir ræddi við hana í morgun. „Fósturheimili er svakaleg í Noregi og hefur verið mikið um þau fjallað; börn hafa mátt sæta kynferðislegri áreitni, nauðgun og oftar en ekki sitja þau ekki við sama borð og fjölskyldan sem þau eru send til. Það er til Facebook-síða sem fósturbörn stofnuð sérstaklega og þar eru hrikalegar frásagnir,“ segir Helena.Þungar áhyggjur af framtíð drengsins Helena telur þetta snúast að verulegu leyti um peninga sem fósturfjölskyldurnar fá frá norska ríkinu fyrir að taka að sér fósturbörn. Og af því litast öll þeirra afstaða og framkoma í garð barnanna. Helena hefur þungar áhyggjur af framtíð dóttursonar síns. Helena segir jafnframt að íslenska ríkið megi skammast sín fyrir að senda fimm ára gamlan ríkisborgara út í slíkar aðstæður. Helena býst fastlega við því að málinu verði áfrýjað þó ekki sé hún bjartsýn á að það breyti nokkru. Báðar voru þær mæðgur svartsýnar á niðurstöðuna, eftir að hafa verið viðstaddar málflutning og tilfinning þeirra reyndist rétt.
Tengdar fréttir „Ég veit ekki hvað ég geri ef þau taka hann“ Hin tvítuga Elva Christina sér fram á að fimm ára gamall sonur hennar verði dæmdur af henni og sendur til Noregs í 14 ár. 4. október 2016 11:30 Flúði með dótturson sinn frá Noregi til Íslands Til stóð að senda drenginn í fóstur til ókunnugrar norskrar fjölskyldu. 28. júlí 2016 11:24 Mest lesið Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir Innlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Erlent Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Innlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent „Við erum mjög háð rafmagninu“ Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Fleiri fréttir Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Sjá meira
„Ég veit ekki hvað ég geri ef þau taka hann“ Hin tvítuga Elva Christina sér fram á að fimm ára gamall sonur hennar verði dæmdur af henni og sendur til Noregs í 14 ár. 4. október 2016 11:30
Flúði með dótturson sinn frá Noregi til Íslands Til stóð að senda drenginn í fóstur til ókunnugrar norskrar fjölskyldu. 28. júlí 2016 11:24