Borgin færir Nuuk og Þórshöfn jólatré Atli Ísleifsson skrifar 25. nóvember 2016 14:11 Reykjavikurtréð á Vaglinum í Þórshöfn í Færeyjum. Mynd/Reykjavíkurborg Reykjavíkurborg mun í ár færa íbúum í Nuuk, höfuðborg Grænlands, íslenskt jólatré að gjöf, en þetta er í fyrsta sinn sem borginni er gefið jólatré. Borginn vill með þessu undirstrika vinasamband milli borganna. Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg segir að jólatréð hafi verið fellt á skógræktarsvæði Skógræktarfélags Reykjavíkur í Heiðmörk í byrjun nóvember og sé tíu metrar að hæð. Tréð hefur verið sett upp við Hans Lynge grunnskólann í Qinngorput hverfinu í Nuuk og mun Líf Magneudóttur, forseti borgarstjórnar, afhenda tréð við hátíðlega athöfn klukkan 16.30 að staðartíma, eða 18.30 að íslenskum tíma. Asii Chemnitz Narup, borgarstjóri Nuuk, tekur við trénu og þá verða sungnir jólasöngvar á íslensku og grænlensku og gengið í kringum jólatréð. „Á morgun kl. 15:30 mun Dagur B. Eggertsson borgarstjóri, afhenda íbúum í Þórshöfn í Færeyjum jólatré að gjöf frá Reykvíkingum við hátíðlega athöfn á Vaglinum í miðborg Þórshafnar. Það verður í fjórða sinn sem Þórshafnarbúar fá íslenskt jólatré að gjöf sem þakkarvott fyrir þá frændsemi og vináttu sem þeir hafa sýnt Íslendingum í gegnum tíðina. Heðin Mortensen, borgarstjóri Þórshafnar, veitir trénu viðtöku fyrir hönd íbúa og sungin verða jólalög. Jólatréð var höggvið á skógræktarsvæði Skógræktarfélags Reykjavíkur í Heiðmörk fyrr í mánuðinum,“ segir í frétt á vef Reykjavíkurborgar. Jólafréttir Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Fleiri fréttir Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Sjá meira
Reykjavíkurborg mun í ár færa íbúum í Nuuk, höfuðborg Grænlands, íslenskt jólatré að gjöf, en þetta er í fyrsta sinn sem borginni er gefið jólatré. Borginn vill með þessu undirstrika vinasamband milli borganna. Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg segir að jólatréð hafi verið fellt á skógræktarsvæði Skógræktarfélags Reykjavíkur í Heiðmörk í byrjun nóvember og sé tíu metrar að hæð. Tréð hefur verið sett upp við Hans Lynge grunnskólann í Qinngorput hverfinu í Nuuk og mun Líf Magneudóttur, forseti borgarstjórnar, afhenda tréð við hátíðlega athöfn klukkan 16.30 að staðartíma, eða 18.30 að íslenskum tíma. Asii Chemnitz Narup, borgarstjóri Nuuk, tekur við trénu og þá verða sungnir jólasöngvar á íslensku og grænlensku og gengið í kringum jólatréð. „Á morgun kl. 15:30 mun Dagur B. Eggertsson borgarstjóri, afhenda íbúum í Þórshöfn í Færeyjum jólatré að gjöf frá Reykvíkingum við hátíðlega athöfn á Vaglinum í miðborg Þórshafnar. Það verður í fjórða sinn sem Þórshafnarbúar fá íslenskt jólatré að gjöf sem þakkarvott fyrir þá frændsemi og vináttu sem þeir hafa sýnt Íslendingum í gegnum tíðina. Heðin Mortensen, borgarstjóri Þórshafnar, veitir trénu viðtöku fyrir hönd íbúa og sungin verða jólalög. Jólatréð var höggvið á skógræktarsvæði Skógræktarfélags Reykjavíkur í Heiðmörk fyrr í mánuðinum,“ segir í frétt á vef Reykjavíkurborgar.
Jólafréttir Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Fleiri fréttir Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Sjá meira