Conor yrði kastað um eins og tuskudúkku í veltivigtinni Henry Birgir Gunnarsson skrifar 25. nóvember 2016 12:00 Conor McGregor. vísir/getty Nú þegar er byrjað að ræða um að Conor McGregor reyni að ná þriðja heimsmeistarabeltinu hjá UFC. Hann er nú handhafi beltanna í fjaðurvigt og léttvigt. Næsti flokkur þar fyrir ofan er flokkur Gunnars Nelson, veltivigtin. Stephen Thompson var nærri því að ná beltinu í veltivigt á UFC 205 í New York er hann gerði jafntefli við heimsmeistarann, Tyron Woodley. Woodley heldur því beltinu. Thompson, sem kallar sig Wonderboy, segir það tóma vitleysu að tala um að Conor færi sig upp í veltivigt. „Ef ég á að vera heiðarlegur þá held ég að honum verði bara kastað um eins og tuskudúkku í okkar flokki. Það er mikill munur á þessum þyngdarflokkum,“ sagði Thompson en Conor mætti Nate Diaz í tvígang í þessum þyngdarflokki. „Ef Conor fær þetta tækifæri gegn Tyron þá verður kvöldið mjög erfitt fyrir hann. Ég þekki það nú af persónulegri reynslu hversu sterkur Tyron er. Hann var sterkari en ég hélt að hann væri.“ Thompson segist vera meira en klár í að berjast við Conor ef sá bardagi kæmi upp á borðið. „Heldur betur. Allir sem berjast við hann fá vel útborgað. Hann er einn af þeim bestu í UFC með tvö belti. Það væri samt staða þar sem ég myndi aldrei vinna neitt persónulega. Ef ég myndi vinna þá myndi enginn kippa sér upp við það því það þætti sjálfsagt. Ef ég tapaði þá væri það líka vont fyrir mig.“ MMA Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar Sport Fleiri fréttir Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs „Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Dagur Örn sagður á leið til FH Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Sjá meira
Nú þegar er byrjað að ræða um að Conor McGregor reyni að ná þriðja heimsmeistarabeltinu hjá UFC. Hann er nú handhafi beltanna í fjaðurvigt og léttvigt. Næsti flokkur þar fyrir ofan er flokkur Gunnars Nelson, veltivigtin. Stephen Thompson var nærri því að ná beltinu í veltivigt á UFC 205 í New York er hann gerði jafntefli við heimsmeistarann, Tyron Woodley. Woodley heldur því beltinu. Thompson, sem kallar sig Wonderboy, segir það tóma vitleysu að tala um að Conor færi sig upp í veltivigt. „Ef ég á að vera heiðarlegur þá held ég að honum verði bara kastað um eins og tuskudúkku í okkar flokki. Það er mikill munur á þessum þyngdarflokkum,“ sagði Thompson en Conor mætti Nate Diaz í tvígang í þessum þyngdarflokki. „Ef Conor fær þetta tækifæri gegn Tyron þá verður kvöldið mjög erfitt fyrir hann. Ég þekki það nú af persónulegri reynslu hversu sterkur Tyron er. Hann var sterkari en ég hélt að hann væri.“ Thompson segist vera meira en klár í að berjast við Conor ef sá bardagi kæmi upp á borðið. „Heldur betur. Allir sem berjast við hann fá vel útborgað. Hann er einn af þeim bestu í UFC með tvö belti. Það væri samt staða þar sem ég myndi aldrei vinna neitt persónulega. Ef ég myndi vinna þá myndi enginn kippa sér upp við það því það þætti sjálfsagt. Ef ég tapaði þá væri það líka vont fyrir mig.“
MMA Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar Sport Fleiri fréttir Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs „Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Dagur Örn sagður á leið til FH Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti